Menn í vinnu ehf.
Aðili
Gjaldþrota verktakafyrirtæki vann meiðyrðamál gegn sérfræðingi ASÍ

Gjaldþrota verktakafyrirtæki vann meiðyrðamál gegn sérfræðingi ASÍ

Réttindabrot á vinnumarkaði

Menn í vinnu fóru í mál við sérfræðing ASÍ í vinnustaðaeftirliti vegna ummæla sem hún lét falla í fréttum Stöðvar 2. Tvenn ummæli voru dæmd dauð og ómerk, en ummæli um nauðungarvinnu og þrælahald fyrirtækisins voru talin í lagi. Drífa Snædal, forseti ASÍ, ber fullt traust til starfsmanna vinnustaðaeftirlits sambandsins.

Spurning um val

Sólveig Anna Jónsdóttir

Spurning um val

Sólveig Anna Jónsdóttir

„Þegar til okkar leitar verkafólk sem orðið hefur fyrir vinnuafls-valtaranum Menn í vinnu ber okkur einfaldlega skylda til að gera allt sem í okkar valdi stendur til að leita leiða að réttlæti og sanngirni fyrir það,“ skrifar Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar stéttarfélags.

Eldum rétt samdi við Menn í vinnu: „Áttu að vera með allt upp á tíu“ – Stefnt vegna meintrar nauðungarvinnu

Eldum rétt samdi við Menn í vinnu: „Áttu að vera með allt upp á tíu“ – Stefnt vegna meintrar nauðungarvinnu

Fyrirtækið Eldum rétt samdi við Menn í vinnu og taldi að starfsmannaleigan hefði „unnið heimavinnuna sína“ eftir óþægilega fjölmiðlaumfjöllun. Nú hafa fjórir Rúmenar stefnt báðum fyrirtækjum, en málið snýst um vangreidd laun og meinta nauðungarvinnu.

Eigandi starfsmannaleigu sætti ofbeldi og hótunum: „Það er nú mitt mission in life að koma þér illa“

Eigandi starfsmannaleigu sætti ofbeldi og hótunum: „Það er nú mitt mission in life að koma þér illa“

Eigandi Verkleigunnar kærði fyrrverandi skrifstofustarfsmenn fyrirtækisins til lögreglu fyrir fjárdrátt og hefur sjálfur sætt skattrannsókn vegna meintra skattalagabrota upp á tugi milljóna. Tveir menn réðust á hann.