Umhverfis- og auðlindaráðherra telur ekki tímabært að breyta eigi skipan og hlutverki loftslagsráð þrátt fyrir gagnrýni Landverndar og þingmanns.
Fréttir
335
Covid-19 gæti aukið áhrif hamfarahlýnunar
António Guterres, aðalritari Sameinuðu þjóðanna, sagði á fundi Norðurlandaráðs að Covid-19 geti haft slæm áhrif á loftslagsvánna og sjálfbæra þróun.
FréttirLoftslagsbreytingar
340
Með fyrirlestur á eftir páfanum
Andri Snær Magnason rithöfundur flutti TED fyrirlestur um loftslagsmál nú á dögunum. Andri var á meðal fimm alþjóðlegra listamanna, auk fjölda annarra, sem valdir voru til að fjalla um viðfangsefnið á þessum vettvangi.
FréttirLoftslagsbreytingar
742
Ungt fólk gagnrýnir aðgerðaáætlun stjórnvalda í loftslagsmálum
Þrenn samtök ungs fólks vilja að ríkisstjórnin setji markmið um 50 prósenta samdrátt í heildarlosun fyrir árið 2030. Þá þurfi að leggja mun meira fjármagn til málaflokksins til að koma í veg fyrir hlýnun umfram 2 gráður.
Pistill
113
Einar Már Jónsson
Macron útnefnir Macron
Einar Már Jónsson rithöfundur fjallar um niðurstöður sveitarstjórnarkosninga í Frakklandi og kröfur um aðgerðir í umhverfismálum.
FréttirLoftslagsbreytingar
2389
Aðgerðir skortir og losun frá Íslandi eykst umfram skuldbindingar
Ný aðgerðaráætlun ríkisstjórnarinnar setur loftslagsmarkmið sem standa nágrannaþjóðunum að baki. Framkvæmdastjóri Landverndar segir óljóst hvernig standa eigi við þann hluta stefnunnar sem snýr að vegasamgöngum, útgerð og landbúnaði. Ísland hefur losað langt um meira en miðað var við í Kýótó-bókuninni.
MenningCovid-19
246
Fönguðu ógnvekjandi fegurð tómarúmsins
Andri Snær Magnason og Anní Ólafsdóttir festu á filmu þá einstöku stöðu sem skapaðist í samkomubanni vegna COVID-19 faraldursins í nýrri heimildarmynd. Apausalypse, eða Tídægra, er nokkurs konar sneiðmynd af hugmyndum og hugarástandi fólks.
Fréttir
518
ESB leggur til metnaðarfyllri loftslagsmarkmið en Ísland
Losun Íslands á gróðurhúsalofttegundum hefur aukist undanfarin ár, þrátt fyrir markmið um samdrátt. Evrópuþingið vill ganga mun lengra en íslensk stjórnvöld í samdrætti næstu 10 árin.
Fréttir
537
Gróðureldarnir í Ástralíu aðeins upphafið að vandanum
Vonast er til að skógareldarnir í Ástralíu slokkni í kjölfar regns á næstu mánuðum en það kann að skapa önnur vandamál í landinu.
Fréttir
3578
Árið 2019: Barátta barnanna og bakslagið í umræðunni
Ársins 2019 verður minnst sem ársins þegar mannkynið áttaði sig á yfirvofandi hamfarahlýnun, með Gretu Thunberg í fararbroddi. Leiðtogar þeirra ríkja sem menga mest draga þó enn lappirnar. Falsfréttir héldu áfram að rugla umræðuna og uppljóstrarar um hegðun þeirra valdamiklu fengu að finna fyrir því.
Fréttir
106306
Formaður Frjálshyggjufélagsins segir bráðnun jöklanna ekki af mannavöldum
Jóhannes Loftsson varaði við „hamfarasóun“ á Fullveldisfundi í Háskóla Íslands sem var haldinn í samstarfi við samtök sem margir af hugmyndasmiðum Sjálfstæðisflokksins hafa tengst.
Fréttir
53172
Útblástur skemmtiferðaskipa rýkur upp
Skemmtiferðaskip á suðvesturhorninu losuðu 50 prósent meira af gróðurhúsalofttegundum í fyrra en árið 2016. Losunin er meiri en hjá fiskiskipum við hafnirnar.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.