Aðili

Lýður Guðmundsson

Greinar

Lýður í Bakkavör gerði upp  250 milljóna lán við Kviku
Fréttir

Lýð­ur í Bakka­vör gerði upp 250 millj­óna lán við Kviku

Bakka­var­ar­bróð­ir­inn færði fast­eign­ir sín­ar á Ís­landi inn í nýtt fé­lag ár­ið 2017. Eign­ar­hald­ið er í gegn­um óþekkt­an er­lend­an sjóð.
Seldu Tortólafélagi hluti sína í Bakkavör með láni
FréttirViðskiptafléttur

Seldu Tor­tóla­fé­lagi hluti sína í Bakka­vör með láni

Bakka­var­ar­bræð­urn­ir Lýð­ur og Ág­úst Guð­munds­syn­ir eru með­al rík­ustu manna Bret­lands eft­ir upp­kaup sín á Bakka­vör Group. Bræð­urn­ir eign­uð­ust Bakka­vör aft­ur með­al ann­ars með því að nýta sér fjár­fest­ing­ar­leið Seðla­banka Ís­lands sem gerði þeim kleift að fá 20 pró­senta af­slátt á ís­lensk­um krón­um.
Björn Ingi fékk kúlulán meðfram lundafléttu
Úttekt

Björn Ingi fékk kúlu­lán með­fram lundafléttu

Björn Ingi Hrafns­son var um­svifa­mik­ill í ís­lensku við­skipta­lífi á með­an hann starf­aði sem ná­inn sam­starfs­mað­ur Hall­dórs Ás­gríms­son­ar for­sæt­is­ráð­herra, sem stjórn­mála­mað­ur í borg­inni og síð­ar blaða­mað­ur hjá 365 miðl­um. Það sem ein­kenn­ir fjár­hags­leg­ar fyr­ir­greiðsl­ur til Björns Inga á þessu tíma­bili er að alltaf eru að­il­ar tengd­ir Kaupþingi hand­an við horn­ið.
Lífeyrissjóðurinn varð af um tveimur milljörðum í viðskiptunum við Bakkavararbræður
FréttirSala banka á fyrirtækjum

Líf­eyr­is­sjóð­ur­inn varð af um tveim­ur millj­örð­um í við­skipt­un­um við Bakka­var­ar­bræð­ur

Líf­eyr­is­sjóð­ur starfs­manna rík­is­ins seldi nærri 6 pró­senta hlut sinn í mat­væla­fyr­ir­tæk­inu Bakka­vör á lágu verði ár­ið 2012. Bræð­urn­ir og fjár­fest­inga­sjóð­ur­inn Baupost kaupa aðra hlut­hafa út á sex sinn­um hærra verði. Bræð­urn­ir leggja ekki til reiðu­fé í kaup­un­um held­ur búa til sér­stakt eign­ar­halds­fé­lag með Baupost ut­an um Bakka­vör og leggja sinn 38 pró­senta hlut inn í þetta fé­lag.