Aðili

Magnús Geir Þórðarson

Greinar

Vill taka RÚV af auglýsingamarkaði
FréttirFjölmiðlamál

Vill taka RÚV af aug­lýs­inga­mark­aði

Lilja Al­freðs­dótt­ir, mennta- og menn­ing­ar­mála­ráð­herra, seg­ir að RÚV verði bætt­ur upp tekjum­iss­ir­inn ef fjöl­mið­ill­inn fer af aug­lýs­inga­mark­aði eins og sam­bæri­leg­ir miðl­ar á Norð­ur­lönd­um.
Útvarpsstjóri sækir um stöðu Þjóðleikhússtjóra
Fréttir

Út­varps­stjóri sæk­ir um stöðu Þjóð­leik­hús­stjóra

Magnús Geir Þórð­ar­son út­varps­stjóri seg­ir að sig langi „að fá aft­ur að taka þátt í leik­hústöfr­un­um“
Jón Baldvin segir málaferli í uppsiglingu
Fréttir

Jón Bald­vin seg­ir mála­ferli í upp­sigl­ingu

Vil­hjálm­ur Vil­hjálms­son, lög­mað­ur Jóns Bald­vins Hanni­bals­son­ar, hef­ur sent út­varps­stjóra bréf með fyr­ir­spurn um hver bæri ábyrgð á um­mæl­um í Morg­unút­varpi Rás­ar 2. Jón Bald­vin seg­ir mála­ferli vænt­an­leg.
Býður Jóni Baldvini og Bryndísi að skila inn athugasemdum
Fréttir

Býð­ur Jóni Bald­vini og Bryn­dísi að skila inn at­huga­semd­um

Magnús Geir Þórð­ar­son svar­ar afar­kost­um Jóns Bald­vins Hanni­bals­son­ar og Bryn­dís­ar Schram og seg­ir um­fjöll­un RÚV hafa ver­ið vand­aða. Jón bald­vin skrif­ar grein­ina „Til varn­ar femín­isma“.
Segjast stefna útvarpsstjóra ef hann biðst ekki afsökunar innan viku
Fréttir

Segj­ast stefna út­varps­stjóra ef hann biðst ekki af­sök­un­ar inn­an viku

Jón Bald­vin Hanni­bals­son og Bryn­dís Schram hóta að stefna Rík­is­út­varp­inu fyr­ir meið­yrði muni Magnús Geir Þórð­ar­son út­varps­stjóri ekki draga til baka frétta­flutn­ing, biðja hlust­end­ur af­sök­un­ar og áminna frétta­menn­ina Helga Selj­an og Sig­mar Guð­munds­son.
Einkareknir fjölmiðlar flestir í tapi
ÚttektFjölmiðlamál

Einka­rekn­ir fjöl­miðl­ar flest­ir í tapi

Árs­reikn­ing­ar einka­rek­inna fjöl­miðla sýna við­kvæmt rekstr­ar­um­hverfi. Auð­menn styðja við ta­prekstr­ur sumra þeirra. Mennta­mála­ráð­herra boð­ar frum­varp sem styrk­ir einka­rekst­ur og dreg­ur úr um­svif­um RÚV á aug­lýs­inga­mark­aði. Frétta­blað­ið hef­ur ekki skil­að árs­reikn­ingi.
Ríkisútvarpið sendi lögmenn á nefnd Eyþórs
FréttirRÚV

Rík­is­út­varp­ið sendi lög­menn á nefnd Ey­þórs

Tveir lög­menn sendu nefnd­inni bréf og kröfð­ust leynd­ar yf­ir áætl­un­inni 2016. Skýrsl­an hafði þeg­ar ver­ið prent­uð en upp­lag­inu var eytt. Hundruð millj­óna króna tapa blas­ir við, ef áætl­un­in stend­ur. Út­gjöld í hróp­andi ósam­ræmi við tekj­ur. Stjórn­end­ur RÚV töldu sig hafa lof­orð mennta­mál­ráð­herra um hærri skerf. Fjár­mála­ráð­herra á öðru máli.
Lætur undirmann sinn svara fyrir uppsagnir og breytingar á Rás 1
FréttirRÚV

Læt­ur und­ir­mann sinn svara fyr­ir upp­sagn­ir og breyt­ing­ar á Rás 1

Út­varps­stjóri vill ekki svara spurn­ing­um Stund­ar­inn­ar um mál­efni Rás­ar 1. Þrjár reynslu­mikl­ar kon­ur eru á út­leið. „Gæti orð­ið skeinu­hætt fyr­ir þá sam­stöðu sem hef­ur ríkt á RÚV um stefnu og vinnu­brögð,“ seg­ir stjórn­ar­mað­ur í sam­tali við Stund­ina.
Ríkisútvarpið segir upp húsvörðum og semur við Securitas
Fréttir

Rík­is­út­varp­ið seg­ir upp hús­vörð­um og sem­ur við Secu­ritas

Hag­ræð­ing­ar­að­gerð­ir halda áfram hjá RÚV.