Kærður fyrir alvarlega líkamsárás og hættir í Babies
Fréttir

Kærð­ur fyr­ir al­var­lega lík­ams­árás og hætt­ir í Babies

Babies-flokk­ur­inn hef­ur til­kynnt að Zaka­rías Herm­an Gunn­ars­son tón­list­ar­mað­ur sé hætt­ur í hljóm­sveit­inni „af per­sónu­leg­um ástæð­um“. Hann var í des­em­ber kærð­ur fyr­ir al­var­lega lík­ams­árás. Þátt­taka hans í Girl Power-tón­leik­um í maí var stöðv­uð vegna meintr­ar hegð­un­ar af sama toga.
Vilja hælisleitanda aftur til landsins til að bera vitni um líkamsárás gegn sér
Fréttir

Vilja hæl­is­leit­anda aft­ur til lands­ins til að bera vitni um lík­ams­árás gegn sér

Ung­ur um­sækj­andi um al­þjóð­lega vernd, Houss­in Bsra­oi, varð fyr­ir grófri lík­ams­árás og var vís­að úr landi án vit­und­ar verj­anda og lög­reglu. Ákæru­vald­ið hef­ur sett hann á vitna­lista í máli gegn meint­um gerend­um.
Ungi hælisleitandinn þurfti að mæta fyrir dóm tveimur dögum eftir að hafa orðið fyrir hrottalegri líkamsárás
FréttirHælisleitendur

Ungi hæl­is­leit­and­inn þurfti að mæta fyr­ir dóm tveim­ur dög­um eft­ir að hafa orð­ið fyr­ir hrotta­legri lík­ams­árás

Fyrr­um hæl­is­leit­anda sem varð fyr­ir grófri árás á lík­ams­árás á Litla-Hrauni á þriðju­dag var gert að mæta í að­al­með­ferð í Hér­aðs­dómi Reykja­vík­ur í morg­un. Áhöld eru um hvort mað­ur­inn hafi ver­ið yf­ir lögaldri þeg­ar hann fór í fang­elsi.
Hafði nýlega ráðið sig í vinnu sem þroskaþjálfi
FréttirManndráp í Mosfellsdal

Hafði ný­lega ráð­ið sig í vinnu sem þroska­þjálfi

Arn­ar Jóns­son Asp­ar var lærð­ur þroska­þjálfi og mik­ill hesta­mað­ur. Fjöl­skylda hans ef­ast um að til­efni árás­ar­inn­ar hafi ver­ið fíkni­efna­skuld enda hafi Arn­ar ver­ið edrú. „Hann var ofsa­lega barn­góð­ur og það átti vel við hann að vinna með fötl­uð­um,“ seg­ir að­stand­andi.
Öryggisvörður stunginn með blóðugri sprautunál í matvöruverslun
Fréttir

Ör­ygg­is­vörð­ur stung­inn með blóð­ugri sprautu­nál í mat­vöru­versl­un

Kona sem tal­in er á fer­tugs­aldri réðst á ör­ygg­is­vörð í versl­un­inni 10-11 við Baróns­stíg rétt fyr­ir klukk­an átta í morg­un. Ör­ygg­is­vörð­ur­inn var að vísa kon­unni út úr versl­un­inni þeg­ar hún dró upp sprautu­nál og stakk starfs­mann­inn sem leit­aði sér að­stoð­ar á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans.
Frambjóðandi Þjóðfylkingarinnar: „Ég mun flá þig“
Fréttir

Fram­bjóð­andi Þjóð­fylk­ing­ar­inn­ar: „Ég mun flá þig“

Í kjöl­far þess að hrein­leiki kyn­þátt­ar hans var dreg­inn í efa hót­aði Gúst­af Ní­els­son, fyrsti mað­ur á lista ís­lensku þjóð­fylk­ing­ar­inn­ar í Reykja­vík­ur­kjör­dæmi Norð­ur, því að flá við­kom­andi.
Lokkaður á rúntinn af jafnöldrum: Misþyrmt og skilinn eftir í blóði sínu
Fréttir

Lokk­að­ur á rúnt­inn af jafn­öldr­um: Mis­þyrmt og skil­inn eft­ir í blóði sínu

17 ára pilt­ur ligg­ur á Land­spít­al­an­um eft­ir al­var­lega lík­ams­árás á mið­viku­dag­inn í Reykja­nes­bæ. Sam­kvæmt heim­ild­um Stund­ar­inn­ar var pilt­ur­inn lokk­að­ur upp í bif­reið af jafn­öldr­um sín­um sem gengu síð­an í skrokk á hon­um fyr­ir ut­an slipp­inn í Njarð­vík.
Kaj Anton ætlar að áfrýja: Gæti fengið þyngri dóm
Fréttir

Kaj Ant­on ætl­ar að áfrýja: Gæti feng­ið þyngri dóm

Ís­lend­ing­ur­inn Kaj Ant­on Arn­ars­son, sem í gær fékk 26 mán­aða dóm fyr­ir að mis­þyrma barni tvo daga í röð, ætl­ar að áfrýja dómn­um. Hann gæti feng­ið þyngri dóm ef fund­inn sek­ur.
Kaj Anton fundinn sekur: Misþyrmdi tveggja ára barni tvo daga í röð
Fréttir

Kaj Ant­on fund­inn sek­ur: Mis­þyrmdi tveggja ára barni tvo daga í röð

Í dag dæmdi norsk­ur dóm­ari Kaj Ant­on Arn­ars­son í 26 mán­aða fang­elsi fyr­ir að hafa mis­þyrmt tveggja ára ís­lensk­um dreng hrotta­lega. „Hlægi­leg­ur dóm­ur,“ seg­ir einn að­stand­enda drengs­ins.