Flokkur

Málefni fatlaðra

Greinar

Bára undirbýr framboð sem fulltrúi fatlaðs fólks á þingi
Viðtal

Bára und­ir­býr fram­boð sem full­trúi fatl­aðs fólks á þingi

Aktív­ist­inn og upp­ljóstr­ar­inn Bára Hall­dórs­dótt­ir vill hefja stjórn­mála­fer­il með Sósí­al­ista­flokkn­um.
KSÍ auglýsir eftir sjálfboðaliða sem tengilið við fatlaða stuðningsmenn
Fréttir

KSÍ aug­lýs­ir eft­ir sjálf­boða­liða sem tengi­lið við fatl­aða stuðn­ings­menn

Knatt­spyrnu­sam­band Ís­lands aug­lýsti í gær eft­ir tengi­lið þeirra við fatl­aða stuðn­ings­menn lands­liða. Stað­an á að vera sjálf­boð­astarf þrátt fyr­ir að það krefj­ist sér­þekk­ing­ar.
„Niðurlæging og niðurbrot“ að dreifa myndbandi af manni með Downs
Fréttir

„Nið­ur­læg­ing og nið­ur­brot“ að dreifa mynd­bandi af manni með Downs

Þroska­hjálp leit­ar ábyrgð­ar í máli ungs manns með Downs heil­kenni, en nið­ur­lægj­andi mynd­band af hon­um er nú í al­mennri dreif­ingu.