Flokkur

Matur

Greinar

Vinir sem sameinuðust í matarást
Menning

Vin­ir sem sam­ein­uð­ust í mat­ar­ást

Þeg­ar þeir Bjarki Þór Valdi­mars­son og Ant­on Levchen­ko upp­götv­uðu sam­eig­in­lega ástríðu sína fyr­ir mat varð ekki aft­ur snú­ið, en þeir halda nú úti síð­unni Mat­ar­menn þar sem þeir deila upp­skrift­um og góð­um ráð­um með fylgj­end­um sín­um.
Vilja grænkerafæði í alla skóla í þágu loftslagsins
FréttirLoftslagsbreytingar

Vilja grænkera­fæði í alla skóla í þágu lofts­lags­ins

Sam­tök grænkera á Ís­landi skora á stjórn­völd að bjóða upp á grænkera­fæðu hjá hinu op­in­bera, þar sem dýra­eldi or­sak­ar stór­an hluta los­un­ar gróð­ur­húsaloft­teg­unda í land­bún­aði.
Velskur héri og franskar með öllu
Vettvangur

Velsk­ur héri og fransk­ar með öllu

Æv­in­týra­ferð um enska mat­ar­gerð­arlist. Djúp­steikt allt og Snickers sem áð­ur hét Mar­at­hon.
Náttúruleg leið til að losna við arsen
Þekking

Nátt­úru­leg leið til að losna við arsen

Kín­versk­ur burkni gæti geymt lyk­il­inn að því að draga úr arsen­meng­un í nytja­plönt­um
Götubitahátíð og keppni um besta götubitann
Menning

Götu­bita­há­tíð og keppni um besta götu­bit­ann

Götumat­ur, eða street food, er órjúf­an­legf­ur hluti af mat­ar­menn­ingu margra og ólíkra þjóða. Slík­ar kræs­ing­ar hafa átt mikl­um vin­sæld­um að fagna á Ís­landi á síð­ustu ár­um. Nám­skeið þar sem list­in að elda góð­an götu­bita fyll­ast, hér hafa sprott­ið upp mat­hall­ir sem bjóða upp á fram­andi mat og í sum­ar verð­ur víða blás­ið til að minnsta kosti tveggja götu­bita­há­tíða.
Handskrifaði uppskriftabækur fyrir dætur sínar
Viðtal

Handskrif­aði upp­skrifta­bæk­ur fyr­ir dæt­ur sín­ar

Sagn­fræð­ing­ur­inn og mat­gæð­ing­ur­inn Sól­veig Ólafs­dótt­ir var fimmtán ára þeg­ar mamma henn­ar lést. Með henni all­ar henn­ar ómót­stæði­legu upp­skrift­ir sem hún geymdi í höfði sér. Síð­an þá hef­ur Sól­veig sjálf leit­ast við að skrifa nið­ur upp­skrift­irn­ar sem verða til í henn­ar höfði og hug­leið­ing­ar þeim tengd­ar.
Eldar hollan mat sem börnin elska
Uppskrift

Eld­ar holl­an mat sem börn­in elska

Heil­næm­ar og holl­ar mat­ar­venj­ur barna standa nærri hjarta Magneu Guðnýj­ar Fer­d­in­ands­dótt­ur, sem fyr­ir fjór­tán ár­um fann ástríðu sinni far­veg í starfi þeg­ar hún réð sig sem mat­ráð á Leik­skól­an­um Reyn­is­holti. Þar töfr­ar hún fram hina ýmsu græn­met­is­rétti og hreina fæðu sem falla vel í kram­ið hjá börn­un­um. Hún hef­ur helg­að sig nær­ingu ungra barna og seg­ir aldrei of seint að breyta mat­ar­venj­um barna til góðs.
Öðlast ró við eldamennsku
UppskriftLíf mitt í fimm réttum

Öðl­ast ró við elda­mennsku

Matti á Rás 2 stefndi að því að læra kokk­inn á sín­um tíma þó ekki hafi orð­ið af því. Hann slapp­ar af við að elda og best finnst hon­um þeg­ar sem flest er í gangi. Finnst skemmti­legra að elda græn­meti en kjöt.
Hnýta flugur á meðan beðið er eftir matnum
UppskriftLíf mitt í fimm réttum

Hnýta flug­ur á með­an beð­ið er eft­ir matn­um

Hring­ur Hilm­ars­son land­vörð­ur hef­ur hald­ið mat­ar­boð reglu­lega með vin­um sín­um allt frá því að þeir voru sam­an í mennta­skóla. Hann end­ar sjálf­ur oft­ast í eld­hús­inu, hvort sem mat­seld­in er á hans ábyrgð eða ekki. Hring­ur seg­ir að það sé mik­il­vægt að gefa sér tíma í eld­hús­inu og nostra við elda­mennsk­una.
Stærsta sushi-keðja landsins hættir með lax úr sjókvíum
FréttirLaxeldi

Stærsta sus­hi-keðja lands­ins hætt­ir með lax úr sjókví­um

Tokyo-sus­hi sel­ur bara lax úr land­eldi Sam­herja. Hætt­ir að bjóða upp á lax úr sjókvía­eldi. Eig­and­inn, And­rey Rudkov, seg­ist hafa vilj­að koma til móts við þá neyt­end­ur sem vilja ekki borða eld­islax úr sjókvía­eldi.
Algjör lúxus að vera vegan í dag
UppskriftLíf mitt í fimm réttum

Al­gjör lúx­us að vera veg­an í dag

Sunna Ben neydd­ist til að læra að elda eft­ir að hún missti alla lyst á dýra­af­urð­um og varð veg­an. Fram­boð­ið af veg­an mat var þá miklu tak­mark­aðra en það er í dag. Í dag seg­ir Sunna að það sé í raun lúx­us að vera veg­an, það sé alltaf að aukast fram­boð og úr­val­ið af veg­an mat og hrá­efni sé al­veg fullt.
Leitin að draumakartöflunni
Viðtal

Leit­in að draumakart­öfl­unni

Þær eru bleik­ar, dökkrauð­ar, blá­ar, fjólu­blá­ar, svar­blá­ar og jafn­vel gul­ar, kart­öfl­urn­ar sem koma upp úr beð­un­um hjá Dag­nýju Her­manns­dótt­ur. Hún rækt­ar þær af fræi, sem ger­ir það að verk­um að út­kom­an get­ur orð­ið óvænt og oft mjög skraut­leg.