Geðshræring í miðbænum þegar dyravörður hrinti konu fyrir bíl
Fréttir

Geðs­hrær­ing í mið­bæn­um þeg­ar dyra­vörð­ur hrinti konu fyr­ir bíl

Dyra­vörð­ur á Prik­inu var hand­tek­inn af lög­reglu eft­ir að kona lá með­vit­und­ar­laus í göt­unni. Leigu­bíls­stjóri heyrð­ist æpa af geðs­hrær­ingu í Ing­ólfs­stræti.
Flytur orgeltónlist gegn hamfarahlýnun
Menning

Flyt­ur org­el­tónlist gegn ham­fara­hlýn­un

Kristján Hrann­ar Páls­son flyt­ur nýtt 21 liða verk á Kla­is-org­eli Hall­gríms­kirkju sem fjall­ar um hnatt­ræna hlýn­un. Hann tel­ur org­el­ið vera það hljóð­færi sem fangi hvað best um­fang og af­leið­ing­ar ham­fara­hlýn­un­ar.
Íslenski flautukórinn spilar verk eftir Þorkel Sigurbjörnsson
Viðtal

Ís­lenski flautu­kór­inn spil­ar verk eft­ir Þor­kel Sig­ur­björns­son

Ís­lenski flautu­kór­inn held­ur tón­leika í Nor­ræna hús­inu sunnu­dag­inn 22. apríl kl. 15.15 og er yf­ir­skrift þeirra Í minn­ingu Þor­kels Sig­ur­björns­son­ar. „Það er ótrú­lega gam­an að flytja þessi verk eft­ir Þor­kel,“ seg­ir Haf­dís Vig­fús­dótt­ir flautu­leik­ari, en hún er einn stjórn­ar­með­lima Ís­lenska flautu­kórs­ins.
Mathöll rís á Hlemmi
Myndir

Mat­höll rís á Hlemmi

Ný mat­höll hef­ur opn­að á Hlemmi, en þar er að finna tíu mat­sölustaði sem bjóða upp á allt frá smur­brauði til græn­met­is­fæðu.
Óperusöngvara meinað að taka mynd af gjaldskylduskilti við salerni í Hörpu
Fréttir

Óperu­söngv­ara mein­að að taka mynd af gjald­skyldu­skilti við sal­erni í Hörpu

Krist­inn Sig­munds­son óperu­söngv­ari vildi taka mynd af skilt­um sem kynna gjald­heimtu við sal­ern­in í Hörpu. Starfs­mað­ur bann­aði hon­um það. „It's a free coun­try,“ sagði Krist­inn, sem tel­ur að starfs­menn Hörpu ættu að kunna ís­lensku.
„Reykjavík útbíuð af skrauti“
Fréttir

„Reykja­vík útb­í­uð af skrauti“

Hjör­leif­ur Gutt­orms­son gagn­rýn­ir fjöl­miðla, borg­ar­stjórn og lista­menn vegna lista­verka á hús­veggj­um Reykja­vík­ur.
Leitin að Birnu: Símanum hugsanlega stolið
Fréttir

Leit­in að Birnu: Sím­an­um hugs­an­lega stol­ið

Birna Brjáns­dótt­ir kom ekki aft­ur eft­ir að hafa ver­ið að skemmta sér í mið­borg Reykja­vík­ur. Hún sást ganga upp Lauga­veg­inn, að sögn móð­ur henn­ar. Sím­inn henn­ar var í Hafnar­firði, en hon­um var hugs­an­lega stol­ið, að henn­ar sögn.
Fólk lenti í lífshættu við Bæjarins bestu þegar byggingarkrani hrundi yfir svæðið
Fréttir

Fólk lenti í lífs­hættu við Bæj­ar­ins bestu þeg­ar bygg­ing­ar­krani hrundi yf­ir svæð­ið

Tvær ung­lings­stúlk­ur sluppu naum­lega und­an bygg­ing­ar­krana sem hrundi yf­ir Bæj­ar­ins bestu. Trúba­dor­inn Skúli mennski var inni á pylsu­vagn­in­um þeg­ar krann­inn féll yf­ir. „Ég er al­veg í sjokki,“ seg­ir Skúli.
Fólkið í borginni: Nýlentur á götunni
Fólkið í borginni

Fólk­ið í borg­inni: Ný­lent­ur á göt­unni

Orri Har­alds­son, fimm­tug­ur, heim­il­is­laus.
Fjárnám í Austri: Ásgeir segist ekkert hafa vitað
Fréttir

Fjár­nám í Austri: Ás­geir seg­ist ekk­ert hafa vit­að

Ás­geir Kol­beins­son kenn­ir stjórn­ar­for­manni um ár­ang­urs­laust fjár­nám í rekstr­ar­fé­lagi skemmti­stað­ar­ins Aust­urs vegna op­in­berra gjalda.
Sækir innblástur til seiðkvenna
Innlit

Sæk­ir inn­blást­ur til seið­kvenna

Hild­ur Yeom­an fata­hönn­uð­ur býr í gam­alli leigu­íbúð á Baróns­stíg. Fjöl­breytt mynd­list, skótau og íburð­ar­mikl­ir stól­ar setja sterk­an svip á heim­il­ið. Hild­ur seg­ir sjón­vörp ljót­ar mubl­ur og vill held­ur hafa list og potta­plönt­ur í kring­um sig.
Vetrarsól við Laugaveg
Innlit

Vetr­ar­sól við Lauga­veg

Skáld­kon­an Linda Vil­hjálms­dótt­ir býr, ásamt eig­in­manni sín­um Merði Árna­syni, á fjórðu hæð að Lauga­vegi 49 þar sem minja­grip­ir úr ferða­lög­um, bæk­ur, lit­rík­ir vegg­ir og mild vetr­ar­sól­in setja sterk­an svip á heim­il­ið.