Miðausturlönd
Svæði
Stríðsástand við Persaflóa

Stríðsástand við Persaflóa

·

Ný stríðsátök við Persaflóa virðast nánast óhjákvæmileg eftir skæðar árásir á olíuvinnslustöðvar í Sádi-Arabíu. Árásirnar drógu verulega úr framleiðslugetu og hækkuðu strax heimsmarkaðsverð olíu. Írönum er kennt um og Trump Bandaríkjaforseti segist aðeins bíða eftir grænu ljósi frá Sádum til að blanda sér í átökin.

Stjórnmálamenn kynda undir hatri á blaðamönnum

Stjórnmálamenn kynda undir hatri á blaðamönnum

·

Fjölmiðlafrelsi og öryggi blaðamanna minnkar ár frá ári. Forseti Bandaríkjanna kallar fjölmiðla „óvini fólksins“. Alls voru 94 fjölmiðlamenn drepnir við störf á síðasta ári. Ísland er langt á eftir hinum Norðurlöndunum hvað varðar frelsi fjölmiðla.

Þrælahald á 21. öldinni

Þrælahald á 21. öldinni

·

Erlent verkafólk er margfalt fjölmennara en innfæddir íbúar í sumum Persaflóaríkjum. Í Sádi-Arabíu var indónesísk kona, sem gegndi stöðu eins konar ambáttar, tekin af lífi fyrir morð á húsbóndanum, sem hún segir hafa beitt sig kynferðisofbeldi.

Hvenær er rétt að berjast?

Valur Gunnarsson

Hvenær er rétt að berjast?

Valur Gunnarsson
·

100 ár af átökum í Miðausturlöndum. Hvað gerist næst?

Umsátrið um Katar

Umsátrið um Katar

·

Þrot og öngstræti stríðsins gegn hryðjuverkum eða kveikjan að allsherjar óöld? Guðrún Margrét Guðmundsdóttir mannfræðingur bjó lengi í Mið-Austurlöndum og skrifar um ástæður þess að ríki í Mið-Austurlöndum lokuðu á Katar og afleiðingarnar sem það gæti haft í för með sér.

„Nú er kominn tími til að hrópa sem mest“

„Nú er kominn tími til að hrópa sem mest“

·

Ástæða er til að óttast afleiðingar af ákvörðun Trump um að banna fólki frá vissum löndum að koma til Bandaríkjanna, segir Magnús Bernharðsson, prófessor í Miðausturlandafræðum. Nú þurfi menn eins og hann, hvítir miðaldra karlmenn í forréttindastöðu, fræðimenn við virta háskóla sem hafa það hlutverk að upplýsa og miðla þekkingu, að rísa upp. Hann er í hlutverki sálusorgara gagnvart nemendum og nágrönnum og segir að múslimar upplifi sig víða einangraða og réttlausa.

Frambjóðandi Þjóðfylkingarinnar: „Ég mun flá þig“

Frambjóðandi Þjóðfylkingarinnar: „Ég mun flá þig“

·

Í kjölfar þess að hreinleiki kynþáttar hans var dreginn í efa hótaði Gústaf Níelsson, fyrsti maður á lista íslensku þjóðfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi Norður, því að flá viðkomandi.

Sýrland verður minnisvarði um hæfileika okkar til að drepa

Sýrland verður minnisvarði um hæfileika okkar til að drepa

·

Mörgum er í hag að viðhalda stríðinu í Sýrlandi, sem tætir upp eitt elsta menningarríki heims. Magnús Þorkell Bernharðsson, prófessor í sögu Mið-Austurlanda, sem bjó í Sýrlandi, greinir samhengið í stríðinu sem er að leysa upp Sýrland.

Frans páfi: Kapítalismi er „hryðjuverk gegn mannkyninu öllu“

Frans páfi: Kapítalismi er „hryðjuverk gegn mannkyninu öllu“

·

Frans páfi segir efnahag heimsins hafa í hávegum guð peninganna en ekki manneskjuna. Jafnframt sagði hann um átökin í Mið-Austurlöndum: „Þetta er stríð fyrir peninga. Þetta er stríð um náttúruauðlindir. Þetta er stríð um yfirráð yfir fólki.“

Hvernig á að sigra ISIS?

Hvernig á að sigra ISIS?

·

Íslamska ríkið er heitasta deilumálið í umræðu um utanríkismál í baráttunni um Hvíta húsið. En hvernig á að ráða niðurlögum hryðjuverkasamtaka?

Hvernig ISIS varð til í bandarískum fangabúðum

Hvernig ISIS varð til í bandarískum fangabúðum

·

Helstu leiðtogar ISIS kynntust í bandarísku fangabúðunum Bucca í Írak. Fyrrverandi herforingjar úr her Saddams Hussein og öfgafullir íslamistar náðu saman í fangelsinu og úr varð banvænn kokteill. Fyrrverandi fangi líkir búðunum við verksmiðju sem framleiddi hryðjuverkamenn. Fangar skrifuðu símanúmer hvers annars innan á amerískar boxer nærbuxur.

Ólafur Ragnar var „lamaður“ yfir yfirlýsingu sendiherra Sádí Arabíu

Ólafur Ragnar var „lamaður“ yfir yfirlýsingu sendiherra Sádí Arabíu

·

Forseti Íslands var „hissa og lamaður“ á fundi með sendiherra Sádí-Arabíu vegna orða hans um að ríkið myndi leggja milljón dollara í byggingu mosku á Íslandi.