Svæði

Malasía

Greinar

Sálufélagar á netinu reyndust erlendir svikahrappar
Fréttir

Sálu­fé­lag­ar á net­inu reynd­ust er­lend­ir svika­hrapp­ar

Ís­lensk kona tap­aði 180 þús­und krón­um í sam­skipt­um við mann á Tind­er sem sigldi und­ir fölsku flaggi. Ann­ar svindlari vildi gift­ast henni áð­ur en hann sagð­ist vera í vanda og þurfa fé. Lög­regl­an á Ís­landi hef­ur tak­mark­aða mögu­leika á að draga er­lenda net­glæpa­menn til ábyrgð­ar nema um risa­upp­hæð­ir sé að ræða.
Veldi malasíska auðkýfingsins Vincent Tan teygir sig til Íslands
FréttirAuðmenn

Veldi malasíska auð­kýf­ings­ins Vincent Tan teyg­ir sig til Ís­lands

Vincent Tan, nýr eig­andi Icelanda­ir Hotels, varð rík­ur á einka­væð­ingu rík­is­lottós og rek­ur nú fyr­ir­tækja­sam­steypu sem starfa á fjöl­mörg­um svið­um at­vinnu­lífs­ins. Starfs­menn fyr­ir­tækja hans í Malas­íu gerðu mynd­band í til­efni af af­mæli hans þar sem þeir lýsa yf­ir ást sinni.
Vincent Tan kaupir Icelandair Hotels
Fréttir

Vincent Tan kaup­ir Icelanda­ir Hotels

Malasísk­ur auð­kýf­ing­ur hyggst kaupa 80 pró­sent hlut í Icelanda­ir Hotels, sem reka 23 hót­el og byggja við Aust­ur­völl. Vincent Tan hef­ur vak­ið at­hygli fyr­ir kaup sín á fót­boltalið­inu Car­diff City.
5 borgir til að heimsækja árið 2016
Listi

5 borg­ir til að heim­sækja ár­ið 2016

Lonely Pla­net hef­ur tek­ið sam­an lista yf­ir bestu áfanga­stað­ina ár­ið 2016. Hér eru fimm spenn­andi borg­ir á list­an­um.