Logi Már Einarsson
Aðili
Logi Einarsson: „Íslendingar eru einfaldlega mestu umhverfissóðar í heiminum“

Logi Einarsson: „Íslendingar eru einfaldlega mestu umhverfissóðar í heiminum“

Formaður Samfylkingarinnar sagði Guðmund Inga Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, þurfa að gera málamiðlanir í núverandi ríkisstjórnarsamstarfi.

Segir Vinstri græn bera fulla ábyrgð á málefnum flóttafólks

Segir Vinstri græn bera fulla ábyrgð á málefnum flóttafólks

Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, segir yfirlýsingar ríkisstjórnarinnar í málefnum hælisleitenda snúa að því að afgreiða börn svo hratt „að þau komi ekki róti á tilfinningar landans“.

Logi hafnaði boði um að senda Jóni Baldvin heillaóskir: „Segir sig algerlega sjálft“

Logi hafnaði boði um að senda Jóni Baldvin heillaóskir: „Segir sig algerlega sjálft“

Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrverandi forystumaður jafnaðarmanna á Íslandi, er óánægður með að fá ekki stuðning frá þingflokki Samfylkingarinnar. Formaður flokksins segir þingflokkinn ekki skulda Jóni Baldvin neitt.

Fullyrðing Loga um að Svandís verji auknu fé til heilbrigðisstofnana „án lagaheimildar“ er ekki rétt

Fullyrðing Loga um að Svandís verji auknu fé til heilbrigðisstofnana „án lagaheimildar“ er ekki rétt

Þingmenn Samfylkingarinnar gagnrýna heilbrigðisráðherra fyrir verklag sem á sér skýra stoð í lögum um opinber fjármál.

Forsætisráðherra fagnar því að siðanefnd taki Klaustursmálið fyrir

Forsætisráðherra fagnar því að siðanefnd taki Klaustursmálið fyrir

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra fagnar því að forsætisnefnd Alþingis skuli fjalla um Klaustursupptökurnar sem mögulegt siðabrotamál. Leitað verður ráðgefandi álits siðanefndar Alþingis.

Logi segir Katrínu „tala niður“ Evrópusambandið

Logi segir Katrínu „tala niður“ Evrópusambandið

Forsætisráðherra benti á efnahagsleg vandamál á evrusvæðinu og að Ítalía ætti í deilum við framkvæmdastjórn Evrópusambandsins vegna fjárlaga. Formaður Samfylkingarinnar telur hagvöxt mikinn í ESB-ríkjunum.

Ísland eftirbátur í þróunarsamvinnu og móttöku flóttamanna

Ísland eftirbátur í þróunarsamvinnu og móttöku flóttamanna

Óvenju hátt hlutfall þróunarsamvinnuútgjalda rennur til útlendingamála á Íslandi. Um leið samþykkjum við færri hælisumsóknir og verjum lægra hlutfalli landsframleiðslu til þróunarmála en nágrannalöndin.

Leynd yfir minnisblaði um Hauk Hilmarsson

Leynd yfir minnisblaði um Hauk Hilmarsson

Trúnaðar krafist um minnisblað sem tók mánuð að skila. Ástæðan sögð annir starfsmanna ráðuneytisins.

Þingmaður fær engin svör um mál Hauks Hilmarssonar

Þingmaður fær engin svör um mál Hauks Hilmarssonar

Mánuður liðinn síðan Logi Einarsson óskaði eftir minnisblaði frá utanríkisráðuneytinu. Engin svör borist þrátt fyrir ítrekanir. Segir vinnubrögðin óskiljanleg og ólíðandi.

Ríkustu 5 prósent Íslendinga eiga tæplega helming alls

Ríkustu 5 prósent Íslendinga eiga tæplega helming alls

Efnuðustu 218 fjölskyldur landsins eiga 6,3% af hreinni eign allra Íslendinga. Tekjuhæstu 218 fjölskyldurnar þiggja 3,1% af heildartekjum landsmanna. Efnuðustu 5% landsmanna eiga 43,5% af öllu eigin fé. Þetta kemur fram í svari fjármála- og efnahagsráðherra við fyrirspurn formanns Samfylkingarinnar.

Katrín fylgdist ekki með þegar Sigríður þrengdi að hælisleitendum: „Hafði farið fram hjá mér“

Katrín fylgdist ekki með þegar Sigríður þrengdi að hælisleitendum: „Hafði farið fram hjá mér“

Hafði ekki kynnt sér efni reglugerðarinnar um útlendingamál en segist nú hafa óskað eftir samtali milli forsætisráðuneytis og dómsmálaráðuneytis til að fara yfir málið.

Vantraust á dómsmálaráðherra: Logi býst við stuðningi stjórnarliða

Vantraust á dómsmálaráðherra: Logi býst við stuðningi stjórnarliða

Stjórnarandstaðan undirbýr vantrauststillögu gegn Sigríði Á. Andersen dómsmálaráðherra, sem braut lög við skipan dómara í Landsrétt. Formaður Samfylkingarinnar býst við stuðningi frá einhverjum stjórnarliða.