Menntamál
Fréttamál
Lögðu áherslu á mikilvægi rannsókna en skera niður framlög til Rannsóknarsjóðs

Lögðu áherslu á mikilvægi rannsókna en skera niður framlög til Rannsóknarsjóðs

·

Félög stúdenta og doktorsnema við háskóla landsins segja niðurskurðinn mikið högg fyrir íslenskt fræðasamfélag. Segja að upphæðin myndi duga til að fjármagna tæp þrjátíu árslaun doktorsnema eða tuttugu og ein árslaun nýdoktora.

Synjað um leyfi til að veita pólskum börnum talþjálfun

Synjað um leyfi til að veita pólskum börnum talþjálfun

·

Eini talmeinafræðingur landsins sem veitir pólskum börnum talþjálfun fær ekki starfsleyfi. Hefur hún kært ákvörðunina til umboðsmanns Alþingis. Ráðherra boðar breytingar í málaflokknum.

Margra mánaða biðlisti í enskupróf vegna náms erlendis

Margra mánaða biðlisti í enskupróf vegna náms erlendis

·

Metaðsókn er í TOEFL-prófin svokölluðu, sem skilyrði eru fyrir námi í mörgum erlendum háskólum. Framkvæmdastjóri prófamiðstöðvar segir þetta vísbendingu um aukna ásókn Íslendinga í nám erlendis.

Vill að kynjafræði verði skyldunámsgrein á öllum skólastigum

Vill að kynjafræði verði skyldunámsgrein á öllum skólastigum

·

Ingibjörg Þórðardóttir, varaþingkona Vinstri grænna, leggur fram þingsályktunartillögu um kynjafræðikennslu á öllum stigum skólakerfisins.

Prófessorafélagið telur áform rektors fela í sér lögbrot og aðför að akademísku frelsi

Prófessorafélagið telur áform rektors fela í sér lögbrot og aðför að akademísku frelsi

·

Sæmundur Sveinsson, rektor við Landbúnaðarháskóla Íslands, vill reka prófessor án áminningar í kjölfar gagnrýni hennar á samstarfsmenn. Stjórn Félags prófessora við ríkisháskóla hefur sent rektor og menntamálaráðherra harðort bréf vegna málsins.

Meðlimur siðanefndar segir viðbrögð rektors ósanngjörn og ala á skoðanakúgun

Meðlimur siðanefndar segir viðbrögð rektors ósanngjörn og ala á skoðanakúgun

·

„Brottrekstur akademísks starfsmanns í kjölfar þess að hann tjáir sig á innri vef eigin stofnunar er til þess fallið að grafa undan grundvallargildi háskólasamfélagsins um frelsi til hugsunar og tjáningar,“ segir í bréfi Jóns Ásgeirs Kalmanssonar til rektors Landbúnaðarháskólans vegna fyrirhugaðrar uppsagnar prófessors vegna harðorðrar gagnrýni hennar.

Ríkið fékk ekki krónu fyrir Iðnskólann í Hafnarfirði

Ríkið fékk ekki krónu fyrir Iðnskólann í Hafnarfirði

·

Iðnskólinn í Hafnarfirði var færður úr opinberri eigu og undir hinn einkarekna Tækniskóla án þess að nokkuð fengist fyrir eignirnar.

Ríkisstjórnin gerir ráð fyrir fækkun nemenda og hagræðingu á háskólastiginu

Ríkisstjórnin gerir ráð fyrir fækkun nemenda og hagræðingu á háskólastiginu

·

Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra segir fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar gera ráð fyrir fækkun nemenda en það sé ekki „óheilbrigð fækkun“.

Rektor segir fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar mikil vonbrigði: „Ekki í samræmi við það sem sagt var fyrir kosningar“

Rektor segir fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar mikil vonbrigði: „Ekki í samræmi við það sem sagt var fyrir kosningar“

·

Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, gagnrýnir ríkisfjármálaáætlun harðlega.

Það sem Ísland gæti lært af finnska skólakerfinu

Það sem Ísland gæti lært af finnska skólakerfinu

·

Árum saman hefur menntakerfi Finnlands verið annálað fyrir framsækni og árangur, sem meðal annars birtist í góðum niðurstöðum PISA-rannsóknanna. Hvað hafa Íslendingar gert sem gerir það að verkum að okkar árangur er ekki eins góður, og hvað hafa Finnar gert rétt sem við getum tekið upp hér á landi?

Íslenska PISA-prófið fær falleinkunn fagfólks

Íslenska PISA-prófið fær falleinkunn fagfólks

·

Dósent í ritlist segir „hreinar villur“ hafa verið í íslenskri útgáfu PISA-könnunarinnar og að hann hefði gert athugasemdir við hana í sinni kennslu. Íslenskir nemendur stóðu sig illa í prófinu.

PISA könnunin: Frammistaða íslenskra nemenda heldur áfram að versna

PISA könnunin: Frammistaða íslenskra nemenda heldur áfram að versna

·

Stærðfræðikunnátta og vísindalæsi íslenskra nemenda heldur áfram að versna. Ísland er undir meðaltali OECD ríkja í öllum tilvikum. Illugi Gunnarsson, fráfarandi mennta- og menningarmálaráðherra, segir ástæðu til að bregðast við niðurstöðunum af fullum þunga.