Funduðu með ráðherra: Kynbundið ofbeldi ekki einkamál þolenda
Fréttir

Fund­uðu með ráð­herra: Kyn­bund­ið of­beldi ekki einka­mál þo­lenda

Talskon­ur Lífs án of­beld­is fund­uðu með Svandísi Svavars­dótt­ur heil­brigð­is­ráð­herra, þar sem rætt var um að­komu heil­brigð­is­stétta að ákvörð­un­um um for­sjár- og um­gengn­is­mál. „Langvar­andi órétt­læti býr til ómennskt álag á mæð­ur,“ seg­ir for­svars­kona fé­lags­ins.
Eliza Reid ráðlagði forsvarskonum Lífs án ofbeldis
Fréttir

El­iza Reid ráð­lagði for­svars­kon­um Lífs án of­beld­is

Kon­ur í fé­lags­skapn­um kynntu for­setafrúnni starf­semi fé­lags­ins og sögðu reynslu­sög­ur af of­beldi inn­an fjöl­skyldna. Þá lýstu þær hvernig þær telja að hið op­in­bera hafi brugð­ist þeim.
Talskonur Lífs án ofbeldis bjartsýnar eftir fund með dómsmálaráðherra
Fréttir

Talskon­ur Lífs án of­beld­is bjart­sýn­ar eft­ir fund með dóms­mála­ráð­herra

Fé­lags­skap­ur­inn af­henti Áslaugu Örnu Sig­ur­björns­dótt­ur um 2.000 und­ir­skrift­ir þar sem skor­að er á á ráð­herra að tryggja vernd barna gegn of­beldi af hálfu for­eldra.