Leyniskjal: Hagsmunamál Sádi-Arabíu að styrkja íslenska múslima
FréttirMoskumálið

Leyniskjal: Hags­muna­mál Sádi-Ar­ab­íu að styrkja ís­lenska múslima

Sádí-Ar­ab­ía hugð­ist styrkja Fé­lag múslima á Ís­landi þar sem það taldi það vera sér í hag. Í leyniskjali sem Wiki­leaks hef­ur birt kem­ur fram að kon­ungs­rík­ið hefði ákveð­ið að styrkja Menn­ing­ar­set­ur múslima til kaupa á Ým­is­hús­inu í upp­hafi árs 2013. Sal­mann Tamimi tel­ur að Sádí-Ar­ab­ía hafi vilj­að hafa áhrif á bæði fé­lög múslima á Ís­landi.
Ólafur Ragnar var „lamaður“ yfir yfirlýsingu sendiherra Sádí Arabíu
Fréttir

Ólaf­ur Ragn­ar var „lamað­ur“ yf­ir yf­ir­lýs­ingu sendi­herra Sádí Ar­ab­íu

For­seti Ís­lands var „hissa og lamað­ur“ á fundi með sendi­herra Sádí-Ar­ab­íu vegna orða hans um að rík­ið myndi leggja millj­ón doll­ara í bygg­ingu mosku á Ís­landi.