Hljóðritaði samtal við fyrrverandi starfsmann Seðlabankans og skrifaði skýrslu um það fyrir Samherja
Jón Óttar Ólafsson, fyrrverandi rannsóknarlögreglumaður og ráðgjafi Samherja, fékk upplýsingar frá tveimur fyrrverandi starfsmönnum Seðlabanka Íslands um rannsókn bankans á Samherja. Annar starfsmaðurinn vissi ekki að Jón Óttar væri að vinna fyrir Samherja og vissi ekki að samtalið við hann væri hljóðritað. Seðlabankamál Samherja hefur opinberað nýjan verueika á Íslandi þar sem stórfyrirtæki beitir áður óþekktum aðferðum í baráttu sinni gegn opinberum stofnunum og fjölmiðlum.
Fréttir
Samherji birti sjálfur myndir af starfsmönnum Seðlabankans
Forstjóri Samherja, Þorsteinn Már Baldvinsson, segir RÚV hafa beitt „siðlausum vinnubrögðum“ með því að nafngreina og myndbirta starfsfólk fyrirtækisins sem hafa réttarstöðu sakborninga í Samherjamálinu. Samherji birti ekki aðeins myndir af starfsmönum Seðlabankans heldur einnig kennitölur þeirra og heimilisfang. Samherji kallar myndbirtingar RÚV ,,hefndaraðgerð”.
GreiningSamherjamálið
Rannsóknin á Samherja snerist um meira en viðskipti með karfa og hófst fyrir 2012
Þorsteinn Már Baldvinssson, forstjóri Samherja, stillir rannsókn Seðlabankans á félaginu upp sem skipulagðri árás RÚV og bankans á félagið. Hann vill líka meina að rannsóknin hafi bara snúist um útflutning á karfa og verðlagningu hans. Rannsóknin var hins vegar stærri og víðfeðmari en svo.
Gagnrýni
Af hetju og hrægömmum. Og hýenum.
Ný bók fyrrverandi upplýsingafulltrúa ríkisstjórnarinnar fjallar um Sigmund Davíð Gunnlaugsson, Bjarna Benediktsson og fleiri áberandi gerendur.
GreiningSamherjaskjölin
Lögðu grunn að málsvörn vegna mútugreiðslna dagana fyrir birtingu
Yfirlýsing Samherja og viðtöl sem Þorsteinn Már Baldvinsson hefur gefið eftir að honum varð ljóst um umfjöllun Stundarinnar og fleiri fjölmiðla hafa snúið að því að kasta rýrð á Seðlabankann og RÚV. Samherji segir mútumál tengt einum starfsmanni, en þau héldu áfram og jukust með vitund Þorsteins Más eftir að starfsmaðurinn lauk störfum.
Fréttir
Davíð segir að Bjarni hafi rætt við sig um val á Seðlabankastjóra árið 2014
Bjarni Benediktsson hitti Davíð Oddsson reglulega á Hótel Holti og fékk sér hádegisverð með honum á þessum tíma. Davíð segir Bjarna hafa upplýst fólk um að ekki stæði til að endurskipa Má Guðmundsson en síðan hringt í sig og lýst „óvæntu flækjustigi“.
Fréttir
Gefur vonir um lækkun vaxta
Már Guðmundsson seðlabankastjóri segir verðbólguvæntingar hafa lækkað í kjölfar kjarasamninga. Ákvæði í kjarasamningum um að þeir losni ef vextir fara yfir mörk geti flækt framkvæmd peningastefnunnar.
FréttirEfnahagsmál
Már: „Svigrúm til lækkunar vaxta er hér mikið ef aðstæður kalla á“
Seðlabankastjóri segir að áhrifin af falli WOW air velti á því hversu hratt önnur flugfélög fylla í skarðið og í hvaða mæli hagstjórn og aðrar aðgerðir milda áhrif áfallsins.
FréttirSamherjamálið
Samherjasonur stuggaði við seðlabankastjóra – Kolbeinn: „Þú átt ekki að vera að ýta gestum Alþingis“
Fúkyrðum var hreytt í Má Guðmundsson að loknum fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar og sonur Þorsteins Más Baldvinssonar ýtti honum.
Fréttir
Seðlabankinn heldur leynd yfir rannsóknargögnunum í Samherjamálinu
Seðlabanki Íslands ber fyrir sig ákvæði um þagnarskyldu í Samherjamálinu. Bankinn afhendir ekki gögnin sem varpað geta ljósi á af hverju rannsóknin á Samherja hófst.
Fréttir
Samherjamálið og viðskipti útgerðarinnar í skattaskjólum
Rannsókn eftirlitsaðila á Samherja lauk með fullnaðarsigri Samherja. Útgerðarfyrirtækið hefur hins vegar staðið í fjölþættum rekstri á aflands- og lágskattasvæðum í gegnum árin og rekur enn útgerð í Afríku í gegnum Kýpur til dæmis.
FréttirKjaramál
Hækkun lægstu launa ekki líkleg til að smitast út í verðlagið
Seðlabankastjóri segir að hækkun launa valdi minni verðbólgu ef hún er bundin við þá tekjulægstu. Reynslan sýni að það sé erfitt að hemja hækkanir upp launastigann. Samtök atvinnulífsins, VR og Starfsgreinasambandið eru sammála um áherslu á lægstu launin.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.