Setja skorður við greiðslum til þingmanna í framboði
Endurgreiðslur á ferðakostnaði til þingmanna sem gefa kost á sér til endurkjörs falla niður sex vikum fyrir kjördag verði frumvarp þess efnis samþykkt. Ásmundur Friðriksson yrði af tæpri hálfri milljón í endurgreiðslu, sé tekið mið af ferðakostnaði hans fyrstu fjóra mánuði ársins.
Fréttir
Stjórnarþingmenn styðja ekki áherslumál Vinstri grænna
Fjöldi stjórnarþingmanna úr Framsóknarflokki og Sjálfstæðisflokki styðja ekki frumvarp Guðmundar Inga Guðbrandssonar, umhverfisráðherra og varaformanns Vinstri grænna, um hálendisþjóðgarð.
FréttirKlausturmálið
Stjórnarþingmenn styðja Bergþór Ólason
Situr áfram sem formaður umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis í skjóli þingmanna Sjálfstæðisflokksins, Vinstri grænna og Framsóknarflokksins sem vísuðu frá tillögu um kosningu nýs formanns.
Fréttir
Framsóknarflokkurinn og VG höfnuðu veggjöldum - vinna nú að innleiðingu þeirra
„Framsóknarflokkurinn hafnar tollhliðum á núverandi þjóðvegum,“ sagði í landsfundarályktun Framsóknarflokksins síðasta vor. Formaður flokksins vinnur nú að því að innleiða veggjöld fyrir áramót. Vinstri græn töldu áherslur síðustu ríkisstjórnar, sem vildi að tekin yrðu upp veggjöld, „forkastanlegar“.
FréttirAlþingiskosningar 2016
Þrír þingmenn Framsóknar ætla fram gegn Sigmundi
Líneik Anna Sævarsdóttir, Þórunn Egilsdóttir og Höskuldur Þórhallsson bjóða sig öll fram gegn Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, formanni flokksins, í fyrsta sæti Framsóknarflokksins í norðaustur kjördæmi.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.