Aðili

Menn í vinnu ehf.

Greinar

Ábyrgðasjóður launa kláraði að greiða fyrir „mistök“
Fréttir

Ábyrgða­sjóð­ur launa klár­aði að greiða fyr­ir „mis­tök“

Kröf­ur 46 fyrr­ver­andi starfs­fólks Manna í vinnu hafa ver­ið greidd­ar af Ábyrgða­sjóði launa. Sviðs­stjóri rétt­inda­sviðs seg­ir að af­greiðsla launakrafn­anna hafi ver­ið mann­leg mis­tök er ólög­leg­ur frá­drátt­ur bland­að­ist inn í launakröf­ur.
Máli Eflingar gegn Eldum rétt og Mönnum í vinnu lýkur
Úttekt

Máli Efl­ing­ar gegn Eld­um rétt og Mönn­um í vinnu lýk­ur

Ábyrgða­sjóð­ur launa féllst á að borga van­greidd laun fjög­urra fé­lags­manna Efl­ing­ar sem unnu fyr­ir Menn í vinnu og Eld­um rétt. Fyr­ir­tæk­in unnu mál fyr­ir Hér­aðs­dómi Reykja­vík­ur. Til stóð að áfrýja dómn­um en ljóst er að ekk­ert verð­ur af því.
Gjaldþrota verktakafyrirtæki vann meiðyrðamál gegn sérfræðingi ASÍ
FréttirRéttindabrot á vinnumarkaði

Gjald­þrota verk­taka­fyr­ir­tæki vann meið­yrða­mál gegn sér­fræð­ingi ASÍ

Menn í vinnu fóru í mál við sér­fræð­ing ASÍ í vinnu­staða­eft­ir­liti vegna um­mæla sem hún lét falla í frétt­um Stöðv­ar 2. Tvenn um­mæli voru dæmd dauð og ómerk, en um­mæli um nauð­ung­ar­vinnu og þræla­hald fyr­ir­tæk­is­ins voru tal­in í lagi. Drífa Snæ­dal, for­seti ASÍ, ber fullt traust til starfs­manna vinnu­staða­eft­ir­lits sam­bands­ins.
Spurning um val
Sólveig Anna Jónsdóttir
Pistill

Sólveig Anna Jónsdóttir

Spurn­ing um val

„Þeg­ar til okk­ar leit­ar verka­fólk sem orð­ið hef­ur fyr­ir vinnu­afls-valt­ar­an­um Menn í vinnu ber okk­ur ein­fald­lega skylda til að gera allt sem í okk­ar valdi stend­ur til að leita leiða að rétt­læti og sann­girni fyr­ir það,“ skrif­ar Sól­veig Anna Jóns­dótt­ir, formað­ur Efl­ing­ar stétt­ar­fé­lags.
Eldum rétt samdi við Menn í vinnu: „Áttu að vera með allt upp á tíu“ – Stefnt vegna meintrar nauðungarvinnu
Fréttir

Eld­um rétt samdi við Menn í vinnu: „Áttu að vera með allt upp á tíu“ – Stefnt vegna meintr­ar nauð­ung­ar­vinnu

Fyr­ir­tæk­ið Eld­um rétt samdi við Menn í vinnu og taldi að starfs­manna­leig­an hefði „unn­ið heima­vinn­una sína“ eft­ir óþægi­lega fjöl­miðlaum­fjöll­un. Nú hafa fjór­ir Rúm­en­ar stefnt báð­um fyr­ir­tækj­um, en mál­ið snýst um van­greidd laun og meinta nauð­ung­ar­vinnu.
Eigandi starfsmannaleigu sætti ofbeldi og hótunum: „Það er nú mitt mission in life að koma þér illa“
FréttirVinnumál

Eig­andi starfs­manna­leigu sætti of­beldi og hót­un­um: „Það er nú mitt missi­on in li­fe að koma þér illa“

Eig­andi Verk­leig­unn­ar kærði fyrr­ver­andi skrif­stofu­starfs­menn fyr­ir­tæk­is­ins til lög­reglu fyr­ir fjár­drátt og hef­ur sjálf­ur sætt skatt­rann­sókn vegna meintra skatta­laga­brota upp á tugi millj­óna. Tveir menn réð­ust á hann.