Lögreglumál
Flokkur
Kærður fyrir alvarlega líkamsárás og hættir í Babies

Kærður fyrir alvarlega líkamsárás og hættir í Babies

·

Babies-flokkurinn hefur tilkynnt að Zakarías Herman Gunnarsson tónlistarmaður sé hættur í hljómsveitinni „af persónulegum ástæðum“. Hann var í desember kærður fyrir alvarlega líkamsárás. Þátttaka hans í Girl Power-tónleikum í maí var stöðvuð vegna meintrar hegðunar af sama toga.

Fundu hrjótandi mann í hjónarúminu eftir jólamessu

Fundu hrjótandi mann í hjónarúminu eftir jólamessu

·

Arinbjörn Snorrason, formaður Lögreglufélags Reykjavíkur, segir slys og voveiflega atburði á jólum sitja meira í lögreglumönnum heldur en slíkir atburðir á öðrum tímum árs.

Fimm prósent landsmanna töpuðu peningum á netglæpum

Fimm prósent landsmanna töpuðu peningum á netglæpum

·

Fjórðungur landsmanna varð fyrir broti af einhverju tagi árið 2017, samkvæmt könnun lögreglunnar. 5% landsmanna varð fyrir fjárhagslegu tjóni vegna net- og símabrota.

„Nauðgarar eru bara venjulegir menn“

„Nauðgarar eru bara venjulegir menn“

·

Elísabet Ýr Atladóttir segir að reynt sé að þagga niður í sér í femínískri baráttu sinni með kærum og hótunum um málssóknir. Hún ætlar ekki að láta slíkt yfir sig ganga. Koma verður samfélaginu í skilning um að menn sem nauðga eru ekki skrímsli heldur geta „góðir menn“ líka nauðgað.

Sluppu ekki við sakaskrá vegna neysluskammta fyrir reglubreytingu

Sluppu ekki við sakaskrá vegna neysluskammta fyrir reglubreytingu

·

Reglum um sakaskrá var breytt í maí þannig að fíknilagabrot yrðu ekki skráð í tilviki neysluskammta. Alls voru 101 slíkt brot skráð í sakaskrá frá því að núverandi ríkisstjórn tók við þar til reglunum var breytt.

Skortir eftirlit með sérsveitinni

Skortir eftirlit með sérsveitinni

·

Ríkislögreglustjóri segir erlenda glæpamenn með sérþjálfun koma til landsins. Málum fjölgi þar sem vopn koma við sögu. Prófessor segir vanta yfirsýn með sérsveitinni og að löggæsla færist í auknum mæli til vopnaðrar lögreglu.

Metfjöldi kæra vegna byrlunar ólyfjanar

Metfjöldi kæra vegna byrlunar ólyfjanar

·

78 mál þar sem manneskju var byrluð ólyfjan voru bókuð hjá lögreglunni í fyrra og er 71 mál skrá það sem af er ári. Fjölgun atvika líklega vitundarvakning frekar en raunfjölgun, segir ráðherra. Verklagsreglur í þessum málum liggja ekki fyrir.

Tíu ára stelpa flúði undan manni á jeppa

Tíu ára stelpa flúði undan manni á jeppa

·

Tíu ára gömul stelpa var elt niður Flókagötuna af manni á rauðum jeppa á sunnudag. Slík mál eru erfið fyrir lögreglu að rannsaka ef upplýsingarnar eru aðeins útlitslýsing á bílnum, en myndbandsupptaka eða upplýsingar um skráninganúmer bílsins eru ekki til staðar.

Sonur hins látna segir fjölskylduna sæta persónuárásum í kjölfar manndrápsins á Gýgjarhóli

Sonur hins látna segir fjölskylduna sæta persónuárásum í kjölfar manndrápsins á Gýgjarhóli

·

Ingi Rafn Ragnarsson, sonur hins látna, segir að það hafi reynst fjölskyldunni erfitt að sitja undir rógburði um föður sinn í sveitinni. Börn hans hafi sjálf mátt þola sinn skerf af persónuárásum í kjölfar réttarhaldanna.

Sjö ára fangelsi fyrir bróðurmorð

Sjö ára fangelsi fyrir bróðurmorð

·

Varð bróður sínum að bana aðfaranótt laugardags 31. mars. Bar fyrir sig minnisleysi þrátt fyrir að hafa lýst átökum í símtali við lögreglu um morguninn.

Vaknaði af martröð um Róbert Downey þegar rannsókn var hætt á minnisbók með nöfnum stúlkna

Vaknaði af martröð um Róbert Downey þegar rannsókn var hætt á minnisbók með nöfnum stúlkna

·

Minnisbók Róberts Downey með nöfnum 335 stúlkna verður ekki rannsökuð frekar af lögreglu, þar sem ekki hefðu fundist nægar vísbendingar um að brot hefðu verið framin, og þau væru fyrnd ef svo væri. Glódís Tara Fannarsdóttir, ein þeirra sem hann braut gegn og var skráð í minnisbókinni, mótmælir harðlega.

Geir Jón um dómsmálaráðherra: „Það er ekki hægt að treysta svona fólki“

Geir Jón um dómsmálaráðherra: „Það er ekki hægt að treysta svona fólki“

·

Fyrrverandi yfirlögregluþjónn og varaþingmaður Sjálfstæðisflokks segist ekki geta stutt flokkinn vegna stöðu löggæslumála undir stjórn Sigríðar Á. Andersen dómsmálaráðherra. Hann segir ljóst að eitthvað muni fara úrskeiðis vegna manneklu og fjárskorts.