Flokkur

Loftslagsmál

Greinar

Loftslagsráðherra og raunveruleikinn
Tryggvi Felixson
Aðsent

Tryggvi Felixson

Lofts­lags­ráð­herra og raun­veru­leik­inn

Formað­ur Land­vernd­ar seg­ir að til að leysa lofts­lags­vand­ann sé nauð­syn­legt að beita meng­un­ar­bóta­regl­unni á alla geira at­vinnu­lífs­ins. Bæði OECD og Al­þjóða­gjald­eyr­is­sjóð­ur­inn hafi ít­rek­að bent á að skatt­ar og gjöld á meng­un séu skil­virk­asta leið­in til að ná mark­mið­um í um­hverf­is­mál­um. „Það er löngu tíma­bært að rík­is­stjórn­in og lofts­lags­ráð­herra við­ur­kenni hið aug­ljósa í þess­um mál­um.“
Hálendisþjóðgarður „hefur í rauninni ýtt öllu öðru til hliðar“
Viðtal

Há­lend­is­þjóð­garð­ur „hef­ur í raun­inni ýtt öllu öðru til hlið­ar“

Í doktors­nám­inu voru engisprett­ur á heim­ili hans í Mos­fells­daln­um og um skeið var fugla­kóngu­ló í þeim fé­lags­skap. Á tíma­bili var hann alltaf með hagla­byssu í skott­inu á haust­in en óx fljótt upp úr því að skjóta fugla. Jón Gunn­ar Ottós­son er ástríðu­full­ur unn­andi ís­lenskr­ar nátt­úru og rann­sókn­ir á henni hafa átt hug hans all­an í ára­tugi. Hún er ein­stök, hún er mik­il­væg og að henni steðja ógn­ir, seg­ir hann í við­tali við Kjarn­ann, nokkr­um mán­uð­um eft­ir að hann lét af embætti for­stjóra Nátt­úru­fræði­stofn­un­ar.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu