Aðili

Magnús Garðarsson

Greinar

Stjórnmálamenn töluðu upp United Silicon og fögnuðu ákaft: „Við erum búin að bíða lengi“
FréttirÁhrif kísilvers United Silicon

Stjórn­mála­menn töl­uðu upp United Silicon og fögn­uðu ákaft: „Við er­um bú­in að bíða lengi“

„Þetta er mjög stór stund,“ sagði Sig­mund­ur Dav­íð Gunn­laugs­son, þá for­sæt­is­ráð­herra, þeg­ar fyrsta skóflu­stung­an var tek­in að verk­smiðju United Silicon, sem fór í gjald­þrot í dag eft­ir að hafa marg­brot­ið starfs­leyfi og meint­an fjár­drátt for­stjór­ans. Bæj­ar­stjór­inn í Reykja­nes­bæ gagn­rýndi úr­töluradd­ir. „Við er­um bú­in að bíða lengi,“ sagði iðn­að­ar­ráð­herra.
Dularfull matsskýrsla United Silicon
Fréttir

Dul­ar­full mats­skýrsla United Silicon

Eig­anda United Silicon, Magnúsi Ólafi Garð­ars­syni, var gert að segja upp hjá danska ráð­gjaf­ar­fyr­ir­tæk­inu COWI en fyr­ir­tæk­ið er sagt ábyrgt fyr­ir meng­un­ar­spá í mats­skýrslu fyr­ir kís­il­ver­ið. COWI sver hana hins veg­ar af sér og við nán­ari skoð­un er margt sem ekki stenst í skýrsl­unni.
Aðaleigandi United Silicon sagður hafa misnotað pólska verkamenn
Fréttir

Að­aleig­andi United Silicon sagð­ur hafa mis­not­að pólska verka­menn

Magnús Garð­ars­son, stjórn­ar­mað­ur og stærsti hlut­hafi United Silicon á Ís­landi, stund­aði vafa­söm við­skipti í Dan­mörku sem kost­uðu hann starf­ið. Fyr­ir­tæki hans þurfti að greiða tæp­ar sjö millj­ón­ir króna í sekt­ir og var svo lýst gjald­þrota. Fjöl­marg­ir sátu eft­ir með sárt enn­ið.