Bróðir ráðherrans sem skipaði Sigríði án auglýsingar fékk stöðu án auglýsingar
Fréttir

Bróð­ir ráð­herr­ans sem skip­aði Sig­ríði án aug­lýs­ing­ar fékk stöðu án aug­lýs­ing­ar

Helm­ing­ur yf­ir­stjórn­enda lög­reglu fékk stöð­una án aug­lýs­ing­ar. Einn þeirra er bróð­ir ráð­herr­ans sem skip­aði Sig­ríði í embætti lög­reglu­stjóra án aug­lýs­ing­ar ár­ið 2014 þeg­ar Sig­ríð­ur þagði um upp­lýs­ing­ar í leka­mál­inu sem rann­sak­end­ur hefðu vilj­að búa yf­ir.
Beittu símahlerunum nær daglega í fyrra
FréttirLögregla og valdstjórn

Beittu síma­hler­un­um nær dag­lega í fyrra

Síma­hler­un­um og skyld­um úr­ræð­um hjá lög­reglu­embætt­un­um fjölg­aði um 40 pró­sent milli ár­anna 2017 og 2018. Lög­reglu­embætt­in á höf­uð­borg­ar­svæð­inu og Suð­ur­nesj­um drógu svör í meira en ár.
Lögreglumaður kallaði „go home“ á hælisleitendur
Fréttir

Lög­reglu­mað­ur kall­aði „go home“ á hæl­is­leit­end­ur

Mað­ur­inn seg­ist ekki hafa meint að fólk­ið ætti að fara frá Ís­landi. „Þessi tvö orð lýsa nefni­lega alls ekki skoð­un minni á hæl­is­leit­end­um og inn­flytj­enda­mál­um.“
Lögreglumenn á netinu utan valdsviðs eftirlitsnefndar
Fréttir

Lög­reglu­menn á net­inu ut­an valdsviðs eft­ir­lits­nefnd­ar

Nefnd um eft­ir­lit með lög­reglu tek­ur ekki á hátt­semi lög­reglu­manna á net­inu eða í störf­um þeirra fyr­ir Lands­sam­band lög­reglu­manna. Kvört­un vegna meintra njósna og áreit­is lög­reglu­manns á net­inu var vís­að frá.
Stígamót: Réttarkerfið enn og aftur brugðist brotaþolum
FréttirKynbundið ofbeldi

Stíga­mót: Rétt­ar­kerf­ið enn og aft­ur brugð­ist brota­þol­um

Lög­regla taldi ekki til­efni til að hefja rann­sókn á meintri nauðg­un þeg­ar mað­ur sagð­ist hafa sett lim í enda­þarm sof­andi 17 ára stúlku sem hann vissi að vildi ekki enda­þarms­mök. Stíga­mót bregð­ast við frétta­flutn­ingn­um: „Ef sam­þykki er ekki fyr­ir hendi er um nauðg­un að ræða.“
Hafði „enda­þarms­mök“ við sofandi stúlku – Ekki nauðgun, segir lögregla
Fréttir

Hafði „enda­þarms­mök“ við sof­andi stúlku – Ekki nauðg­un, seg­ir lög­regla

Lög­regla og rík­is­sak­sókn­ari töldu ekki til­efni til að rann­saka hvort nauðg­un hefði átt sér stað þeg­ar mað­ur þröngv­aði lim sín­um í enda­þarm 17 ára stúlku með­an hún svaf. Mað­ur­inn, fað­ir­inn í Hafn­ar­fjarð­ar­mál­inu svo­kall­aða, við­ur­kenndi verkn­að­inn í yf­ir­heyrslu vegna ann­ars máls og sagð­ist hafa vit­að að stúlk­an væri mót­fall­in enda­þarms­mök­um.
Vændiskaupendur í sigti lögreglu: Íslenskir karlmenn kaupa aðgang að erlendum konum
FréttirVændi

Vændis­kaup­end­ur í sigti lög­reglu: Ís­lensk­ir karl­menn kaupa að­gang að er­lend­um kon­um

94 pró­sent þeirra sem voru staðn­ir að vændis­kaup­um á ár­inu eru ís­lensk­ir karl­menn og með­al­ald­ur­inn 41 ár. „Hinir, 6%, voru er­lend­ir karl­menn, en þetta hlut­fall kann að koma ein­hverj­um á óvart,“ seg­ir í til­kynn­ingu lög­reglu.
Tilkynntum kynferðisbrotum fjölgar gríðarlega
Fréttir

Til­kynnt­um kyn­ferð­is­brot­um fjölg­ar gríð­ar­lega

43 kyn­ferð­is­brot voru til­kynnt til lög­regl­unn­ar á höf­uð­borg­ar­svæð­inu í maí. Um er að ræða 128 pró­senta fjölg­un mið­að við með­al­tal síð­ustu tólf mán­aða.
„Lögreglan er ekki með rannsóknarskyldu gagnvart alþingismönnum“
FréttirAksturskostnaður þingmanna

„Lög­regl­an er ekki með rann­sókn­ar­skyldu gagn­vart al­þing­is­mönn­um“

Sjón­ar­mið skrif­stofu Al­þing­is réðu úr­slit­um þeg­ar lög­regl­an á höf­uð­borg­ar­svæð­inu ákvað að rann­saka ekki hvort þing­mað­ur hefði brot­ið lög. Embætt­ið brást við fyr­ir­spurn borg­ara með því að full­yrða að rann­sókn­ar­skylda lög­reglu næði ekki til al­þing­is­manna.
34 vændiskaupamál í ár
FréttirVændi

34 vændis­kaupa­mál í ár

Sex slík mál höfðu kom­ið upp á sama tíma og í fyrra. Fá mál­anna leiða til refs­ing­ar.
Andstæðingar orkupakkans misskilja vinnulöggjöfina og vilja afskipti lögreglu af þingstörfum
FréttirÞriðji orkupakkinn

And­stæð­ing­ar orkupakk­ans mis­skilja vinnu­lög­gjöf­ina og vilja af­skipti lög­reglu af þing­störf­um

Ork­an okk­ar, sam­tök­in sem berj­ast gegn þriðja orkupakk­an­um frá Evr­ópu­sam­band­inu, vilja að lög­regl­an hlut­ist til um starf­semi Al­þing­is.
Sálufélagar á netinu reyndust erlendir svikahrappar
Fréttir

Sálu­fé­lag­ar á net­inu reynd­ust er­lend­ir svika­hrapp­ar

Ís­lensk kona tap­aði 180 þús­und krón­um í sam­skipt­um við mann á Tind­er sem sigldi und­ir fölsku flaggi. Ann­ar svindlari vildi gift­ast henni áð­ur en hann sagð­ist vera í vanda og þurfa fé. Lög­regl­an á Ís­landi hef­ur tak­mark­aða mögu­leika á að draga er­lenda net­glæpa­menn til ábyrgð­ar nema um risa­upp­hæð­ir sé að ræða.