Pillan og neikvæð áhrif hennar
Fréttir

Pill­an og nei­kvæð áhrif henn­ar

Tölu­verð­ar hlið­ar­verk­an­ir geta ver­ið af notk­un getn­að­ar­varna­pill­unn­ar.
Glansmyndafólkið sem við elskum að hata
Þórdís Elva Þorvaldsdóttir
Pistill

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir

Glans­mynda­fólk­ið sem við elsk­um að hata

Hver veit nema sjálfs­mynd­ar­fólk­ið þurfi mest á stuðn­ingi okk­ar að halda?
Hamingjan er hér
SkoðunHamingjan

Kristján Freyr Halldórsson

Ham­ingj­an er hér

Kristján Freyr Hall­dórs­son, rokk­stjóri og fjöl­miðla­mað­ur, deil­ir hug­leið­ing­um sín­um um ham­ingj­una.
Klettaklifur með allri fjölskyldunni
Viðtal

Klettaklif­ur með allri fjöl­skyld­unni

Sig­urð­ur og Erla fá börn­in sín með sér í klifr­ið á ferða­lög­um.
Allt er gott og ekkert skiptir máli
ViðtalHamingjan

Allt er gott og ekk­ert skipt­ir máli

Það er hin full­komna nú­vit­und að gleyma sér í söng. Þetta seg­ir Lilja Dögg Gunn­ars­dótt­ir, önn­ur af tveim­ur kór­stýr­um kvennakórs­ins Kötlu. Í kórn­um eru sex­tíu kon­ur sem taka sér pláss, ham­fletta sig og rífa jafn­vel úr sér hjart­að – allt fyr­ir söng­inn, sam­ver­una og sam­stöð­una.
Flóttinn
Jón Trausti Reynisson
Pistill

Jón Trausti Reynisson

Flótt­inn

Við verð­um að flýja til að bjarga okk­ur.
Reyna að taka ábyrgð á áhrifum neyslunnar
ViðtalHamfarahlýnun

Reyna að taka ábyrgð á áhrif­um neysl­unn­ar

Kristján, Ásta, Anna, Arna, Rakel og Haf­dís breyta neyslu­venj­um sín­um til að vinna gegn ham­fara­hlýn­un af manna­völd­um og ann­arri meng­un.
„Hundarnir eru mínir heilsuþjálfar og sálfræðingar“
ViðtalHamingjan

„Hund­arn­ir eru mín­ir heilsu­þjálf­ar og sál­fræð­ing­ar“

Bróð­urpart­inn af lífi sínu hef­ur Edda Janette Sig­urðs­son ver­ið með hund sér við hlið og hún get­ur varla ímynd­að sér líf­ið án eins slíks. Hún var tví­tug þeg­ar hún eign­að­ist sinn fyrsta og í dag, um sex­tugt, er hún með sex hunda á heim­il­inu á öll­um aldri.
Undir áhrifum kvenna sem láta drauma sína rætast
Viðtal

Und­ir áhrif­um kvenna sem láta drauma sína ræt­ast

Ný lína Hild­ar Yeom­an, The Wand­erer, er til­eink­uð sex mán­aða dótt­ur henn­ar, Draumeyju Þulu, og inn­blás­in af sterk­um kon­um sem hún er um­kringd og eiga það sam­eig­in­legt að láta drauma sína ræt­ast. Í lín­unni mæt­ast tveir heim­ar, Ís­land og Banda­rík­in, það­an sem Hild­ur er ætt­uð.
Meðan þú sefur ...
Þekking

Með­an þú sef­ur ...

Sí­fellt fleiri rann­sókn­ir sýna fram á djúp­stæð áhrif svefns á heilsu okk­ar.
Flestir lifa af barnsmissi en enginn verður samur
Fréttir

Flest­ir lifa af barn­smissi en eng­inn verð­ur sam­ur

Einn dag­inn var Hild­ur Óla­dótt­ir á leið út úr dyr­un­um þeg­ar hún fann að eitt­hvað var að, það var sem hún væri með kveikju­þráð innra með sér sem sí­fellt stytt­ist í þar til hún sprakk, brotn­aði nið­ur og há­grét. Lang­an tíma tók að greina hana með kuln­un sem má rekja til röð áfalla og streitu, en eft­ir barn­smissi varð líf­ið aldrei samt. Hún fann sig á ný með því að gera upp hús í gamla þorp­inu sínu á Kópa­skeri þar sem hún hyggst reka ferða­þjón­ustu, með heit­um pott­um, sjó­böð­um og litl­um bát í höfn­inni.
Mun ég aldrei eignast barn?
Ása Ottesen
Pistill

Ása Ottesen

Mun ég aldrei eign­ast barn?

And­leg og lík­am­leg heilsa Ásu Ottesen var kom­in í þrot, eft­ir að hafa glímt við ófrjó­semi og far­ið í hverja frjó­sem­is­með­ferð­ina á fæt­ur ann­arri. Hún ótt­að­ist að verða aldrei mamma en hélt fast í von­ina og á í dag tvær dá­sam­leg­ar dæt­ur.