Stjórnvöld styrkja vöxt nautgriparæktar þrátt fyrir metanlosun
FréttirHamfarahlýnun

Stjórn­völd styrkja vöxt naut­griparækt­ar þrátt fyr­ir met­an­los­un

Auk­in fram­leiðsla nauta­kjöts er markmið í bú­vöru­samn­ing­um, en met­an­los­un jórt­ur­dýra veld­ur 10 pró­sent þess út­blást­urs sem stjórn­völd eru ábyrg fyr­ir. Auk­in fram­leiðsla fer þvert gegn að­gerða­áætl­un í lofts­lags­mál­um þar sem mið­að er við óbreytt­an fjölda bú­fén­að­ar.
Eldgos og aðrar hamfarir verða skæðari
GreiningHamfarahlýnun

Eld­gos og aðr­ar ham­far­ir verða skæð­ari

Tíðni eld­gosa gæti auk­ist vegna bráðn­un­ar jökla af völd­um lofts­lags­breyt­inga. Flóð, fár­viðri og eld­ar verða tíð­ari og heilsa lands­manna versn­ar. Ið­gjöld skyldu­trygg­inga hús­eig­enda munu hækka vegna auk­inn­ar hættu á ham­förum.
Þegar myrkrið mætir börnunum
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Leiðari

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Þeg­ar myrkr­ið mæt­ir börn­un­um

Við ætl­uð­um okk­ur það kannski ekki en fram­tíð­ar­sýn­in sem við skild­um eft­ir okk­ur fyr­ir næstu kyn­slóð­ir er ansi myrk. Við höf­um enn tæki­færi til að breyta henni, en ís­lensk­ir stjórn­mála­menn hafa líka séð tæki­fær­in til að hagn­ast á ógn­inni. Nú stönd­um við frammi fyr­ir ákvörð­un, á tíma þeg­ar það þyk­ir „gróða­væn­legt að láta jörð­ina fara til hel­vít­is“.
Stór hluti jöklanna hverfur og sjávarborð rís
GreiningHamfarahlýnun

Stór hluti jökl­anna hverf­ur og sjáv­ar­borð rís

Stærstu jökl­ar lands­ins minnka um allt að þriðj­ung til árs­ins 2050 vegna hlýn­un­ar lofts­lags­ins. Snæ­fells­jök­ull hverf­ur. Af­leið­ing­arn­ar eru hækk­un sjáv­ar­stöðu sem set­ur hí­býli hundraða millj­óna manns um all­an heim í hættu. Lands­lag hef­ur þeg­ar breyst mik­ið vegna þró­un­ar­inn­ar og jökl­ar hop­að. „Það er eig­in­lega ekki hægt að lýsa því nema mað­ur sjái það,“ seg­ir bóndi í Ör­æf­um.
Skordýrafaraldrar gætu eytt skógum og ýtt undir losun gróðurhúsalofttegunda
GreiningHamfarahlýnun

Skor­dýrafar­aldr­ar gætu eytt skóg­um og ýtt und­ir los­un gróð­ur­húsaloft­teg­unda

Nýj­ar teg­und­ir skor­dýra hafa flutt til Ís­lands með hækk­andi hita­stigi. Skað­vald­ar hafa lagst á trjá­gróð­ur, rask­að vist­kerf­um og auk­ið mold­rok. Slík land­eyð­ing veld­ur mik­illi los­un gróð­ur­húsaloft­teg­unda. Skor­dýra­fræð­ing­ur seg­ir að ár­ið 2050 gætu ný­ir skað­vald­ar hafa bæst við með ófyr­ir­sjá­an­leg­um af­leið­ing­um.
Fáir kolefnisjafna flugferðir sínar
Fréttir

Fá­ir kol­efnis­jafna flug­ferð­ir sín­ar

Að­eins rétt rúm­lega 100 ein­stak­ling­ar greiddu fyr­ir kol­efnis­jöfn­un hjá Kol­viði eða Vot­lend­is­sjóði í fyrra. For­svars­menn eru bjart­sýn­ir á aukna með­vit­und al­menn­ings um áhrif lofts­lags­breyt­inga.
Þjóðgarðsvörður: „Blessuð sé minning Skaftafellsjökuls“
FréttirLoftslagsbreytingar

Þjóð­garðsvörð­ur: „Bless­uð sé minn­ing Skafta­fells­jök­uls“

Mynd­ir sem tekn­ar hafa ver­ið ár­lega frá 2012 sýna hvernig Skafta­fells­jök­ull hef­ur bráðn­að.
Neyðarástandi lýst yfir í Bretlandi: „Íslensk stjórnvöld ættu hiklaust að lýsa yfir neyðarástandi“
ÚttektLoftslagsbreytingar

Neyð­ar­ástandi lýst yf­ir í Bretlandi: „Ís­lensk stjórn­völd ættu hik­laust að lýsa yf­ir neyð­ar­ástandi“

Um­hverf­is­stjórn­un­ar­fræð­ing­ur seg­ir stjórn­völd eiga að lýsa yf­ir neyð­ar­ástandi. Borg­ar­stjór­inn í Reykja­vík og bæj­ar­stjór­inn á Ak­ur­eyri úti­loka ekki slík­ar að­gerð­ir.
Draga þarf úr bílaumferð um helming
Fréttir

Draga þarf úr bílaum­ferð um helm­ing

Raf­bíla­væð­ing dug­ar ekki til að Reykja­vík­ur­borg nái mark­mið­um Par­ís­ar­sam­komu­lags­ins um út­blást­ur, að mati sér­fræð­inga­hóps.
Fagnaði tíu ára afmæli á mótmælum: „Fyrir fullorðna sem skilja þetta ekki“
FréttirLoftslagsbreytingar

Fagn­aði tíu ára af­mæli á mót­mæl­um: „Fyr­ir full­orðna sem skilja þetta ekki“

Þær eru níu að verða tíu, nema Guð­björg sem er tíu ára í dag. Af­mæl­is­deg­in­um var fagn­að með lofts­lags­verk­falli á Aust­ur­velli, þar sem þær vin­kon­ur héldu ræð­ur gegn lofts­lags­breyt­ing­um. Á hverj­um föstu­degi flykkj­ast börn­in nið­ur í bæ þar sem þau syngja: „Við er­um bara börn og fram­tíð okk­ar skipt­ir máli,“ um leið og þau krefjast að­gerða. Stund­in ræddi við börn á vett­vangi.
Forseti NFMH gagnrýnir „tilefnislaus afskipti lögreglu“ af góðgerðastarfi nemenda – Rektor ánægður með vikuna
FréttirFlóttamenn

For­seti NFMH gagn­rýn­ir „til­efn­is­laus af­skipti lög­reglu“ af góð­gerð­a­starfi nem­enda – Rektor ánægð­ur með vik­una

Steinn Jó­hanns­son, rektor Mennta­skól­ans við Hamra­hlíð, tel­ur já­kvætt að nem­end­ur veki at­hygli á mál­stað hæl­is­leit­enda. Hrafn­hild­ur Anna Hann­es­dótt­ir, for­seti nem­enda­fé­lags­ins, seg­ir áhyggju­efni að lög­regl­an hafi af­skipti af góð­gerð­a­starfi nem­enda að til­efn­is­lausu.
Íslensku flugfélögin ábyrg fyrir aukinni losun gróðurhúsalofttegunda
Fréttir

Ís­lensku flug­fé­lög­in ábyrg fyr­ir auk­inni los­un gróð­ur­húsaloft­teg­unda

Ís­lenski flug­iðn­að­ur­inn jók út­blást­ur um 13% á milli ár­anna 2016 og 2017. Icelanda­ir bar ábyrgð á meira en helm­ingi los­un­ar­inn­ar og jókst los­un WOW Air einnig nokk­uð á milli ára.