Líbanska þjóðin stendur á krossgötum en á litla von um að bjartari framtíð sé á næsta leiti að mati fréttaskýrenda. Hörmungarnar í Beirút á dögunum undirstrika getuleysi yfirvalda, sem hafa af veikum mætti reynt að halda þjóðinni saman eftir að borgarastyrjöldinni lauk. Mótmælendur takast nu á við óeirðarlögreglu í höfuðborginni eftir sprenginguna og krefjast róttækra breytinga á stjórnkerfinu.
Pistill
Illugi Jökulsson
Smekkur, húmor og Sigmundur Davíð
Má forsætisráðherra grínast um hörmulegar aðstæður í flóttamannabúðum? Illugi Jökulsson? er ekki viss um það.
FréttirRíkisstjórnin
Forsætisráðherra gerir grín að bágu ástandi raflagna í flóttamannabúðum
„Lofaði að skila því að það vantar rafvirkja í Shatila,“ skrifar Sigmundur á Snapchat og deilir mynd af hættulegum raflínum sem liggja milli húsa í flóttamannabúðunum í Líbanon.
„Ég þekki Gunnar Braga,“ segir Árni Gunnarsson kvikmyndagerðamaður sem fékk þriggja milljóna króna styrk frá utanríkisráðuneytinu, sem sagður er „mjög óvenjulegur“ af formanni Félags kvikmyndagerðarmanna. Forsætisráðuneytið styrkir myndina um þrjár milljónir til viðbótar, en Sigmundur Davíð Gunnlaugsson kemur fyrir í myndinni.
Myndir
Takk fyrir Ísland
Monica er transkona sem flúði heimaland sitt vegna fordóma og ofsókna í garð transfólks.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.