Margrét Tryggvadóttir, bókverkakona og rithöfundur, fékk sér hvolp í vor og segir það leggja inn í hamingjubankann. Hundar eru alltaf í núinu og tryggja að eigendur þeirra fái alltaf útiveru og hreyfingu og það veiti vellíðunartilfinningu.
Fréttir
Hjólreiðar á tímum veirunnar
Margir hafa uppgötvað gildi hreyfingar í nærumhverfi sínu í samkomubanni, skrifar Árni Davíðsson, formaður Landssamtaka hjólreiðamanna.
Hvernig hefur kórónaveiran haft áhrif á samgöngumynstrið, á val okkar á ferðamátum og fjölda ferða? Verða breytingarnar sem faraldurinn hefur valdið varanlegar?
MyndirCovid-19
Sjálfsaginn stærsta áskorunin
Samkomubann og tilheyrandi takmörkun á íþróttastarfi hefur sett strik í reikninginn hjá ungu íþróttafólki, sem margt hvert er vant að mæta á langar íþróttaæfingar daglega, eða jafnvel oftar. Íþróttafólkið sem hér deilir sögum sínum er hins vegar upp til hópa metnaðarfullt og hugmyndaríkt og á það sameiginlegt hvað með öðru að hafa beitt ýmsum brögðum til að halda áhuganum lifandi, líkamanum í formi og huganum sterkum meðan á samkomubanninu stendur.
ViðtalHamingjan
Náin samskipti auka hamingjuna
Náin samskipti við fjölskyldu og vini, sálfræðitímar, trúin, útivera og það að hlæja og taka sjálfan sig ekki of alvarlega eru þættir sem Árelía Eydís Guðmundsóttir, dósent í stjórnun og leiðtogafræðum, notar til að viðhalda og finna hamingjuna – stundum eftir áföll eins og dauðsföll og skilnaði. „Þá er mikilvægt að vera ánægður með það sem maður hefur en ekki óánægður með það sem maður hefur ekki.“
FréttirCovid-19
Fastar á Kyrrahafseyju: „Lán í óláni“
Þegar vinkonurnar Ásdís Embla Ásmundsdóttir, Unnur Guðmundsdóttir og Margrét Hlín Harðardóttir lögðu af stað í heimsreisu í febrúar óraði þær ekki fyrir því hvaða stefnu ferðin myndi taka. Þær eru nú á Cook-eyjum í Suður-Kyrrahafi, ætluðu að dvelja þar í viku, en hafa nú verið þar í mánuð, því nánast engar flugsamgöngur hafa verið til og frá eyjunum undanfarnar þrjár vikur vegna COVID-19 faraldursins. Þær hafa vingast við heimafólk sem hefur aðstoðað þær á alla lund og segjast vart geta verið á betri stað, fyrst aðstæður eru með þessum hætti.
Fréttir
Pillan og neikvæð áhrif hennar
Töluverðar hliðarverkanir geta verið af notkun getnaðarvarnapillunnar.
Pistill
Þórdís Elva Þorvaldsdóttir
Glansmyndafólkið sem við elskum að hata
Hver veit nema sjálfsmyndarfólkið þurfi mest á stuðningi okkar að halda?
SkoðunHamingjan
Kristján Freyr Halldórsson
Hamingjan er hér
Kristján Freyr Halldórsson, rokkstjóri og fjölmiðlamaður, deilir hugleiðingum sínum um hamingjuna.
Viðtal
Klettaklifur með allri fjölskyldunni
Sigurður og Erla fá börnin sín með sér í klifrið á ferðalögum.
ViðtalHamingjan
Allt er gott og ekkert skiptir máli
Það er hin fullkomna núvitund að gleyma sér í söng. Þetta segir Lilja Dögg Gunnarsdóttir, önnur af tveimur kórstýrum kvennakórsins Kötlu. Í kórnum eru sextíu konur sem taka sér pláss, hamfletta sig og rífa jafnvel úr sér hjartað – allt fyrir sönginn, samveruna og samstöðuna.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.