Búið að borga upp þriðja hvert  leiguíbúðalán Íbúðalánasjóðs
FréttirLeigumarkaðurinn

Bú­ið að borga upp þriðja hvert leigu­íbúðalán Íbúðalána­sjóðs

Fjár­fest­ar og lán­tak­end­ur leigu­íbúðalána Íbúðalána­sjóðs hafa gert upp 256 lán vegna fast­eigna­við­skipta á Reykja­nesi. Íbúðalána­sjóð­ur neit­ar að gefa upp hvaða 20 lán­tak­end­ur hafa feng­ið leigu­íbúðalán hjá rík­is­stofn­un­inni. Þótt ekki megi greiða arð af fé­lagi sem fær leigulán er auð­velt að skapa hagn­að með því að selja fast­eign­ina og greiða upp lán­ið.
Þrír aðstoðarmenn ráðherra í stjórnum ríkisfyrirtækja
FréttirRíkisstjórnin

Þrír að­stoð­ar­menn ráð­herra í stjórn­um rík­is­fyr­ir­tækja

Þrír að­stoð­ar­menn ráð­herra sitja í stjórn­um rík­is­fyr­ir­tækja. Tvö fyr­ir­tæk­in heyra und­ir ráð­herr­ana sem eru yf­ir­menn að­stoð­ar­mann­anna. Stjórn­sýslu­fræð­ing­ur seg­ir stjórn­ar­setu að­stoð­ar­mann­anna dæmi um „óform­lega póli­tíska mið­stýr­ingu“.