Lífsstíll
Flokkur
Hamingjan er hér

Kristján Freyr Halldórsson

Hamingjan er hér

·

Kristján Freyr Halldórsson, rokkstjóri og fjölmiðlamaður, deilir hugleiðingum sínum um hamingjuna.

Klettaklifur með allri fjölskyldunni

Klettaklifur með allri fjölskyldunni

·

Sigurður og Erla fá börnin sín með sér í klifrið á ferðalögum.

Allt er gott og ekkert skiptir máli

Allt er gott og ekkert skiptir máli

·

Það er hin fullkomna núvitund að gleyma sér í söng. Þetta segir Lilja Dögg Gunnarsdóttir, önnur af tveimur kórstýrum kvennakórsins Kötlu. Í kórnum eru sextíu konur sem taka sér pláss, hamfletta sig og rífa jafnvel úr sér hjartað – allt fyrir sönginn, samveruna og samstöðuna.

Flóttinn

Jón Trausti Reynisson

Flóttinn

Jón Trausti Reynisson
·

Við verðum að flýja til að bjarga okkur.

Reyna að taka ábyrgð á áhrifum neyslunnar

Reyna að taka ábyrgð á áhrifum neyslunnar

·

Kristján, Ásta, Anna, Arna, Rakel og Hafdís breyta neysluvenjum sínum til að vinna gegn hamfarahlýnun af mannavöldum og annarri mengun.

„Hundarnir eru mínir heilsuþjálfar og sálfræðingar“

„Hundarnir eru mínir heilsuþjálfar og sálfræðingar“

·

Bróðurpartinn af lífi sínu hefur Edda Janette Sigurðsson verið með hund sér við hlið og hún getur varla ímyndað sér lífið án eins slíks. Hún var tvítug þegar hún eignaðist sinn fyrsta og í dag, um sextugt, er hún með sex hunda á heimilinu á öllum aldri.

Undir áhrifum kvenna sem láta drauma sína rætast

Undir áhrifum kvenna sem láta drauma sína rætast

·

Ný lína Hildar Yeoman, The Wanderer, er tileinkuð sex mánaða dóttur hennar, Draumeyju Þulu, og innblásin af sterkum konum sem hún er umkringd og eiga það sameiginlegt að láta drauma sína rætast. Í línunni mætast tveir heimar, Ísland og Bandaríkin, þaðan sem Hildur er ættuð.

Meðan þú sefur ...

Meðan þú sefur ...

·

Sífellt fleiri rannsóknir sýna fram á djúpstæð áhrif svefns á heilsu okkar.

Flestir lifa af barnsmissi en enginn verður samur

Flestir lifa af barnsmissi en enginn verður samur

·

Einn daginn var Hildur Óladóttir á leið út úr dyrunum þegar hún fann að eitthvað var að, það var sem hún væri með kveikjuþráð innra með sér sem sífellt styttist í þar til hún sprakk, brotnaði niður og hágrét. Langan tíma tók að greina hana með kulnun sem má rekja til röð áfalla og streitu, en eftir barnsmissi varð lífið aldrei samt. Hún fann sig á ný með því að gera upp hús í gamla þorpinu sínu á Kópaskeri þar sem hún hyggst reka ferðaþjónustu, með heitum pottum, sjóböðum og litlum bát í höfninni.

Mun ég aldrei eignast barn?

Ása Ottesen

Mun ég aldrei eignast barn?

Ása Ottesen
·

Andleg og líkamleg heilsa Ásu Ottesen var komin í þrot, eftir að hafa glímt við ófrjósemi og farið í hverja frjósemismeðferðina á fætur annarri. Hún óttaðist að verða aldrei mamma en hélt fast í vonina og á í dag tvær dásamlegar dætur.

Trölli er víða

Freyr Rögnvaldsson

Trölli er víða

Freyr Rögnvaldsson
·

Freyr Rögnvaldsson gefur tröllunum sem vilja stela jólunum langt nef.

Algjör lúxus að vera vegan í dag

Algjör lúxus að vera vegan í dag

·

Sunna Ben neyddist til að læra að elda eftir að hún missti alla lyst á dýraafurðum og varð vegan. Framboðið af vegan mat var þá miklu takmarkaðra en það er í dag. Í dag segir Sunna að það sé í raun lúxus að vera vegan, það sé alltaf að aukast framboð og úrvalið af vegan mat og hráefni sé alveg fullt.