Hvæst og hrækt á múslima í Breiðholti: „Taldi lögreglan í alvöru ekki mikilvægt að tryggja öryggi fjölskyldunnar?“
FréttirLögreglurannsókn

Hvæst og hrækt á múslima í Breið­holti: „Taldi lög­regl­an í al­vöru ekki mik­il­vægt að tryggja ör­yggi fjöl­skyld­unn­ar?“

Þór­unn Ólafs­dótt­ir seg­ir frá árás­inni sem nú er rann­sök­uð sem hat­urs­glæp­ur. „Kona veitt­ist að þeim, fyrst með ókvæð­isorð­um en svo bætti hún í og hrækti á þau og gerði til­raun­ir til að rífa í hijab kvenn­anna sem er þekkt að­ferð hat­urs­glæpa­manna til að nið­ur­lægja múslima.“
Snappari sendi frá sér yfirlýsingu um sögusagnir af meintu sjálfsvígi manns
Fréttir

Snapp­ari sendi frá sér yf­ir­lýs­ingu um sögu­sagn­ir af meintu sjálfs­vígi manns

„Ég tel það ekki vera mér að kenna ef hann hef­ur fyr­ir­far­ið sér,“ seg­ir Jó­hann­es Gísli Eggerts­son snapp­ari, í yf­ir­lýs­ingu um sögu­sagn­ir þess efn­is að mað­ur hefði svipt sig lífi í kjöl­far tál­beitu­að­gerð­ar hans. Í síð­ustu viku birti hann mynd­band af manni sem hafði mælt sér mót við 14 ára stúlku. Lög­regl­an veit­ir eng­ar upp­lýs­ing­ar en seg­ir að slíkt tál­beitu­mál sé til rann­sókn­ar.
Hver bendir á annan vegna viðbragða við kynferðisbrotakærum á lögreglumann
FréttirLögreglurannsókn

Hver bend­ir á ann­an vegna við­bragða við kyn­ferð­is­brotakær­um á lög­reglu­mann

Lög­reglu­mað­ur, sem kærð­ur var fyr­ir að brjóta kyn­ferð­is­lega gegn ungri stúlku, var boð­að­ur í út­kall á heim­ili henn­ar fyr­ir skemmstu. Rík­is­lög­reglu­stjóri seg­ist hafa skort upp­lýs­ing­ar frá rík­is­sak­sókn­ara, en rík­is­sak­sókn­ara­embætt­ið hafn­ar því.
Eggjasmyglari bíður eftir löggunni: Keypti hluta smyglvarnings í búð
FréttirLögreglurannsókn

Eggja­smygl­ari bíð­ur eft­ir lögg­unni: Keypti hluta smyglvarn­ings í búð

Mað­ur sem var tek­inn með egg úr frið­uð­um fugl­um í Nor­rænu í fyrra hef­ur ekk­ert heyrt í lögg­unni.
Firrir sig ábyrgð á rannsókn sem hún stýrði
Fréttir

Firr­ir sig ábyrgð á rann­sókn sem hún stýrði

Ekki var far­ið í einu og öllu eft­ir lög­um og regl­um við rann­sókn LÖKE-máls­ins sam­kvæmt nið­ur­stöðu rík­is­sak­sókn­ara ad hoc.
Lögreglufulltrúinn átti nær enga aðkomu að tálbeituaðgerðinni – svona misheppnaðist hún
Fréttir

Lög­reglu­full­trú­inn átti nær enga að­komu að tál­beitu­að­gerð­inni – svona mis­heppn­að­ist hún

Vakta­skipti og sam­skipta­örð­ug­leik­ar við Hót­el Frón: Orð­ið „go“ mis­skild­ist og höf­uð­paur­inn slapp.
Barn var í bílnum sem lögreglan keyrði á
FréttirLögreglurannsókn

Barn var í bíln­um sem lög­regl­an keyrði á

Lög­regl­an á Suð­ur­nesj­um stöðv­aði för öku­manns sem var með ungt barn í far­þega­sæti bif­reið­ar­inn­ar með því að aka í hlið hans. Þetta gerð­ist nú rétt fyr­ir há­degi á Kjarna­braut í Reykja­nes­bæ.
Annar hinna handteknu taldi að líkin væru grafin í bakgarði sakbornings
Fréttir

Ann­ar hinna hand­teknu taldi að lík­in væru graf­in í bak­garði sak­born­ings

Sig­urð­ur Stefán Alm­ars­son er ann­ar tveggja manna sem hand­tekn­ir voru og yf­ir­heyrð­ir í vik­unni vegna rann­sókn­ar Guð­mund­ar- og Geirfinns­mála. Hann kom óljós­um ábend­ing­um á fram­færi við lög­reglu þeg­ar rann­sókn­in stóð yf­ir á átt­unda ára­tug­in­um.
Gamla fréttin: Blaðamaður og ljósmyndari  Dagblaðsins voru handtekin
FréttirGamla fréttin

Gamla frétt­in: Blaða­mað­ur og ljós­mynd­ari Dag­blaðs­ins voru hand­tek­in

Þeg­ar Geirfinns­mál­ið stóð sem hæst var fjöl­miðla­fár og gríð­ar­leg tauga­veiklun í gangi. Þýsk­ur lög­reglu­mað­ur, Karl Schütz, var feng­inn til að koma skikk á rann­sókn­ina og upp­lýsa hvað varð um Guð­mund Ein­ars­son og Geirfinn Ein­ars­son sem báð­ir hurfu spor­laust.