Aðili

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu

Greinar

Leita svara vegna dularfulls andláts í Mosfellsbæ
Fréttir

Leita svara vegna dul­ar­fulls and­láts í Mos­fells­bæ

Mariuszi Robak var lýst sem lífs­glöð­um og and­lega stöð­ug­um ung­um manni sem elsk­aði fjöl­skyld­una sína, vini og Ís­land. Það kom því öll­um á óvart þeg­ar hann tók svipti sig lífi síð­ast­lið­ið sum­ar. Bróð­ir hans og besti vin­ur hafa báð­ir efa­semd­ir um að Mario, eins og hann var kall­að­ur, hafi lát­ist án þess að ut­an­að­kom­andi að­il­ar hafi haft þar áhrif á. „Eina skýr­ing­in sem ég sé er að hann hafi gert það vegna þess að hann ótt­að­ist um vini sína eða fjöl­skyldu.“
Héraðsdómur sakfellir mótmælanda fyrir að óhlýðnast lögreglunni
Fréttir

Hér­aðs­dóm­ur sak­fell­ir mót­mæl­anda fyr­ir að óhlýðn­ast lög­regl­unni

Kári Orra­son var sak­felld­ur í Hér­aðs­dómi Reykja­vík­ur fyr­ir að óhlýðn­ast fyr­ir­mæl­um lög­regl­unn­ar. Kári og fjór­ir aðr­ir úr röð­um No Bor­ders voru hand­tekn­ir þann 5. apríl 2019 við mót­mæli í and­dyri dóms­mála­ráðu­neyt­is­ins eft­ir ár­ang­urs­laus­ar til­raun­ir til að fá fund með ráð­herra.
Mótmælandi dreginn fyrir dóm í dag fyrir að óhlýðnast lögreglunni
Fréttir

Mót­mæl­andi dreg­inn fyr­ir dóm í dag fyr­ir að óhlýðn­ast lög­regl­unni

„Það hvarfl­aði ekki að mér að ég væri að brjóta lög,“ sagði Kári Orra­son fyr­ir dómi í dag, en hon­um er gert að sök að hafa óhlýðn­ast skip­un­um lög­reglu þeg­ar hann mót­mælti með­ferð á hæl­is­leit­end­um. Fimm að­gerð­arsinn­ar úr röð­um No Bor­ders voru hand­tekn­ir 5. apríl 2019 við mót­mæli í and­dyri dóms­mála­ráðu­neyt­is­ins eft­ir ár­ang­urs­laus­ar til­raun­ir til að ná fundi með ráð­herra.

Mest lesið undanfarið ár