Már Guðmundsson
Aðili
Gefur vonir um lækkun vaxta

Gefur vonir um lækkun vaxta

·

Már Guðmundsson seðlabankastjóri segir verðbólguvæntingar hafa lækkað í kjölfar kjarasamninga. Ákvæði í kjarasamningum um að þeir losni ef vextir fara yfir mörk geti flækt framkvæmd peningastefnunnar.

Már: „Svigrúm til lækkunar vaxta er hér mikið ef aðstæður kalla á“

Már: „Svigrúm til lækkunar vaxta er hér mikið ef aðstæður kalla á“

·

Seðlabankastjóri segir að áhrifin af falli WOW air velti á því hversu hratt önnur flugfélög fylla í skarðið og í hvaða mæli hagstjórn og aðrar aðgerðir milda áhrif áfallsins.

Samherjasonur stuggaði við seðlabankastjóra – Kolbeinn: „Þú átt ekki að vera að ýta gestum Alþingis“

Samherjasonur stuggaði við seðlabankastjóra – Kolbeinn: „Þú átt ekki að vera að ýta gestum Alþingis“

·

Fúkyrðum var hreytt í Má Guðmundsson að loknum fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar og sonur Þorsteins Más Baldvinssonar ýtti honum.

Seðlabankinn heldur leynd yfir rannsóknargögnunum í Samherjamálinu

Seðlabankinn heldur leynd yfir rannsóknargögnunum í Samherjamálinu

·

Seðlabanki Íslands ber fyrir sig ákvæði um þagnarskyldu í Samherjamálinu. Bankinn afhendir ekki gögnin sem varpað geta ljósi á af hverju rannsóknin á Samherja hófst.

Samherjamálið og viðskipti  útgerðarinnar í skattaskjólum

Samherjamálið og viðskipti útgerðarinnar í skattaskjólum

·

Rannsókn eftirlitsaðila á Samherja lauk með fullnaðarsigri Samherja. Útgerðarfyrirtækið hefur hins vegar staðið í fjölþættum rekstri á aflands- og lágskattasvæðum í gegnum árin og rekur enn útgerð í Afríku í gegnum Kýpur til dæmis.

Hækkun lægstu launa ekki líkleg til að smitast út í verðlagið

Hækkun lægstu launa ekki líkleg til að smitast út í verðlagið

·

Seðlabankastjóri segir að hækkun launa valdi minni verðbólgu ef hún er bundin við þá tekjulægstu. Reynslan sýni að það sé erfitt að hemja hækkanir upp launastigann. Samtök atvinnulífsins, VR og Starfsgreinasambandið eru sammála um áherslu á lægstu launin.

Jón Steinar vill að Katrín reki Má úr Seðlabankanum

Jón Steinar vill að Katrín reki Má úr Seðlabankanum

·

Fyrrverandi hæstaréttardómari kallar eftir því að embættismönnum í seðlabankanum verði vikið frá störfum fyrir að hafa skaðað „starfandi atvinnufyrirtæki í landinu“.

Ráðgáta af hverju Ísland var óviðbúið hruni

Ráðgáta af hverju Ísland var óviðbúið hruni

·

Svein Harald Øygard, norski hagfræðingurinn sem kallaður var til í Seðlabanka Íslands til að leysa af Davíð Oddsson árið 2009, segir að allir alþjóðlegir aðilar hafi séð í hvað stefndi fyrir hrun. „Ástarbréf“ Seðlabankans hafi valdið mestu tapi og bankarnir hafi verið ósjálfbærir frá 2007. Hann lýsir deilum við starfsmenn AGS og hvernig „gjaldþrotaleið“ Framsóknarflokksins hafi tafið fyrir afnámi hafta. Hann gefur út bók um hrunið með viðtölum við fjölda erlendra og innlendra aðila.

Rannsaka kaup Samherja og fyrri eigenda Sigurplasts á útsendingartíma á Hringbraut

Rannsaka kaup Samherja og fyrri eigenda Sigurplasts á útsendingartíma á Hringbraut

·

Fjölmiðlanefnd hefur hafið athugun á kostuðu sjónvarpsefni á Hringbraut. Hagsmunaðilar keyptu útsendingartíma fyrir einhliða umfjöllun.

Hagsmunaðilar kaupa útsendingartíma á Hringbraut til að fjalla um meinta andstæðinga sína

Hagsmunaðilar kaupa útsendingartíma á Hringbraut til að fjalla um meinta andstæðinga sína

·

Þættirnir um Samherjamálið og Sigurplastsmálið á Hringbraut voru kostaðir af hagsmunaðilum í gegnum millilið. Í þáttunum, sem eru skilgreindir sem kynningarefni, er hörð gagnrýni á Seðlabanka Íslands, Má Guðmundsson, lögmanninn Grím Sigurðsson og Arion banka. Framleiðandi þáttanna líkir efnisvinnslunni við hver önnur viðskipti eins og sölu á bíl, íbúð eða greiðslu launa. Hringbraut telur birtingu þáttanna standast fjölmiðlalög.

Undanfarin ár sýnt að sjálfstæð peningastefna geti virkað á Íslandi

Undanfarin ár sýnt að sjálfstæð peningastefna geti virkað á Íslandi

·

Már Guðmundsson seðlabankastjóri segir „ekki að sjá að skammtímasveiflur krónunnar skilji sig mikið frá skammtímasveiflum annarra norræna króna“.