„Ert þú reiðubúinn að biðja mig afsökunar?"
FréttirPanamaskjölin

„Ert þú reiðu­bú­inn að biðja mig af­sök­un­ar?"

Sig­mund­ur Dav­íð Gunn­laugs­son sak­ar Rík­is­túvarp­ið um að reyna stjórn­ar­bylt­ingu í sam­ráði við er­lenda að­ila. Seg­ist sak­laus í Wintris-mál­inu sem teikn­að hafi ver­ið upp sem glæpa­mál. Krefst af­sök­un­ar­beiðni Magnús­ar Geirs Þórð­ar­son­ar út­varps­stjóra.
Stjórnendur RÚV sprengja fjárlagaramma
FréttirRÚV

Stjórn­end­ur RÚV sprengja fjár­lag­aramma

Svört skýrsla. Unn­ið eft­ir röng­um áætl­un­um. Ungt fólk hætt að horfa. Stefn­ir í ta­prekst­ur áfram. RÚV ohf. hef­ur tap­að 813 millj­ón­um frá 2007. Rekst­ur óhag­stæð­ari en hjá 365. Slig­andi skuld­ir
„Á dauða mínum átti ég von frekar en að þetta yrðu vinnubrögðin“
FréttirFjölmiðlamál

„Á dauða mín­um átti ég von frek­ar en að þetta yrðu vinnu­brögð­in“

Stjórn­ar­mað­ur í RÚV seg­ir upp­sagn­ir ganga gegn jafn­rétt­is- og mannauðs­stefnu Rík­is­út­varps­ins