Svæði

Mexíkó

Greinar

Pandóruskjölin: „Milljónamæringar Krists“ reka fólk af heimilum sínum
FréttirPandóruskjölin

Pan­dóru­skjöl­in: „Millj­óna­mær­ing­ar Krists“ reka fólk af heim­il­um sín­um

Pan­dóru­skjöl­in sýna að kaþ­ólsk kirkju­deild sem varð al­ræmd fyr­ir barn­aníð hef­ur leyni­lega dælt gríð­ar­stór­um fjár­hæð­um í íbúða­hús­næði. Leigj­end­ur voru born­ir út á með­an far­ald­ur­inn geis­aði.
Pegasus-forritið: Hleranir, ofsóknir og morð
GreiningPegasus-forritið

Pega­sus-for­rit­ið: Hler­an­ir, of­sókn­ir og morð

Rúm­lega 80 blaða­menn störf­uðu í tæpt ár við að fletta of­an af ísra­elska fyr­ir­tæk­inu NSO. Njósna­for­riti þess var kom­ið fyr­ir í sím­um fjölda blaða­manna, stjórn­mála­manna, lög­fræð­inga og full­trúa mann­rétt­inda­sam­taka.
Íslensk fyrir­sæta flúði sér­trúar­söfnuð og skipu­lagði morð á gúrú
Viðtal

Ís­lensk fyr­ir­sæta flúði sér­trú­ar­söfn­uð og skipu­lagði morð á gúrú

Leit Bryn­dís­ar Helga­dótt­ur að and­legri upp­ljóm­un end­aði með ósköp­um. Hún seg­ir gúru, læri­svein Bag­hw­ans sem þekkt­ur er úr heim­ild­ar­mynd­un­um Wild, Wild Coun­try, hafa tek­ið sig í gísl­ingu. Sjálf­ur seg­ir gúrú­inn hana hafa skipu­lagt laun­morð af sér.
6.500 Íslendingar mótmæla meðferð Trump á flóttamönnum
FréttirMótmæli

6.500 Ís­lend­ing­ar mót­mæla með­ferð Trump á flótta­mönn­um

Að­skiln­aði flótta­manna og for­eldra í Banda­ríkj­un­um var mót­mælt á Aust­ur­velli og við banda­ríska sendi­ráð­ið í gær. Yf­ir 6.500 und­ir­skrift­ir Ís­lend­inga hafa safn­ast á net­inu og verða þær af­hent­ar ut­an­rík­is­ráð­herra.
Þar sem ekkert er eftir nema rústirnar
Viðtal

Þar sem ekk­ert er eft­ir nema rúst­irn­ar

Krist­ín Ei­ríks­dótt­ir rit­höf­und­ur ræð­ir við mexí­kóska ljós­mynd­ar­ann Al­fredo Esp­arza, sem seg­ir sög­urn­ar á bak við mynd­ir sem hann tók á land­svæði sem glæpa­hring­ir höfðu lagt und­ir sig.
Flutti að heiman og gekk í sirkusinn
Fólkið í borginni

Flutti að heim­an og gekk í sirk­us­inn

Unn­ur María Máney Berg­sveins­dótt­ir fann lífs­fyll­ingu sína 30 ára í sirk­us­brans­an­um.
Indíánahöfðinginn sem ber (kannski) ábyrgð á Bandaríkjunum
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Indí­ána­höfð­ing­inn sem ber (kannski) ábyrgð á Banda­ríkj­un­um

Ill­ugi Jök­uls­son skrif­ar um frum­byggja­höfð­ingj­ann sem kall­að­ur var Don Luís de Velasco. Hann fædd­ist á þeim slóð­um þar sem nú er Washingt­on DC og hafði reynd­ar af­drifa­rík áhrif á að það voru Eng­lend­ing­ar en ekki Spán­verj­ar sem stofn­uðu Banda­ríki Norð­ur-Am­er­íku.
Fann ástina og  flutti á framandi slóðir eftir skilnað
Fréttir

Fann ást­ina og flutti á fram­andi slóð­ir eft­ir skiln­að

Eft­ir 27 ára hjóna­band ákvað Ju­dy Thor­bergs­son Tobin að stíga út úr þæg­ind­aramm­an­um. Fyrsta skref­ið var að læra að vera ein, síð­an fór hún að dansa tangó, eign­að­ist kær­asta frá Mexí­kó, ferð­að­ist inn í frum­skóg­inn og flutti svo út þar sem hún býr núna.
Coca-Cola borgar vísindamönnum sem kenna hreyfingarleysi um offitu
Fréttir

Coca-Cola borg­ar vís­inda­mönn­um sem kenna hreyf­ing­ar­leysi um offitu

Gos­drykkja­fram­leið­and­inn Coca-Cola bregst við um­ræðu um syk­ur­skatta með því að fjár­magna vís­inda­menn sem hvetja fólk til að ein­beita sér að hreyf­ingu frek­ar en mataræði. Syk­ur­skatt­ur lagð­ur á í Mexí­kó en af­num­inn á Ís­landi.