Popúlistar eiga síður upp á pallborðið í þýskum stjórnmálum
FréttirÞýsk stjórnmál

Po­púl­ist­ar eiga síð­ur upp á pall­borð­ið í þýsk­um stjórn­mál­um

Þýsk­ir kjós­end­ur virð­ast ætla að halla sér að rót­grón­um kerf­is­flokk­um í kom­andi kosn­ing­um. Þeir hafa meiri áhyggj­ur af lofts­lags­breyt­ing­um en hryðju­verk­um.