Flokkur

Menntamál

Greinar

Skólamatur vill ekki greina frá viðhorfskönnun en sveitarfélögin lýsa almennri ánægju
Fréttir

Skóla­mat­ur vill ekki greina frá við­horfs­könn­un en sveit­ar­fé­lög­in lýsa al­mennri ánægju

Fyr­ir­tæk­ið Skóla­mat­ur ehf. sel­ur 12.500 mál­tíð­ir á dag til skóla­barna og ger­ir við­horfsk­ann­an­ir sem það op­in­ber­ar ekki. For­svars­menn fjög­urra stórra sveit­ar­fé­laga segja al­menna ánægju með þjón­ust­una. Fram­kvæmda­stjóri Skóla­mat­ar vill ekki gefa upp hvers vegna hann vill ekki gefa upp nið­ur­stöð­urn­ar.
Rúmlega 40 milljóna króna arður greiddur út úr starfsemi Skólamatar
Fréttir

Rúm­lega 40 millj­óna króna arð­ur greidd­ur út úr starf­semi Skóla­mat­ar

Fyr­ir­tæk­ið Skóla­mat­ur ehf. sel­ur mat til grunn­skóla­barna í tug­um skóla á Reykja­nesi, Reykja­vík og nær­liggj­andi sveit­ar­fé­lög­um. Sveit­ar­fé­lög­in kaupa einnig mat af fyr­ir­tæk­inu fyr­ir leik­skóla en án beinn­ar kostn­að­ar­þátt­töku for­eldra. Rúm­lega 31 millj­ón króna hef­ur ver­ið greidd í arð út úr fast­eigna­fé­lag­inu sem leig­ir Skóla­mat að­stöðu. Fram­kvæmda­stjór­inn, Jón Ax­els­son, fagn­ar spurn­ing­um um arð­greiðsl­urn­ar en seg­ir að það sé ekki hans að meta rétt­mæti þeirra.
Ellefu ára drengur brosir hringinn eftir að hafa fengið stuðning frá fjölda fólks vegna eineltisins
Fréttir

Ell­efu ára dreng­ur bros­ir hring­inn eft­ir að hafa feng­ið stuðn­ing frá fjölda fólks vegna einelt­is­ins

Björg­vin Páll Gúst­avs­son, Aron Ein­ar Gunn­ars­son, Ingó veð­ur­guð, Æv­ar vís­inda­mað­ur, Jón Daði Böðv­ars­son, Aron Pálm­ars­son og Lilja Al­freðs­dótt­ir höfðu öll sam­band til að stappa stál­inu í Óli­ver, ell­efu ára dreng, eft­ir að móð­ir hans sagði frá al­var­legu einelti í hans garð.
Leggja rannsókn fyrir börn án heimildar vísindasiðanefndar
FréttirCovid-19

Leggja rann­sókn fyr­ir börn án heim­ild­ar vís­inda­siðanefnd­ar

Fyr­ir­tæk­ið Rann­sókn­ir og grein­ing legg­ur nú fyr­ir könn­un með­al 13-15 ára gam­alla barna þar sem spurt er um líð­an þeirra í COVID-19 far­aldr­in­um. For­eldri tel­ur aug­ljóst að um við­kvæm­ar heilsu­far­s­upp­lýs­ing­ar sé að ræða. Aðr­ir að­il­ar sem unn­ið hafa rann­sókn­ir á COVID-19 hafa afl­að leyf­is hjá vís­inda­siðanefnd.

Mest lesið undanfarið ár