Athafnamaðurinn Anton kortlagður: Hvaðan koma peningarnir?
Anton Kristinn Þórarinsson hefur yfir fjölda ára komið að stofnun, stjórn og prókúru ýmissa félaga sem hafa mestan sinn hagnað af sölu og kaupum fasteigna. Hann seldi „Garðabæjarhöll“ og byggir nú hús á Arnarnesinu.
Fréttir
226
Lögreglan rannsakar greiðslur fullorðinna til barna fyrir kynferðislegar myndir
Tæplega tugur slíkra mála er á borði kynferðisbrotadeildar lögreglunnar. Líklegt er talið að um fáa fullorðna einstaklinga sé að ræða og líklega ekki mikið fleiri en tvo. Auka þarf fræðslu til barna um hegðun á netinu verulega að mati aðstoðaryfirlögregluþjóns.
Fréttir
52313
Rannsókn á Ásmundarsal líklega send ákærusviði í þessari viku
Rannsókn lögreglu á hugsanlegu broti á sóttvarnarlögum í Ásmundarsal á Þorláksmessu er langt komin. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra var meðal gesta í salnum.
FréttirDauðans óvissa eykst
215
171 mannslát kom til kasta lögreglunnar á síðast ári
Sýnileg aukning er í fjölda mannsláta sem komu inn á borð lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á síðasta ári miðað við fyrri ár. Réttarkrufning fór fram í 77 prósent tilvika sem er einnig aukining milli ára.
FréttirDauðans óvissa eykst
735
Óútskýrðum dauðsföllum fjölgar verulega
Veruleg aukning er á tilfellum þar sem réttarmeinafræðilega rannsókn þarf til að hægt sé að ákveða dánarorsök. Um 20 prósent andláta hér á landi flokkast sem ótímabær. Réttarmeinafræðingur segir að ekkert bendi til að sjálfsvígum fari fjölgandi.
Fréttir
212
Tilkynningum um kynferðisbrot fækkaði mikið á síðasta ári
Tilkynningum um nauðganir til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu fækkaði um 46 prósent árið 2020 miðað við árin á undan. Heimilisofbeldismálum fjölgaði hins vegar talsvert.
FréttirCovid-19
1971.589
Deildarlæknir á Landspítalanum: „Téður ráðherra ætti að segja af sér - tafarlaust“
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra braut sóttvarnarreglur með viðveru í 40-50 manna samkvæmi í Ásmundarsal í gær. Deildarlæknir segir að samkoman gæti fræðilega leitt til dauðsfalla. „Ég er ekki að ýkja hérna.“ Brot Bjarna varðar 50 þúsund króna sekt.
Fréttir
32445
Leita svara vegna dularfulls andláts í Mosfellsbæ
Mariuszi Robak var lýst sem lífsglöðum og andlega stöðugum ungum manni sem elskaði fjölskylduna sína, vini og Ísland. Það kom því öllum á óvart þegar hann tók svipti sig lífi síðastliðið sumar. Bróðir hans og besti vinur hafa báðir efasemdir um að Mario, eins og hann var kallaður, hafi látist án þess að utanaðkomandi aðilar hafi haft þar áhrif á. „Eina skýringin sem ég sé er að hann hafi gert það vegna þess að hann óttaðist um vini sína eða fjölskyldu.“
Fréttir
10
Ofbeldi eykst en innbrotum fækkar
Það sem af er ári hafa lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu borist tólf prósent fleiri tilkynningar um heimilisofbeldi en bárust að meðaltali á sama tímabili síðustu þrjú ár.
FréttirHælisleitendur
128544
Héraðsdómur sakfellir mótmælanda fyrir að óhlýðnast lögreglunni
Kári Orrason var sakfelldur í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir að óhlýðnast fyrirmælum lögreglunnar. Kári og fjórir aðrir úr röðum No Borders voru handteknir þann 5. apríl 2019 við mótmæli í anddyri dómsmálaráðuneytisins eftir árangurslausar tilraunir til að fá fund með ráðherra.
FréttirHælisleitendur
1996
Mörk tjáningarfrelsis og mótmæla könnuð í héraðsdómi
Fimm aðgerðarsinnar úr röðum No Borders voru handteknir þann 5. apríl 2019 við mótmæli í anddyri dómsmálaráðuneytisins eftir árangurslausar tilraunir til að fá fund með ráðherra. Sakfelling myndi hafa afgerandi áhrif á völd lögreglu og fara gegn meðalhófsreglu stjórnsýslu.
Fréttir
58436
Mótmælandi dreginn fyrir dóm í dag fyrir að óhlýðnast lögreglunni
„Það hvarflaði ekki að mér að ég væri að brjóta lög,“ sagði Kári Orrason fyrir dómi í dag, en honum er gert að sök að hafa óhlýðnast skipunum lögreglu þegar hann mótmælti meðferð á hælisleitendum. Fimm aðgerðarsinnar úr röðum No Borders voru handteknir 5. apríl 2019 við mótmæli í anddyri dómsmálaráðuneytisins eftir árangurslausar tilraunir til að ná fundi með ráðherra.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.