Byggja eitthvað fallegt ofan á eina sneið af rúgbrauði
Viðtal

Byggja eitt­hvað fal­legt of­an á eina sneið af rúg­brauði

Smur­brauð átti um tíma und­ir högg að sækja og þótti ekki ýkja fín mat­reiðsla. Í dag er öld­in önn­ur og meist­ara­kokk­ar eru farn­ir að bera fram smur­brauð en smur­brauð­sjó­mfrú­in Jakob Jak­obs­son sótti sína mennt­un í mekka smur­brauðs­ins, til Dan­merk­ur. Eft­ir að hafa rek­ið Jóm­frúna í mið­bæ Reykja­vík­ur um ára­bil hafa þeir Jakob og eig­in­mað­ur hans, Guð­mund­ur Guð­jóns­son, nú stofn­að Mat­krána í Hvera­gerði og bera þar fram dýr­ind­is smur­brauð og rétti fyr­ir mat­ar­gesti.
Mótmæltu brottflutningi ungs transpilts við Stjórnarráðið
FréttirHælisleitendur

Mót­mæltu brott­flutn­ingi ungs tran­s­pilts við Stjórn­ar­ráð­ið

Hóp­ur fólks kom sam­an við Stjórn­ar­ráð­ið og mót­mælti í há­deg­inu.
Ferskir straumar í nýrri tónleikaröð við Hlemm
Fréttir

Fersk­ir straum­ar í nýrri tón­leikaröð við Hlemm

Lif­andi tónlist í bak­her­bergi nærri Hlemmi.
Mótmælendur hópuðust til varnar börnum sem á að senda úr landi
Fréttir

Mót­mæl­end­ur hóp­uð­ust til varn­ar börn­um sem á að senda úr landi

Fjöl­menn mót­mæli í mið­borg Reykja­vík­ur vegna yf­ir­vof­andi brott­vís­un­ar barna.
Fer daglega á kattakaffihús
Viðtal

Fer dag­lega á kat­takaffi­hús

Hörð­ur Gabrí­el er fé­lags­lynd­ur og glað­lynd­ur mað­ur með ein­hverfu og at­hygl­is­brest, sem heim­sæk­ir Kat­takaffi­hús­ið í mið­borg Reykja­vík­ur á hverj­um degi. Kaffi­hús­ið er nú árs­gam­alt.
Fréttir

Ung­ir Ís­lend­ing­ar rísa upp: „Okk­ar fram­tíð á að vera björt“

„Að­gerð­ir, núna!“ hróp­aði hóp­ur grunn­skóla- og mennta­skóla­nema á Aust­ur­velli í dag.
Þingmaður keypti íbúð á undirverði
Fréttir

Þing­mað­ur keypti íbúð á und­ir­verði

Helgi Hjörv­ar, þá­ver­andi al­þing­is­mað­ur, keypti íbúð við Bergstaða­stræti á 10 millj­ón­ir króna um mitt ár 2015, um þriðj­ung af mark­aðsvirði. Hann veð­setti íbúð­ina fyr­ir nær tvö­falt kaup­verð henn­ar. Rek­ur íbúð­ina nú sem leigu­íbúð í gegn­um Airbnb.
Perlur Íslands á sviðinu í Hörpu
Viðtal

Perl­ur Ís­lands á svið­inu í Hörpu

Stór hluti menn­ing­ar­arf­leifð­ar Ís­lend­inga ligg­ur í helstu tón­listarperl­um lands­manna, sem hafa nú feng­ið svið­ið í Hörpu vegna eft­ir­spurn­ar frá ferða­mönn­um. Bjarni Thor Krist­ins­son seg­ir frá vin­sæl­ustu dag­skránni og tón­leik­um framund­an – þar sem ís­lensk jóla- og ára­móta­tónlist verð­ur flutt.
Mathöll rís á Hlemmi
Myndir

Mat­höll rís á Hlemmi

Ný mat­höll hef­ur opn­að á Hlemmi, en þar er að finna tíu mat­sölustaði sem bjóða upp á allt frá smur­brauði til græn­met­is­fæðu.
Óperusöngvara meinað að taka mynd af gjaldskylduskilti við salerni í Hörpu
Fréttir

Óperu­söngv­ara mein­að að taka mynd af gjald­skyldu­skilti við sal­erni í Hörpu

Krist­inn Sig­munds­son óperu­söngv­ari vildi taka mynd af skilt­um sem kynna gjald­heimtu við sal­ern­in í Hörpu. Starfs­mað­ur bann­aði hon­um það. „It's a free coun­try,“ sagði Krist­inn, sem tel­ur að starfs­menn Hörpu ættu að kunna ís­lensku.
„Reykjavík útbíuð af skrauti“
Fréttir

„Reykja­vík útb­í­uð af skrauti“

Hjör­leif­ur Gutt­orms­son gagn­rýn­ir fjöl­miðla, borg­ar­stjórn og lista­menn vegna lista­verka á hús­veggj­um Reykja­vík­ur.
Leitin að Birnu: Símanum hugsanlega stolið
Fréttir

Leit­in að Birnu: Sím­an­um hugs­an­lega stol­ið

Birna Brjáns­dótt­ir kom ekki aft­ur eft­ir að hafa ver­ið að skemmta sér í mið­borg Reykja­vík­ur. Hún sást ganga upp Lauga­veg­inn, að sögn móð­ur henn­ar. Sím­inn henn­ar var í Hafnar­firði, en hon­um var hugs­an­lega stol­ið, að henn­ar sögn.