Malaví
Svæði
Bólusetningar draga úr niðurgangssjúkdómum

Bólusetningar draga úr niðurgangssjúkdómum

Stór rannsókn í Malaví staðfestir virkni bólusetninga. Rannsakendur hvetja til að börn verði bólusett gegn rótaveiru alls staðar í heiminum.

Sætti sig ekki við að börnin  væru  að deyja

Sætti sig ekki við að börnin væru að deyja

Kristjana Ásbjörnsdóttir flutti ung til Afríku og varð hugfangin af smábörnum en þegar eitt barnið dó breyttist sýn hennar á lífið. Tíu ára ákvað hún að helga líf sitt heilsu barna í þróunarlöndum því henni misbauð óréttlætið. Hún hlaut í sumar eftirsótt verðlaun fyrir rannsóknir sínar á HIV-smituðum ungabörnum.

Stríðið um þróunaraðstoð: Ráðherra afþakkaði samfylgd forstjórans

Stríðið um þróunaraðstoð: Ráðherra afþakkaði samfylgd forstjórans

Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra vill láta loka Þróunarsamvinnustofnun, þrátt fyrir að stofnunin fái góðar einkunnir fyrir störf sín. Með breytingunni verður öll þróunaraðstoð færð beint undir pólitíska stjórn í ráðuneytinu.