Lögreglurannsókn
Fréttamál
Hvæst og hrækt á múslima í Breiðholti: „Taldi lögreglan í alvöru ekki mikilvægt að tryggja öryggi fjölskyldunnar?“

Hvæst og hrækt á múslima í Breiðholti: „Taldi lögreglan í alvöru ekki mikilvægt að tryggja öryggi fjölskyldunnar?“

·

Þórunn Ólafsdóttir segir frá árásinni sem nú er rannsökuð sem hatursglæpur. „Kona veittist að þeim, fyrst með ókvæðisorðum en svo bætti hún í og hrækti á þau og gerði tilraunir til að rífa í hijab kvennanna sem er þekkt aðferð hatursglæpamanna til að niðurlægja múslima.“

Snappari sendi frá sér yfirlýsingu um sögusagnir af meintu sjálfsvígi manns

Snappari sendi frá sér yfirlýsingu um sögusagnir af meintu sjálfsvígi manns

·

„Ég tel það ekki vera mér að kenna ef hann hefur fyrirfarið sér,“ segir Jóhannes Gísli Eggertsson snappari, í yfirlýsingu um sögusagnir þess efnis að maður hefði svipt sig lífi í kjölfar tálbeituaðgerðar hans. Í síðustu viku birti hann myndband af manni sem hafði mælt sér mót við 14 ára stúlku. Lögreglan veitir engar upplýsingar en segir að slíkt tálbeitumál sé til rannsóknar.

Hver bendir á annan vegna viðbragða við kynferðisbrotakærum á lögreglumann

Hver bendir á annan vegna viðbragða við kynferðisbrotakærum á lögreglumann

·

Lögreglumaður, sem kærður var fyrir að brjóta kynferðislega gegn ungri stúlku, var boðaður í útkall á heimili hennar fyrir skemmstu. Ríkislögreglustjóri segist hafa skort upplýsingar frá ríkissaksóknara, en ríkissaksóknaraembættið hafnar því.

Eggjasmyglari bíður eftir löggunni: Keypti hluta smyglvarnings í búð

Eggjasmyglari bíður eftir löggunni: Keypti hluta smyglvarnings í búð

·

Maður sem var tekinn með egg úr friðuðum fuglum í Norrænu í fyrra hefur ekkert heyrt í löggunni.

Firrir sig ábyrgð á rannsókn sem hún stýrði

Firrir sig ábyrgð á rannsókn sem hún stýrði

·

Ekki var farið í einu og öllu eftir lögum og reglum við rannsókn LÖKE-málsins samkvæmt niðurstöðu ríkissaksóknara ad hoc.

Lögreglufulltrúinn átti nær enga aðkomu að tálbeituaðgerðinni – svona misheppnaðist hún

Lögreglufulltrúinn átti nær enga aðkomu að tálbeituaðgerðinni – svona misheppnaðist hún

·

Vaktaskipti og samskiptaörðugleikar við Hótel Frón: Orðið „go“ misskildist og höfuðpaurinn slapp.

Barn var í bílnum sem lögreglan keyrði á

Barn var í bílnum sem lögreglan keyrði á

·

Lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði för ökumanns sem var með ungt barn í farþegasæti bifreiðarinnar með því að aka í hlið hans. Þetta gerðist nú rétt fyrir hádegi á Kjarnabraut í Reykjanesbæ.

Annar hinna handteknu taldi að líkin væru grafin í bakgarði sakbornings

Annar hinna handteknu taldi að líkin væru grafin í bakgarði sakbornings

·

Sigurður Stefán Almarsson er annar tveggja manna sem handteknir voru og yfirheyrðir í vikunni vegna rannsóknar Guðmundar- og Geirfinnsmála. Hann kom óljósum ábendingum á framfæri við lögreglu þegar rannsóknin stóð yfir á áttunda áratuginum.

Gamla fréttin: Blaðamaður og ljósmyndari  Dagblaðsins voru handtekin

Gamla fréttin: Blaðamaður og ljósmyndari Dagblaðsins voru handtekin

·

Þegar Geirfinnsmálið stóð sem hæst var fjölmiðlafár og gríðarleg taugaveiklun í gangi. Þýskur lögreglumaður, Karl Schütz, var fenginn til að koma skikk á rannsóknina og upplýsa hvað varð um Guðmund Einarsson og Geirfinn Einarsson sem báðir hurfu sporlaust.