Stjórn Hinsegin daga sigaði lögreglu á hinsegin aktívista
Elínborg Harpa Önundardóttir var handtekin af lögreglu á leið á gleðigönguna í fyrra. Ári síðar biðst stjórn Samtakanna '78 afsökunar á því að hafa ekki brugðist rétt við með afdráttarlausum stuðningi við Elínborgu.
Pistill#BlackLivesMatter
67534
Gabríel Benjamin
Þegar lögreglan særði blökkumann á Íslandi
Saga Chaplas Menka, svarts flóttamanns sem var skorinn fjórum sinnum af lögreglu í fangaklefa árið 2014, hefur að miklu leyti fallið í gleymsku. Blaðamaður rekur sögu hans og segir hvernig líf hans hrundi eftir áverkana, hvernig hann einangraðist og var á endanum rekinn úr landi.
FréttirCovid-19
37306
Spenna eykst meðal utangarðsfólks
Fólk lýsir auknum fjölda útigangsmanna og ógnandi hegðun þeirra í miðborg Reykjavíkur. Lögregla hefur þó ekki fengið fleiri mál inn á borð til sín en kannast við áhyggjur af auknu ergelsi. Deildarstjóri hjá Reykjavíkurborg segir þörf á mun fleiri meðferðarúrræðum en séu í boði.
Fréttir
19123
Lögreglan dregur í land með að CBD olía sé lögleg
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu segir það misskilning að efni unnið úr kannabisplöntum sé löglegt á Íslandi, þvert á fyrri yfirlýsingar.
Fréttir
96974
Lögreglan segir sölu CBD olíu löglega á Íslandi
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu segir efni unnið úr kannabisplöntum heimilt til sölu á Íslandi að uppfylltum skilyrðum. Tillaga liggur fyrir Alþingi um að almenna heimila sölu þess.
ÚttektAndleg málefni
17269
Ayahuasca-athafnir æ vinsælli á Íslandi: „Þetta brýtur á þér heilann“
Stundin ræddi við fólk sem sótt hefur athafnir á Íslandi þar sem hugvíkkandi efnis frá Suður-Ameríku er neytt. Tugir manns koma saman undir handleiðslu erlends „shaman“ sem leiðir þau í gegnum reynsluna sem er líkamlega og andlega krefjandi. Viðmælendur lýsa upplifuninni sem dauða og endurfæðingu sem gjörbreyti raunveruleikanum, en varað er við því að þau geti verið hættuleg.
Fréttir
88336
Segir lögreglu hafa lamið sig: „Hann öskraði á mig að ég skyldi ekki reyna að flýja“
„Má lögreglan kannski bara gera fólki upp sakir og lemja það síðan inni í lögreglubíl?“ segir
Atli Jasonarson, starfsmaður á Vistheimili barna, sem lýsir því hvernig hann hafi verið handtekinn og beittur ofbeldi af lögreglu eftir að hafa aðstoðað meðvitundarlausa konu í Austurstræti. Hann hefur beðið í hálft ár eftir svörum vegna kvörtunar sinnar.
Mikil aukning er milli ára í tilkynntum kynferðisbrotamálum, óháð því hvenær brotin voru framin, til Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. 70 fleiri mál það sem af er ári en voru skráð á sama tíma í fyrra.
FréttirBarnaverndarmál
29308
Barnaníðskæru dagaði uppi fyrir „mjög bagaleg mistök“
Alvarleg mistök lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og óvenjuleg afskipti þáverandi forstjóra Barnaverndarstofu af Hafnarfjarðarmálinu urðu til þess að kæra barnaverndarnefndar vegna meintra kynferðisbrota fékk ekki lögmæta meðferð og lá óhreyfð í meira en tvö ár. „Lögregla beið eftir gögnum frá barnavernd sem aldrei komu,“ segir í bréfi sem lögregla sendi ríkissaksóknara vegna málsins.
Fréttir
12
Lögreglan varar við netsvindlurum
Netglæpamenn gerast sífellt grófari og hnitmiðaðri á Íslandi eins og annars staðar, að sögn lögreglunnar. Vitundarvakningar sé þörf þar sem svindlarar spili inn á tilfinningar fólks.
FréttirLögregla og valdstjórn
100599
Helmingur yfirstjórnenda lögreglunnar fékk stöðuna án auglýsingar
Ítrekað er vikist undan meginreglunni um auglýsingaskyldu þegar ráðið er í yfirmannsstöður hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. „Eins og þið þekkið eru breytingar og auglýsingar á yfirmannastöðum sérstaklega vel til þess fallnar að stuðla að óróleika hjá embættinu,“ sagði lögreglustjóri í bréfi til starfsmanna. GRECO hefur gagnrýnt verklagið.
Fréttir
131871
Bróðir ráðherrans sem skipaði Sigríði án auglýsingar fékk stöðu án auglýsingar
Helmingur yfirstjórnenda lögreglu fékk stöðuna án auglýsingar. Einn þeirra er bróðir ráðherrans sem skipaði Sigríði í embætti lögreglustjóra án auglýsingar árið 2014 þegar Sigríður þagði um upplýsingar í lekamálinu sem rannsakendur hefðu viljað búa yfir.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.