Magnús Ólafur Garðarsson
Aðili
Skýrsla: Mál United Silicon „fordæmalaust“ og mengunarvörnum ábótavant

Skýrsla: Mál United Silicon „fordæmalaust“ og mengunarvörnum ábótavant

·

Umhverfisráðherra segir mál United Silicon eiga sér engin fordæmi hérlendis. Undirbúningur var ónógur og stjórnun mengunarvarna og búnaði ábótavant. Fyrrum forstjóri sætir málaferlum vegna refsiverðar háttsemi.

United Silicon kærir fyrrverandi forstjóra félagsins

United Silicon kærir fyrrverandi forstjóra félagsins

·

Stjórn United Silicon hefur lagt fram kæru gegn Magnúsi Ólafi Garðarssyni vegna gruns um stórfelld auðgunarbrot og skjalafals.

Myndskeið sýnir United Silicon losa eiturefni út í andrúmsloftið í skjóli nætur

Myndskeið sýnir United Silicon losa eiturefni út í andrúmsloftið í skjóli nætur

·

Hættulegar vinnuaðstæður, losun eiturefna í skjóli nætur, gríðarleg mengun og mengunarvarnir sem virka ekki eru á meðal þess sem sést á myndskeiðum sem tekin voru innan í verksmiðju United Silicon á dögunum og Stundin hefur undir höndum. „Áfellisdómur yfir eftirlitsstofnunum,“ segir starfsmaður sem blöskrar ástandið.

Vinnuslys, mengun, undirboð og bágar vinnuaðstæður hjá United Silicon

Vinnuslys, mengun, undirboð og bágar vinnuaðstæður hjá United Silicon

·

Starfsmenn United Silicon kvarta undan bágum vinnuaðstæðum en einn þeirra fékk rafstuð í gær og þurfti að leita aðhlynningar á sjúkrahús. Stundin hefur undir höndum myndskeið úr verksmiðjunni sem sýnir mistök og mikla mengun.

United Silicon segir mengun muni minnka í Keflavík: „Ekki skamma okkur eins og hunda“

United Silicon segir mengun muni minnka í Keflavík: „Ekki skamma okkur eins og hunda“

·

„Við erum mengandi iðnaður, það verður ekki komist hjá því,“ segir Helgi Þórhallsson, forstjóri United Silicon í Helguvík. Stæka brunalykt hefur lagt frá verksmiðjunni frá því hún var gangsett fyrir fjórum dögum. Helgi biður fólk þó að bíða með sleggjudóma þar til reynsla fæst á ofninn í fullum afköstum.

Mikil mengun í Reykjanesbæ eftir opnun kísilvers United Silicon: „Hvað voru þeir sem ráða hér að spá?“

Mikil mengun í Reykjanesbæ eftir opnun kísilvers United Silicon: „Hvað voru þeir sem ráða hér að spá?“

·

Mikil lyktmengun hefur verið í stórum hluta Reykjanesbæjar. Lyktin kemur frá kísilverinu United Silicon sem hefur átt í vandræðum með hreinsibúnað frá því fyrsti ofninn af fjórum var gangsettur fyrir nokkrum dögum. Enginn vill kannast við að hafa búið til mengunarspá verksmiðjunnar.