Draga vegatollar úr umferð?
Staðreyndavaktin

Draga vegatoll­ar úr um­ferð?

Svar: Já
Sovétríkin seljast
Menning

Sov­ét­rík­in selj­ast

Rís­andi stjörn­ur á bóka­messu í London. Kon­ur beggja vegna járntjalds­ins fjalla um kalda stríð­ið.
Churchill og Brexit og saga Bretlands
Vettvangur

Churchill og Brex­it og saga Bret­lands

Níu ára börn vor­kenna Th­eresu May for­sæt­is­ráð­herra svo mjög vegna Brex­it að þau baka form­kök­ur handa henni. Eng­in sátt er í sjón­máli í mál­inu.
Næturklúbbar, sundlaugar og rokk og ról
Vettvangur

Næt­ur­klúbb­ar, sund­laug­ar og rokk og ról

Val­ur Gunn­ars­son lýs­ir bar­áttu sinni við að kom­ast á milli staða í Breta­veldi, leit sinni að sund­laug­um og gölnu verð­lagi á öld­ur­hús­um.
Gísli hætti vegna skoðanamunar um kostnaðarsama útrás GAMMA
FréttirSjóðsstýringarfyrirtækið GAMMA

Gísli hætti vegna skoð­anamun­ar um kostn­að­ar­sama út­rás GAMMA

GAMMA opn­aði aldrei skrif­stof­una í Sviss sem var aug­lýst. For­stjór­inn og stofn­and­inn vildi um­deilda út­rás.
Ólöglegur í Englandi – aftur á ný?
FréttirEvrópumál

Ólög­leg­ur í Englandi – aft­ur á ný?

Ei­rík­ur Berg­mann, pró­fess­or í stjórn­mála­fræði, rifjar upp þeg­ar hann á ann­arri öld var ólög­legt vinnu­afl í Englandi og velt­ir því fyr­ir sér hvort þrjá­tíu ár­um síð­ar verði sama staða kom­in upp á ný, þeg­ar Bret­land yf­ir­gef­ur Evr­ópu­sam­band­ið.
Litríkt líf konu sem fellur ekki í formið
ViðtalFjölmiðlamál

Lit­ríkt líf konu sem fell­ur ekki í formið

Þrátt fyr­ir að hafa mætt mót­læti í lífi og starfi hef­ur Mar­grét Erla Maack aldrei lagt ár­ar í bát og held­ur ótrauð áfram að feta sinn eig­in veg sem sjón­varps­kona, út­varps­stýra, sirk­us­stjóri, dans­ari, pistla­höf­und­ur, grín­isti og alt mulig kona. Mar­grét tal­ar um óþægi­lega fundi með Jóni Gn­arr, tjá­ir sig um orð­in sem gerðu allt vit­laust og hót­an­ir um nauðg­un.
Rasismi og hatur blossa upp í Bretlandi
Fréttir

Ras­ismi og hat­ur blossa upp í Bretlandi

Inn­flytj­enda­hat­ur, rasísk hegð­un og áreiti í garð út­lend­inga hafa náð nýj­um hæð­um í Bretlandi eft­ir að brott­hvarfssinn­ar báru sigur­orð af Evr­óp­u­sinn­um í þjóð­ar­at­kvæða­greiðsl­unni um að­ild Bret­lands að Evr­ópu­sam­band­inu.
Segir ekkert skattahagræði vera af skattaskjólsfélagi Önnu og Sigmundar Davíðs
FréttirWintris-málið

Seg­ir ekk­ert skatta­hag­ræði vera af skatta­skjóls­fé­lagi Önnu og Sig­mund­ar Dav­íðs

Fé­lag Önnu Sig­ur­laug­ar Páls­dótt­ur, eig­in­konu Sig­mund­ar Dav­íðs Gunn­laugs­son­ar for­sæt­is­ráð­herra, átti tvær kröf­ur á Lands­bank­ann og Kaupþing. Fé­lag­ið á eign­ir upp á rúm­an millj­arð. Jó­hann­es Þór Skúla­son seg­ir skatta­hag­ræði hafa ver­ið af því að nota fé­lag­ið en það sé ekki leng­ur þannig. Anna sagði frá fé­lag­inu á Face­book í gær eft­ir fyr­ir­spurn­ir um fé­lag­ið frá ein­hverj­um óþekkt­um að­il­um.
Fyrrverandi forstjóri yfirgaf skrifstofuna fyrir jóga
Viðtal

Fyrr­ver­andi for­stjóri yf­ir­gaf skrif­stof­una fyr­ir jóga

Gísli Örn Lárus­son kleif met­orða­stig­ann ung­ur og varð for­stjóri al­þjóð­legs trygg­inga­fé­lags. Hann ákvað að yf­ir­gefa skrif­stof­una til að stofna jóga-stúd­íó. Hann seg­ist berj­ast við krabba­mein með sín­um eig­in með­öl­um og tel­ur að krabba­mein­ið hafi horf­ið vegna inn­töku nátt­úru­legra efna.
Kjaradeilan í Straumsvík: Eigandi álversins hreykir sér af því að ódýrt sé að framleiða ál
FréttirÁlver

Kjara­deil­an í Straums­vík: Eig­andi ál­vers­ins hreyk­ir sér af því að ódýrt sé að fram­leiða ál

Kostn­að­ar­lækk­un hjá Rio Tinto eitt af að­al­at­rið­un­um á fjár­festa­kynn­ingu sem hald­in var í London í gær. Lækk­un á kostn­aði í álfram­leiðslu­hluta Rio Tinto nem­ur 1,1 millj­arði Banda­ríkja­dala á ár­un­um 2013 til 2015. Deutsche Bank mæl­ir með kaup­um á hluta­bréf­um í fyr­ir­tæk­inu. Á sama tíma kvart­ar Rio Tinto á Ís­landi und­an vænt­an­leg­um ta­prekstri og seg­ist þurfa að skera nið­ur auk þess sem það sé rétt­læt­is­mál að fyr­ir­tæk­ið sitji við sama borð og önn­ur þeg­ar kem­ur að mögu­leik­an­um á því að bjóða verk út í verk­töku.
Ævintýralegt líf Heiðu
Viðtal

Æv­in­týra­legt líf Heiðu

Heida Reed leik­kona, eða Heiða Rún Sig­urð­ar­dótt­ir, hef­ur átt æv­in­týra­legt líf þrátt fyr­ir að vera ung að ár­um. Hún ger­ir það gott sem leik­kona í Englandi um þess­ar mund­ir en hún fer með eitt að­al­hlut­verk­ið í hinu geysi­vin­sæla bún­inga­drama Poldark sem RÚV hef­ur sýn­ing­ar á í haust.