
Það er dimmt herbergi í mannssálinni
Lilja Sigurðardóttir ræðir skáldskapinn, stöðu bókmennta og sjónvarpshandrit sem hún vinnur að með Baltasar Kormáki, ástina með Margréti Pálu sem hún nánast eltihrelli inn í samband með sér og uppvöxtinn.