Hnýta flugur á meðan beðið er eftir matnum
UppskriftLíf mitt í fimm réttum

Hnýta flug­ur á með­an beð­ið er eft­ir matn­um

Hring­ur Hilm­ars­son land­vörð­ur hef­ur hald­ið mat­ar­boð reglu­lega með vin­um sín­um allt frá því að þeir voru sam­an í mennta­skóla. Hann end­ar sjálf­ur oft­ast í eld­hús­inu, hvort sem mat­seld­in er á hans ábyrgð eða ekki. Hring­ur seg­ir að það sé mik­il­vægt að gefa sér tíma í eld­hús­inu og nostra við elda­mennsk­una.
Stærsta sushi-keðja landsins hættir með lax úr sjókvíum
FréttirLaxeldi

Stærsta sus­hi-keðja lands­ins hætt­ir með lax úr sjókví­um

Tokyo-sus­hi sel­ur bara lax úr land­eldi Sam­herja. Hætt­ir að bjóða upp á lax úr sjókvía­eldi. Eig­and­inn, And­rey Rudkov, seg­ist hafa vilj­að koma til móts við þá neyt­end­ur sem vilja ekki borða eld­islax úr sjókvía­eldi.
Algjör lúxus að vera vegan í dag
UppskriftLíf mitt í fimm réttum

Al­gjör lúx­us að vera veg­an í dag

Sunna Ben neydd­ist til að læra að elda eft­ir að hún missti alla lyst á dýra­af­urð­um og varð veg­an. Fram­boð­ið af veg­an mat var þá miklu tak­mark­aðra en það er í dag. Í dag seg­ir Sunna að það sé í raun lúx­us að vera veg­an, það sé alltaf að aukast fram­boð og úr­val­ið af veg­an mat og hrá­efni sé al­veg fullt.
Leitin að draumakartöflunni
Viðtal

Leit­in að draumakart­öfl­unni

Þær eru bleik­ar, dökkrauð­ar, blá­ar, fjólu­blá­ar, svar­blá­ar og jafn­vel gul­ar, kart­öfl­urn­ar sem koma upp úr beð­un­um hjá Dag­nýju Her­manns­dótt­ur. Hún rækt­ar þær af fræi, sem ger­ir það að verk­um að út­kom­an get­ur orð­ið óvænt og oft mjög skraut­leg.
„Ég borða til að lifa, ég lifi ekki til að borða“
ViðtalLíf mitt í fimm réttum

„Ég borða til að lifa, ég lifi ekki til að borða“

Mynd­list­ar- og tón­list­ar­kon­an Katrín Helga Andrés­dótt­ir geng­ur und­ir lista­manns­nafn­inu Special-K, enda skip­ar morgun­korn stór­an sess í mataræði henn­ar. Hún seg­ir hér frá nokkr­um rétt­um úr lífi sínu.
Mömmupitsa og pakkalasagne skipa sess í hjartanu
ViðtalLíf mitt í fimm réttum

Mömm­upitsa og pakka­la­sagne skipa sess í hjart­anu

Rapp­ar­inn Gauti Þeyr Más­son, eða Emm­sjé Gauti, er á loka­sprett­in­um með nýja plötu og nýj­an veit­inga­vagn. Hann nefn­ir hér fimm rétti sem hafa haft mik­il áhrif á líf hans.
Aukinn styrkur koltvíoxíðs í andrúmslofti hefur áhrif á næringargildi hrísgrjóna
Þekking

Auk­inn styrk­ur kolt­víoxí­ðs í and­rúms­lofti hef­ur áhrif á nær­ing­ar­gildi hrís­grjóna

Minna pró­tín og minni nær­ing í hrís­grjón­um eru einn fylgi­fisk­ur hlýn­un­ar jarð­ar.
Ætlar að logsjóða grilltunnu í garðinum
ViðtalLíf mitt í fimm réttum

Ætl­ar að log­sjóða grilltunnu í garð­in­um

Þjóðlaga­tón­list­ar­mað­ur­inn Snorri Helga­son er mik­ill mat­gæð­ing­ur og mjög uppá­tækja­sam­ur í eld­hús­inu. Hann eld­ar meira að segja oft­ar en vin­ir hans sem eru mennt­að­ir kokk­ar. Snorri tel­ur upp fimm rétti sem skipa stór­an sess í lífi hans.
Líf mitt í fimm réttum: Ítalskur matur breytti lífinu
Uppskrift

Líf mitt í fimm rétt­um: Ít­alsk­ur mat­ur breytti líf­inu

Snemma á lífs­leið­inni fór Sig­ur­laug Mar­grét Jón­as­dótt­ir, dag­skrár­gerð­ar­mað­ur á RÚV, að skoða upp­skrift­ir og velta fyr­ir sér hvernig mætti gera mat sem ómót­stæði­leg­ast­an. Þátta­skil urðu hins veg­ar í mat­lífi henn­ar þeg­ar hún lærði að nota vín í mat. Þá byrj­uðu fugl­arn­ir að syngja og blóm­in að vaxa.
Svandís boðar breytingu frá stefnu Bjarna: Grænmetið verði ódýrara en gosdrykkir dýrari
FréttirSykurskattur

Svandís boð­ar breyt­ingu frá stefnu Bjarna: Græn­met­ið verði ódýr­ara en gos­drykk­ir dýr­ari

Svandís Svavars­dótt­ir heil­brigð­is­ráð­herra boð­ar end­ur­komu syk­ur­skatts í breyttri mynd. Hærri skatt­ar á syk­ur­vör­ur verði nýtt­ir til að ívilna græn­meti. Syk­ur­neysla er mest á Ís­landi af öll­um Norð­ur­lönd­un­um.
Uppskriftir mannfræðingsins
Uppskrift

Upp­skrift­ir mann­fræð­ings­ins

Sanna Magda­lena Mörtu­dótt­ir mann­fræð­ing­ur gerð­ist græn­met­isneyt­andi fyr­ir ör­fá­um ár­um og gef­ur hér upp­skrift­ir að góð­um og holl­um rétt­um. „Það var ekki fyrr en rúm­um tveim­ur ár­um síð­ar sem ég tók skref­ið að fullu og gerð­ist veg­an (e. grænkeri) og sneiði ég nú hjá öll­um dýra­af­urð­um. Þannig forð­ast ég hag­nýt­ingu gagn­vart dýr­um.“
Hélt #MeToo ræðu um karlrembuna í kokkabransanum
FréttirMetoo

Hélt #MeT­oo ræðu um karlremb­una í kokka­brans­an­um

Ólöf Jak­obs­dótt­ir, mat­reiðslu­meist­ari á Horn­inu, hélt ræðu á fundi Klúbbs mat­reiðslu­meist­ara um stöðu kvenna í grein­inni. Hún lýs­ir einelti og karlrembu á vinnu­stað er­lend­is, en seg­ir verstu at­vik­in hafa ver­ið á Ís­landi.