Rúmlega helmingur þjóðarinnar telur stéttaskiptingu vera mikla á Íslandi
RannsóknVelferðarmál

Rúm­lega helm­ing­ur þjóð­ar­inn­ar tel­ur stétta­skipt­ingu vera mikla á Ís­landi

Mark­tæk­ur mun­ur á við­horf­um kjós­enda Sjálf­stæð­is­flokks­ins og Við­reisn­ar til stétta­skipt­ing­ar og ójöfn­uð­ar í sam­fé­lag­inu og kjós­end­um flestra annarra flokka. Kjós­end­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins og Við­reisn­ar telja fé­lags­leg­an jöfn­uð meiri en kjós­end­ur annarra flokka. Rann­sókn­ir sýna að ójöfn­uð­ur hef­ur auk­ist á Ís­landi síð­ast­lið­in 30 ár. Stund­in birt­ir við­horfs­könn­un um stétta­skipt­ingu á Ís­landi.
72,5 prósent vilja að Sigríður Andersen segi af sér
FréttirSkipun dómara við Landsrétt

72,5 pró­sent vilja að Sig­ríð­ur And­er­sen segi af sér

Mik­ill meiri­hluti lands­manna vill að Sig­ríð­ur Á. And­er­sen dóms­mála­ráð­herra segi af sér. Alls vilja 92,4 pró­sent kjós­enda Vinstri grænna að Sig­ríð­ur víki.
Unga fólkið vill aðskilnað ríkis og kirkju
Fréttir

Unga fólk­ið vill að­skiln­að rík­is og kirkju

Ný könn­un sýn­ir að um 56 pró­sent Ís­lend­inga vilja að­skiln­að rík­is og kirkju. Ungt fólk, Reyk­vík­ing­ar og kjós­end­ur Pírata eru lík­leg­ast­ir til að vilja að­skiln­að.
Gríðarleg óánægja með ráðherra ríkisstjórnarinnar
FréttirAlþingiskosningar 2017

Gríð­ar­leg óánægja með ráð­herra rík­is­stjórn­ar­inn­ar

Alls eru 63,5 pró­sent kjós­enda óánægð­ir með frammi­stöðu Bjarna Bene­dikts­son­ar for­sæt­is­ráð­herra en að­eins 19,1 pró­sent eru ánægð­ir sam­kvæmt nýrri könn­un Maskínu. Fæst­ir eru ánægð­ir með frammi­stöðu Bene­dikts Jó­hann­es­son­ar fjár­mála­ráð­herra.
Kjósendur Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks vilja ekki að flokkar gefi upp samstarfsmöguleika fyrir kosningar
FréttirAlþingiskosningar 2016

Kjós­end­ur Fram­sókn­ar- og Sjálf­stæð­is­flokks vilja ekki að flokk­ar gefi upp sam­starfs­mögu­leika fyr­ir kosn­ing­ar

Kjós­end­ur Sam­fylk­ing­ar, Pírata og Vinstri­hreyf­ing­ar­inn­ar-græns fram­boðs eru mjög hlynnt­ir þeirri hug­mynd að flokk­ar gefi upp fyr­ir kosn­ing­ar með hverj­um þeir hafa mest­an áhuga á að vinna, á með­an kjós­end­ur Sjálf­stæð­is­flokks og Fram­sókn­ar­flokks eru mjög and­víg­ir þeirri hug­mynd.
Staða Þjóðkirkjunnar aldrei verið veikari
Fréttir

Staða Þjóð­kirkj­unn­ar aldrei ver­ið veik­ari

Sam­kvæmt könn­un sem Maskína vann fyr­ir Sið­mennt seg­ist ein­ung­is fjórð­ung­ur þjóð­ar­inn­ar eiga sam­leið með Þjóð­kirkj­unni. Að­eins 46 pró­sent lands­manna segj­ast vera trú­að­ir. 72 pró­sent eru hlynnt að­skiln­aði rík­is og kirkju.
Íslendingar borðuðu að meðaltali 2,6 bollur á mann
Fréttir

Ís­lend­ing­ar borð­uðu að með­al­tali 2,6 boll­ur á mann

Karl­ar borð­uðu fleiri boll­ur en kon­ur. Íbú­ar Aust­ur­lands borða flest­ar boll­ur.