Það besta og versta við Ísland
ÚttektLífsreynsla

Það besta og versta við Ís­land

Fjór­ir ein­stak­ling­ar sem flust hafa hing­að frá öll­um heims­horn­um ræða um leið­ina sína til Ís­lands og hvað sé að þeirra mati það besta og versta við að búa hér.
Listin að lemja fólk
Þórarinn Leifsson
PistillLífsreynsla

Þórarinn Leifsson

List­in að lemja fólk

Þór­ar­inn Leifs­son velt­ir fyr­ir sér blönd­uð­um bar­dag­aí­þrótt­um og þátt­töku barna í þeim.
„Konan mín vildi deyja“
ViðtalLífsreynsla

„Kon­an mín vildi deyja“

Em­il Thor­ar­en­sen, fyrr­ver­andi út­gerð­ar­stjóri á Eski­firði, gekk í gegn­um mikl­ar raun­ir þeg­ar kona hans glímdi við fæð­ing­ar­þung­lyndi sem end­aði með dauða henn­ar. Dótt­ir þeirra á í sömu glím­unni. Em­il seg­ir frá starfi sínu við hlið Alla ríka og lát­un­um þeg­ar móð­ir hans, Regína Thor­ar­en­sen, skrif­aði við­kvæm­ar frétt­ir.
Gleðilega hræsnishátíð
Þórarinn Leifsson
PistillLífsreynsla

Þórarinn Leifsson

Gleði­lega hræsn­is­há­tíð

Þór­ar­inn Leifs­son rifjar upp jóla­hald í leit að hinum full­komnu jól­um
Stúlkan með mávsungann
ViðtalLífsreynsla

Stúlk­an með mávsung­ann

Inga Dóra Guð­munds­dótt­ir ólst upp á Ís­landi til 12 ára ald­urs en flutti þá til Græn­lands. Hún varð lands­liðs­kona í tveim­ur lönd­um. Æsku­vin­kona henn­ar og frænka var myrt í fjölda­morði. Hún varð bæj­ar­full­trúi í Nu­uk eft­ir glæsi­leg­an kosn­inga­sig­ur. Seinna varð hún áhrifa­mesti rit­stjóri Græn­lands. Nú er hún fram­kvæmda­stjóri Vestn­or­ræna ráðs­ins.
„Mér finnst eiginlega eins og ég hafi endurfæðst“
Flosi Þorgeirsson
PistillLífsreynsla

Flosi Þorgeirsson

„Mér finnst eig­in­lega eins og ég hafi end­ur­fæðst“

Flosi Þor­geirs­son seg­ir frá því hvernig líf­ið breytt­ist þeg­ar hann hætti að nota áfengi til að deyfa þung­lyndi.
Bréf frá Long Island: Koman til Bandaríkjanna
Björn Halldórsson
PistillLífsreynsla

Björn Halldórsson

Bréf frá Long Is­land: Kom­an til Banda­ríkj­anna

Björn Hall­dórs­son sá og heyrði stjórn­mál­in í kring­um sig við kom­una til Banda­ríkj­anna, þar sem hann fékk hýs­ingu hjá Ís­land­s­elsk­andi hippa.
Hasar í háloftunum
Elís Orri Guðbjartsson
PistillFerðasagnasamkeppni Stundarinnar

Elís Orri Guðbjartsson

Has­ar í háloft­un­um

Elís Orri Guð­bjarts­son komst í lífs­háska í far­þega­flugi með hjálp áhuga­lít­ill­ar flug­freyju en var bjarg­að af engl­um. Hér birt­ist fyrsta ferða­sag­an í úr­val­inu úr ferða­sagna­sam­keppni Stund­ar­inn­ar.
Fólkið sem safnar fjöllum
FréttirLífsreynsla

Fólk­ið sem safn­ar fjöll­um

Stór hóp­ur fólks berst við að ganga á tind­ana sem finn­ast í bók­inni Ís­lensk fjöll. Fjór­ir hafa náð öll­um tind­un­um en marg­ir nálg­ast mark­mið­ið. Sum­ir eru op­in­ber­lega að elt­ast við tind­ana en aðr­ir eru laumukross­ar­ar. For­stjóri Neyð­ar­lín­unn­ar varð fyrst­ur til að klára alla topp­ana.
Varð ólétt og verðlaunaði sig með reiðhjóli
ViðtalLífsreynsla

Varð ólétt og verð­laun­aði sig með reið­hjóli

María Ögn Guð­munds­dótt­ir von­ast til þess að sam­skipti hjól­reiða­fólks, bíl­stjóra og gang­andi fólks, batni. Mað­ur grýtti hjóla­fólk. For­dóma­full­ir og ógn­andi bíl­stjór­ar. „Fólk á öll­um getu­stig­um get­ur hjól­að"
Faðir friðarins: „Svona á fólk ekki að hegða sér“
ViðtalLífsreynsla

Fað­ir frið­ar­ins: „Svona á fólk ekki að hegða sér“

Eft­ir að hafa 12 ára gam­all horft upp á föð­ur sinn hand­tek­inn af Gestapó ein­setti hinn norski Joh­an Galtung sér að stuðla að friði í heim­in­um. Hann hef­ur ver­ið milli­göngu­mað­ur stríð­andi fylk­inga í átök­um víða um heim und­an­farna ára­tugi og seg­ir lyk­il­inn að sátt­um vera að sjá hið góða í öllu fólki.
Missti máttinn og  fór í ofuríþróttir
Reynir Traustason
ReynslaLífsreynsla

Reynir Traustason

Missti mátt­inn og fór í ofurí­þrótt­ir

Sig­urð­ur Ólafs­son glím­ir við sjald­gæf­an tauga­hrörn­un­ar­sjúk­dóm. Hann mætti veik­ind­un­um af hörku með því að æfa al­hliða til að verða Land­vætt­ur. Til þess þarf hann að leysa fjór­ar erf­ið­ar þraut­ir.