Fréttamál

Menntamál

Greinar

Þúsund börn glíma við skólaforðun
FréttirMenntamál

Þús­und börn glíma við skóla­forð­un

Skóla­stjór­ar segja að leyf­is­um­sókn­um hafi fjölg­að und­an­far­in ár. Fjar­vist­ir barna megi rekja til þung­lynd­is eða kvíða.
Lögðu áherslu á mikilvægi rannsókna en skera niður framlög til Rannsóknarsjóðs
FréttirMenntamál

Lögðu áherslu á mik­il­vægi rann­sókna en skera nið­ur fram­lög til Rann­sókn­ar­sjóðs

Fé­lög stúd­enta og doktorsnema við há­skóla lands­ins segja nið­ur­skurð­inn mik­ið högg fyr­ir ís­lenskt fræða­sam­fé­lag. Segja að upp­hæð­in myndi duga til að fjár­magna tæp þrjá­tíu árs­laun doktorsnema eða tutt­ugu og ein árs­laun nýdok­tora.
Synjað um leyfi til að veita pólskum börnum talþjálfun
FréttirMenntamál

Synj­að um leyfi til að veita pólsk­um börn­um tal­þjálf­un

Eini tal­meina­fræð­ing­ur lands­ins sem veit­ir pólsk­um börn­um tal­þjálf­un fær ekki starfs­leyfi. Hef­ur hún kært ákvörð­un­ina til um­boðs­manns Al­þing­is. Ráð­herra boð­ar breyt­ing­ar í mála­flokkn­um.
Margra mánaða biðlisti í enskupróf vegna náms erlendis
FréttirMenntamál

Margra mán­aða bið­listi í ensku­próf vegna náms er­lend­is

Metað­sókn er í TOEFL-próf­in svo­köll­uðu, sem skil­yrði eru fyr­ir námi í mörg­um er­lend­um há­skól­um. Fram­kvæmda­stjóri prófamið­stöðv­ar seg­ir þetta vís­bend­ingu um aukna ásókn Ís­lend­inga í nám er­lend­is.
Vill að kynjafræði verði skyldunámsgrein á öllum skólastigum
FréttirMenntamál

Vill að kynja­fræði verði skyldu­náms­grein á öll­um skóla­stig­um

Ingi­björg Þórð­ar­dótt­ir, vara­þing­kona Vinstri grænna, legg­ur fram þings­álykt­un­ar­til­lögu um kynja­fræði­kennslu á öll­um stig­um skóla­kerf­is­ins.
Prófessorafélagið telur áform rektors fela í sér lögbrot og aðför að akademísku frelsi
FréttirMenntamál

Pró­fess­orafé­lag­ið tel­ur áform rektors fela í sér lög­brot og að­för að aka­demísku frelsi

Sæmund­ur Sveins­son, rektor við Land­bún­að­ar­há­skóla Ís­lands, vill reka pró­fess­or án áminn­ing­ar í kjöl­far gagn­rýni henn­ar á sam­starfs­menn. Stjórn Fé­lags pró­fess­ora við rík­is­háskóla hef­ur sent rektor og mennta­mála­ráð­herra harð­ort bréf vegna máls­ins.
Meðlimur siðanefndar segir viðbrögð rektors ósanngjörn og ala á skoðanakúgun
FréttirMenntamál

Með­lim­ur siðanefnd­ar seg­ir við­brögð rektors ósann­gjörn og ala á skoð­anakúg­un

„Brottrekst­ur aka­demísks starfs­manns í kjöl­far þess að hann tjá­ir sig á innri vef eig­in stofn­un­ar er til þess fall­ið að grafa und­an grund­vall­ar­gildi há­skóla­sam­fé­lags­ins um frelsi til hugs­un­ar og tján­ing­ar,“ seg­ir í bréfi Jóns Ás­geirs Kalm­ans­son­ar til rektors Land­bún­að­ar­há­skól­ans vegna fyr­ir­hug­aðr­ar upp­sagn­ar pró­fess­ors vegna harð­orðr­ar gagn­rýni henn­ar.
Ríkið fékk ekki krónu fyrir Iðnskólann í Hafnarfirði
Fréttir

Rík­ið fékk ekki krónu fyr­ir Iðn­skól­ann í Hafnar­firði

Iðn­skól­inn í Hafnar­firði var færð­ur úr op­in­berri eigu og und­ir hinn einka­rekna Tækni­skóla án þess að nokk­uð feng­ist fyr­ir eign­irn­ar.
Ríkisstjórnin gerir ráð fyrir fækkun nemenda og hagræðingu á háskólastiginu
Fréttir

Rík­is­stjórn­in ger­ir ráð fyr­ir fækk­un nem­enda og hag­ræð­ingu á há­skóla­stig­inu

Bene­dikt Jó­hann­es­son fjár­mála­ráð­herra seg­ir fjár­mála­áætl­un rík­is­stjórn­ar­inn­ar gera ráð fyr­ir fækk­un nem­enda en það sé ekki „óheil­brigð fækk­un“.
Rektor segir fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar mikil vonbrigði: „Ekki í samræmi við það sem sagt var fyrir kosningar“
Fréttir

Rektor seg­ir fjár­mála­áætl­un rík­is­stjórn­ar­inn­ar mik­il von­brigði: „Ekki í sam­ræmi við það sem sagt var fyr­ir kosn­ing­ar“

Jón Atli Bene­dikts­son, rektor Há­skóla Ís­lands, gagn­rýn­ir rík­is­fjár­mála­áætl­un harð­lega.
Það sem Ísland gæti lært af finnska skólakerfinu
Úttekt

Það sem Ís­land gæti lært af finnska skóla­kerf­inu

Ár­um sam­an hef­ur mennta­kerfi Finn­lands ver­ið ann­ál­að fyr­ir fram­sækni og ár­ang­ur, sem með­al ann­ars birt­ist í góð­um nið­ur­stöð­um PISA-rann­sókn­anna. Hvað hafa Ís­lend­ing­ar gert sem ger­ir það að verk­um að okk­ar ár­ang­ur er ekki eins góð­ur, og hvað hafa Finn­ar gert rétt sem við get­um tek­ið upp hér á landi?
Íslenska PISA-prófið fær falleinkunn fagfólks
FréttirMenntamál

Ís­lenska PISA-próf­ið fær fall­ein­kunn fag­fólks

Dós­ent í rit­list seg­ir „hrein­ar vill­ur“ hafa ver­ið í ís­lenskri út­gáfu PISA-könn­un­ar­inn­ar og að hann hefði gert at­huga­semd­ir við hana í sinni kennslu. Ís­lensk­ir nem­end­ur stóðu sig illa í próf­inu.