Íslenska ríkið braut gegn sakborningum í Al-Thani málinu
Störf sonar hæstaréttardómarans Árna Kolbeinssonar fyrir Kaupþing ollu því að draga mátti í efa að dómurinn væri óvilhallur. Málsmeðferðin talin réttlát að öðru leyti.
FréttirDómsmál
Sagan af misnotkun Kaupþings á manni: „Þú verður að kannast við þetta félag “
Kaupþing í Lúxemborg lét fjársterkan viðskiptavin bankans, Skúla Þorvaldsson, eiga fyrirtæki sem notað var til að fremja lögbrot án þess að Skúli vissi af því. Í bókinni Kaupþthinking er þessi ótrúlega saga sögð en hún endaði á því að Skúli hlaut dóm fyrir peningaþvætti af gáleysi.
Fréttir
Átta atriði um hið fordæmalausa Marple-mál
Dómur féll nýverið á nýjan leik í héraðsdómi í Marple-málinu svokallaða. Hæstiréttur hafði ómerkt fyrri niðurstöðuna vegna vanhæfis eins af meðdómendunum. Málið er einstakt að mörgu leyti en um sérstaklega alvarlegan fjárdrátt var um að ræða. Þá beitti héraðsdómur í fyrsta skipti í hrunmálunum refsiþyngingarákvæði hegningarlaga þegar hann ákvað refsingu Hreiðars Más í málinu.
FréttirFangelsismál
Barnaníðingur nýtur góðs af breytingu laga um rafrænt eftirlit
Í apríl síðastliðnum var þeim Sigurði Einarssyni, Magnúsi Guðmundssyni og Ólafi Ólafssyni sleppt út af Kvíabryggju og á Vernd. Ástæða þess að þeir fengu frelsi fyrr en ella var lagabreyting, sem þingkona sagði sérstaklega smíðuð utan um þessa fanga. Einn af þeim sem nú njóta góðs af þessari lagabreytingu er barnaníðingurinn Sigurður Ingi Þórðarson.
FréttirPanamaskjölin
Panamaskjölin: Benedikt, faðir Bjarna, átti félag í skattaskjólinu Tortólu
Benedikt Sveinsson, faðir Bjarna Benediktssonar, átti félag í skattaskjólinu Tortólu ásamt eiginkonu sinni. Benedikt stofnaði líka félag í Lúxemborg sem umtalsvert skattahagræði var af. Bjarni Benediktsson var fulltrúi föður síns í stjórnum margra fyrirtækja á árunum fyrir hrun, meðal annars skipafélagsins Nesskipa sem átti dótturfélög í Panama og á Kýpur.
FréttirFjármálahrunið
Kaupþingsmenn brostu við komuna á Vernd: Fangar kæra Fangelsismálastofnun
Létt var yfir Kaupþingsmönnum þegar þeir komu á Vernd í gær. Afstaða, félag fanga, hefur kært Fangelsismálastofnun til innanríkisráðuneytisins, vegna túlkunar stofnunarinnar á nýjum lögum um fullnustu refsinga. Formaður Afstöðu segir málið snúast um mismunun fanga.
AfhjúpunFangelsismál
Kaupþingsmenn leystir úr haldi eftir lagabreytingar
Ólafur Ólafsson, Sigurður Einarsson og Magnús Guðmundsson losna af Kvíabryggju í dag. Lagabreyting að upplagi allsherjarnefndar Alþingis tryggði föngunum aukið frelsi. Breytingin var smíðuð utan um þessa fanga, segir þingkona.
Leiðari
Jón Trausti Reynisson
Hvað vantar hérna?
Hvers vegna er einn hópur dæmdra manna sem iðrast ekki og varpar ábyrgðinni yfir á aðra?
FréttirFangelsismál
Magnús fær að flytja í einbýlishús á Kvíabryggju
Magnús Guðmundsson, fyrrverandi bankastjóri Kaupþings í Lúxemborg, fær að flytja í einbýlishúsið á Kvíabryggju. Urgur er föngum vegna meintrar sérmeðferðar. Fyrir í húsinu er Hreiðar Már Sigurðsson.
FréttirFangelsismál
Ósáttir við heimsóknir Jóns Ásgeirs á Kvíabryggju
Athafnamaðurinn fundaði með vistmönnum í fangelsinu og fangar kvörtuðu undan mismunun.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.