Af hetju og hrægömmum. Og hýenum.
Gagnrýni

Af hetju og hræ­gömm­um. Og hýen­um.

Ný bók fyrr­ver­andi upp­lýs­inga­full­trúa rík­is­stjórn­ar­inn­ar fjall­ar um Sig­mund Dav­íð Gunn­laugs­son, Bjarna Bene­dikts­son og fleiri áber­andi gerend­ur.
Lögðu grunn að máls­vörn vegna mútu­greiðslna dagana fyrir birtingu
GreiningSamherjaskjölin

Lögðu grunn að máls­vörn vegna mútu­greiðslna dag­ana fyr­ir birt­ingu

Yf­ir­lýs­ing Sam­herja og við­töl sem Þor­steinn Már Bald­vins­son hef­ur gef­ið eft­ir að hon­um varð ljóst um um­fjöll­un Stund­ar­inn­ar og fleiri fjöl­miðla hafa snú­ið að því að kasta rýrð á Seðla­bank­ann og RÚV. Sam­herji seg­ir mútu­mál tengt ein­um starfs­manni, en þau héldu áfram og juk­ust með vit­und Þor­steins Más eft­ir að starfs­mað­ur­inn lauk störf­um.
Davíð segir að Bjarni hafi rætt við sig um val á Seðlabankastjóra árið 2014
Fréttir

Dav­íð seg­ir að Bjarni hafi rætt við sig um val á Seðla­banka­stjóra ár­ið 2014

Bjarni Bene­dikts­son hitti Dav­íð Odds­son reglu­lega á Hót­el Holti og fékk sér há­deg­is­verð með hon­um á þess­um tíma. Dav­íð seg­ir Bjarna hafa upp­lýst fólk um að ekki stæði til að end­ur­skipa Má Guð­munds­son en síð­an hringt í sig og lýst „óvæntu flækj­u­stigi“.
Gefur vonir um lækkun vaxta
Fréttir

Gef­ur von­ir um lækk­un vaxta

Már Guð­munds­son seðla­banka­stjóri seg­ir verð­bólgu­vænt­ing­ar hafa lækk­að í kjöl­far kjara­samn­inga. Ákvæði í kjara­samn­ing­um um að þeir losni ef vext­ir fara yf­ir mörk geti flækt fram­kvæmd pen­inga­stefn­unn­ar.
Már: „Svigrúm til lækkunar vaxta er hér mikið ef aðstæður kalla á“
FréttirEfnahagsmál

Már: „Svigrúm til lækk­un­ar vaxta er hér mik­ið ef að­stæð­ur kalla á“

Seðla­banka­stjóri seg­ir að áhrif­in af falli WOW air velti á því hversu hratt önn­ur flug­félög fylla í skarð­ið og í hvaða mæli hagstjórn og aðr­ar að­gerð­ir milda áhrif áfalls­ins.
Samherjasonur stuggaði við seðlabankastjóra – Kolbeinn: „Þú átt ekki að vera að ýta gestum Alþingis“
FréttirSamherjamálið

Sam­herja­son­ur stugg­aði við seðla­banka­stjóra – Kol­beinn: „Þú átt ekki að vera að ýta gest­um Al­þing­is“

Fúkyrð­um var hreytt í Má Guð­munds­son að lokn­um fundi stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd­ar og son­ur Þor­steins Más Bald­vins­son­ar ýtti hon­um.
Seðlabankinn heldur leynd yfir rannsóknargögnunum í Samherjamálinu
Fréttir

Seðla­bank­inn held­ur leynd yf­ir rann­sókn­ar­gögn­un­um í Sam­herja­mál­inu

Seðla­banki Ís­lands ber fyr­ir sig ákvæði um þagn­ar­skyldu í Sam­herja­mál­inu. Bank­inn af­hend­ir ekki gögn­in sem varp­að geta ljósi á af hverju rann­sókn­in á Sam­herja hófst.
Samherjamálið og viðskipti útgerðarinnar í skattaskjólum
Fréttir

Sam­herja­mál­ið og við­skipti út­gerð­ar­inn­ar í skatta­skjól­um

Rann­sókn eft­ir­lits­að­ila á Sam­herja lauk með fulln­að­ar­sigri Sam­herja. Út­gerð­ar­fyr­ir­tæk­ið hef­ur hins veg­ar stað­ið í fjöl­þætt­um rekstri á af­l­ands- og lág­skatta­svæð­um í gegn­um ár­in og rek­ur enn út­gerð í Afr­íku í gegn­um Kýp­ur til dæm­is.
Hækkun lægstu launa ekki líkleg til að smitast út í verðlagið
FréttirKjaramál

Hækk­un lægstu launa ekki lík­leg til að smit­ast út í verð­lag­ið

Seðla­banka­stjóri seg­ir að hækk­un launa valdi minni verð­bólgu ef hún er bund­in við þá tekju­lægstu. Reynsl­an sýni að það sé erfitt að hemja hækk­an­ir upp launa­stig­ann. Sam­tök at­vinnu­lífs­ins, VR og Starfs­greina­sam­band­ið eru sam­mála um áherslu á lægstu laun­in.
Jón Steinar vill að Katrín reki Má úr Seðlabankanum
Fréttir

Jón Stein­ar vill að Katrín reki Má úr Seðla­bank­an­um

Fyrr­ver­andi hæsta­rétt­ar­dóm­ari kall­ar eft­ir því að emb­ætt­is­mönn­um í seðla­bank­an­um verði vik­ið frá störf­um fyr­ir að hafa skað­að „starf­andi at­vinnu­fyr­ir­tæki í land­inu“.
Ráðgáta af hverju Ísland var óviðbúið hruni
ViðtalUppgjörið við uppgjörið

Ráð­gáta af hverju Ís­land var óvið­bú­ið hruni

Svein Har­ald Øygard, norski hag­fræð­ing­ur­inn sem kall­að­ur var til í Seðla­banka Ís­lands til að leysa af Dav­íð Odds­son ár­ið 2009, seg­ir að all­ir al­þjóð­leg­ir að­il­ar hafi séð í hvað stefndi fyr­ir hrun. „Ástar­bréf“ Seðla­bank­ans hafi vald­ið mestu tapi og bank­arn­ir hafi ver­ið ósjálf­bær­ir frá 2007. Hann lýs­ir deil­um við starfs­menn AGS og hvernig „gjald­þrota­leið“ Fram­sókn­ar­flokks­ins hafi taf­ið fyr­ir af­námi hafta. Hann gef­ur út bók um hrun­ið með við­töl­um við fjölda er­lendra og inn­lendra að­ila.
Rannsaka kaup Samherja og fyrri eigenda Sigurplasts á útsendingartíma á Hringbraut
FréttirFjölmiðlamál

Rann­saka kaup Sam­herja og fyrri eig­enda Sig­urplasts á út­send­ing­ar­tíma á Hring­braut

Fjöl­miðla­nefnd hef­ur haf­ið at­hug­un á kost­uðu sjón­varps­efni á Hring­braut. Hags­mun­að­il­ar keyptu út­send­ing­ar­tíma fyr­ir ein­hliða um­fjöll­un.