Lífeyrissjóðir
Aðili
Nýtt úrræði fyrir eldri borgara nýtist helst vel stæðum körlum

Nýtt úrræði fyrir eldri borgara nýtist helst vel stæðum körlum

·

Tæplega 30% einstaklinga sem fá ellilífeyri í dag frá Tryggingastofnun ríkisins mæta skilyrðum um sveigjanlega töku ellilífeyris sem félags- og jafnréttisráðherra samþykkti á síðustu dögum síðasta árs. Hagsmunaaðillar eru ósáttir við kjör aldraðra og að ráðist sé í svona sértækar aðgerðir á meðan að almennir ellilífeyrisþegar geta ekki þegið mikil laun.

Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins íhugar að fjárfesta í fjölskyldufyrirtæki fjármálaráðherra

Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins íhugar að fjárfesta í fjölskyldufyrirtæki fjármálaráðherra

·

Kísilverksmiðjan Thorsil, sem er meðal annars í eigu fjölskyldumeðlima Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra, á í vanda með fjármögnun. Stuðningur stjórnarmanna Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins, sem skipaðir eru af Bjarna Benediktssyni getur orðið lykillinn að lausn á vanda verksmiðjunnar. Meðal annarra hluthafa Thorsil er Eyþór Arnalds og Guðmundur Ásgeirsson sem hefur verið viðskiptafélagi föður Bjarna í áratugi.

Panama-skjölin: „Þessi reynsla varð mér persónulega mjög erfið“

Panama-skjölin: „Þessi reynsla varð mér persónulega mjög erfið“

·

Eggert Claessen, framkvæmdastjóri Frumtaks, átti fyrirtæki í skattskjólinu Tortólu sem fékk lán til fjárfestinga á árunum fyrir hrun. Hann segir að félagið hafi verið stofnað að undirlagi Landsbankans í Lúxemborg. Frumtak sér um rekstur tveggja fjárfestingarsjóða þar sem lífeyrissjóðirnir eru stórir hluthafar.

Lífeyrissjóðurinn varð af um tveimur milljörðum í viðskiptunum við Bakkavararbræður

Lífeyrissjóðurinn varð af um tveimur milljörðum í viðskiptunum við Bakkavararbræður

·

Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins seldi nærri 6 prósenta hlut sinn í matvælafyrirtækinu Bakkavör á lágu verði árið 2012. Bræðurnir og fjárfestingasjóðurinn Baupost kaupa aðra hluthafa út á sex sinnum hærra verði. Bræðurnir leggja ekki til reiðufé í kaupunum heldur búa til sérstakt eignarhaldsfélag með Baupost utan um Bakkavör og leggja sinn 38 prósenta hlut inn í þetta félag.

Stjórnarmaður Fjármálaeftirlitsins á fjárfestingarfélag með lífeyrissjóðunum

Stjórnarmaður Fjármálaeftirlitsins á fjárfestingarfélag með lífeyrissjóðunum

·

Ásta Þórarinsdóttir, stjórnarformaður Fjármálaeftirlitsins, á og rekur fjárfestingarfélag með tólf lífeyrissjóðum. Byggja upp einkafyrirtæki á sviði heimahjúkrunar og lækninga í Ármúlanum. Stjórnsýslulög ná meðal annars yfir stjórnarmenn FME.

Hættulegt heimsmet Íslendinga

Hættulegt heimsmet Íslendinga

·

Eignir íslenskra lífeyrissjóða á Íslandi nema um 115 prósentum af landsframleiðslu. Áttu 43 prósent skráðra hlutabréfa á Íslandi. Hætta á eignabólu segja sérfræðingar. Stjórnvöld hafa ekkert gert til að bregðast við vandanum.