Maskína
Aðili
Rúmlega helmingur þjóðarinnar telur stéttaskiptingu vera mikla á Íslandi

Rúmlega helmingur þjóðarinnar telur stéttaskiptingu vera mikla á Íslandi

·

Marktækur munur á viðhorfum kjósenda Sjálfstæðisflokksins og Viðreisnar til stéttaskiptingar og ójöfnuðar í samfélaginu og kjósendum flestra annarra flokka. Kjósendur Sjálfstæðisflokksins og Viðreisnar telja félagslegan jöfnuð meiri en kjósendur annarra flokka. Rannsóknir sýna að ójöfnuður hefur aukist á Íslandi síðastliðin 30 ár. Stundin birtir viðhorfskönnun um stéttaskiptingu á Íslandi.

72,5 prósent vilja að Sigríður Andersen segi af sér

72,5 prósent vilja að Sigríður Andersen segi af sér

·

Mikill meirihluti landsmanna vill að Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra segi af sér. Alls vilja 92,4 prósent kjósenda Vinstri grænna að Sigríður víki.

Unga fólkið vill aðskilnað ríkis og kirkju

Unga fólkið vill aðskilnað ríkis og kirkju

·

Ný könnun sýnir að um 56 prósent Íslendinga vilja aðskilnað ríkis og kirkju. Ungt fólk, Reykvíkingar og kjósendur Pírata eru líklegastir til að vilja aðskilnað.

Gríðarleg óánægja með ráðherra ríkisstjórnarinnar

Gríðarleg óánægja með ráðherra ríkisstjórnarinnar

·

Alls eru 63,5 prósent kjósenda óánægðir með frammistöðu Bjarna Benediktssonar forsætisráðherra en aðeins 19,1 prósent eru ánægðir samkvæmt nýrri könnun Maskínu. Fæstir eru ánægðir með frammistöðu Benedikts Jóhannessonar fjármálaráðherra.

Kjósendur Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks vilja ekki að flokkar gefi upp samstarfsmöguleika fyrir kosningar

Kjósendur Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks vilja ekki að flokkar gefi upp samstarfsmöguleika fyrir kosningar

·

Kjósendur Samfylkingar, Pírata og Vinstrihreyfingarinnar-græns framboðs eru mjög hlynntir þeirri hugmynd að flokkar gefi upp fyrir kosningar með hverjum þeir hafa mestan áhuga á að vinna, á meðan kjósendur Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks eru mjög andvígir þeirri hugmynd.

Staða Þjóðkirkjunnar aldrei verið veikari

Staða Þjóðkirkjunnar aldrei verið veikari

·

Samkvæmt könnun sem Maskína vann fyrir Siðmennt segist einungis fjórðungur þjóðarinnar eiga samleið með Þjóðkirkjunni. Aðeins 46 prósent landsmanna segjast vera trúaðir. 72 prósent eru hlynnt aðskilnaði ríkis og kirkju.

Íslendingar borðuðu að meðaltali 2,6 bollur á mann

Íslendingar borðuðu að meðaltali 2,6 bollur á mann

·

Karlar borðuðu fleiri bollur en konur. Íbúar Austurlands borða flestar bollur.