Svæði

Marokkó

Greinar

Sagan af „smurningum“ Íslendinga í Nígeríu í ljósi Namibíumáls Samherja
Rannsókn

Sag­an af „smurn­ing­um“ Ís­lend­inga í Níg­er­íu í ljósi Namib­íu­máls Sam­herja

Sag­an um skreið­ar­við­skipti Ís­lands í Níg­er­íu kann að eiga þátt í skoð­un­um sumra út­gerð­ar­manna á Ís­landi á Namib­íu­mál­inu þar sem mút­ur og hvers kyns sporsl­ur tíðk­ist víða í lönd­um Afr­íku. Ólaf­ur Björns­son hjá sam­lagi skreið­ar­fram­leið­enda tal­aði fjálg­lega um mút­ur og „smurn­ing­ar“ í bók sinni um við­skipti Ís­lend­inga með skreið til Níg­er­íu. Ís­lensk­ir út­gerð­ar­menn, eins og Gunn­ar Tóm­as­son, vísa til skreið­ar­við­skipt­anna sem ákveð­inni hlið­stæðu Namib­íu­máls Sam­herja þeg­ar þeir eru spurð­ir um mat sitt á þessu máli.
Björgólfur segir að Namibíumálið muni fá skjótan endi eins og Seðlabankamálið
FréttirSamherjaskjölin

Björgólf­ur seg­ir að Namib­íu­mál­ið muni fá skjót­an endi eins og Seðla­banka­mál­ið

Sam­herji held­ur áfram að gagn­rýna fjöl­miðla sem fjall­að hafa um Namib­íu­mál­ið. Björgólf­ur Jó­hanns­son ýj­ar að því að sam­særi eigi sér stað gegn Sam­herja sem snú­ist um að valda fé­lag­inu skaða. For­stjór­inn seg­ir að lykt­ir máls­ins verði líkega þau sömu og í Seðla­banka­mál­inu þrátt fyr­ir að sex ein­stak­ling­ar hafi nú þeg­ar ver­ið ákærð­ir í Namib­íu.

Mest lesið undanfarið ár