Bróðir ráðherrans sem skipaði Sigríði án auglýsingar fékk stöðu án auglýsingar
Fréttir

Bróð­ir ráð­herr­ans sem skip­aði Sig­ríði án aug­lýs­ing­ar fékk stöðu án aug­lýs­ing­ar

Helm­ing­ur yf­ir­stjórn­enda lög­reglu fékk stöð­una án aug­lýs­ing­ar. Einn þeirra er bróð­ir ráð­herr­ans sem skip­aði Sig­ríði í embætti lög­reglu­stjóra án aug­lýs­ing­ar ár­ið 2014 þeg­ar Sig­ríð­ur þagði um upp­lýs­ing­ar í leka­mál­inu sem rann­sak­end­ur hefðu vilj­að búa yf­ir.
Hanna Birna valin í stjórn Jafnréttissjóðs Íslands
Fréttir

Hanna Birna val­in í stjórn Jafn­rétt­is­sjóðs Ís­lands

Hanna Birna Kristjáns­dótt­ir, fyrr­ver­andi inn­an­rík­is­ráð­herra, sagði af sér ráð­herra­dómi og hætti í stjórn­mál­um eft­ir að hafa ver­ið stað­in að því að segja Al­þingi margsinn­is ósatt um mál er varð­aði brot gegn ein­stæðri móð­ur frá Níg­er­íu. Nú er hún einn af full­trú­um Al­þing­is í stjórn Jafn­rétt­is­sjóðs Ís­lands.
Umboðsmaður Alþingis: Borgarar verða að geta treyst því að stjórnmálamenn skipti sér ekki af lögreglurannsóknum
Fréttir

Um­boðs­mað­ur Al­þing­is: Borg­ar­ar verða að geta treyst því að stjórn­mála­menn skipti sér ekki af lög­reglu­rann­sókn­um

„Ég tel nauð­syn­legt sem um­boðs­mað­ur Al­þing­is að vera á varð­bergi um að slík þró­un verði ekki í ís­lenskri stjórn­sýslu,“ seg­ir um­boðs­mað­ur í um­fjöll­un sinni um hátt­semi Hönnu Birnu Kristjáns­dótt­ur í árs­skýrslu fyr­ir 2015. Af­skipti ráð­herra af störf­um lög­regl­unn­ar drógu dilk á eft­ir sér.
Fórnarlömb feðraveldisins
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Leiðari

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Fórn­ar­lömb feðra­veld­is­ins

Það er sorg­leg nálg­un á jafn­rétt­is­bar­átt­una, sem er mann­rétt­inda­bar­átta og snýst um frelsi ein­stak­linga, sömu tæki­færi fyr­ir alla og jafn­an rétt, að kon­ur megi vera jafn spillt­ar og karl­ar.
„Fjölmiðlar hafa engan áhuga á sátt og samstöðu“
FréttirLekamálið

„Fjöl­miðl­ar hafa eng­an áhuga á sátt og sam­stöðu“

Hanna Birna seg­ir stjórn­mál­in ekki hafa gef­ið sér tæki­færi til að rækta það góða í sjálfri sér. Karl­ar njóti mýkri með­ferð­ar en kon­ur. Sam­kvæmt heim­ild­um Stund­ar­inn­ar hef­ur Hanna Birna gagn­rýnt flokks­systkini sín fyr­ir að hafa ekki veitt sér sama stuðn­ing og Ill­ugi fékk í hremm­ing­um sín­um.
Er spilling á ábyrgð stjórnvalda eða almennings?
Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir
Pistill

Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir

Er spill­ing á ábyrgð stjórn­valda eða al­menn­ings?

Sig­ur­björg Sig­ur­geirs­dótt­ir stjórn­sýslu­fræð­ing­ur skrif­ar um spill­ingu á Ís­landi og kenn­ing­ar Gunn­ars Helga Krist­ins­son­ar um hana.
Þrengt að umboðsmanni
FréttirLekamálið

Þrengt að um­boðs­manni

Um­boðs­mað­ur Al­þing­is mun ekki fá nægi­legt fjár­magn til þess að sinna frum­kvæðis­at­hug­un­um. Ákvörð­un­in kem­ur í kjöl­far harðr­ar gagn­rýni flokks­manna rík­is­stjórn­ar­flokk­anna á störf um­boðs­manns í leka­mál­inu, sem sneri að ráð­herra rík­is­stjórn­ar­inn­ar.
Starfsmaður Fjölskylduhjálpar hringdi í Útvarp Sögu og klagaði Tony Omos
FréttirLekamálið

Starfs­mað­ur Fjöl­skyldu­hjálp­ar hringdi í Út­varp Sögu og klag­aði Tony Omos

Anna Val­dís Jóns­dótt­ir, verk­efn­is­stjóri úti­bús Fjöl­skyldu­hjálp­ar Ís­lands í Reykja­nes­bæ, hringdi í Út­varp Sögu og greindi frá því sem hæl­is­leit­and­inn Tony Omos á að hafa sagt við hana. Óvana­legt er að starfs­menn hjálp­ar­sam­taka kvarti op­in­ber­lega yf­ir nafn­tog­uð­um ein­stak­ling­um sem þurfa að leita á náð­ir þeirra.
Morgunblaðið: Mistökin í lekamálinu voru að birta upplýsingarnar ekki opinberlega
FréttirLekamálið

Morg­un­blað­ið: Mis­tök­in í leka­mál­inu voru að birta upp­lýs­ing­arn­ar ekki op­in­ber­lega

Leið­ara­höf­und­ur Morg­un­blaðs­ins seg­ir Hönnu Birnu Kristjáns­dótt­ur ekki hafa ver­ið ger­anda í leka­mál­inu. Legg­ur leka á per­sónu­upp­lýs­ing­um að jöfnu við leka á op­in­ber­um skýrsl­um.
Helgi Hrafn: Vanhæfni, óheiðarleiki, afneitun og valdablinda
FréttirLekamálið

Helgi Hrafn: Van­hæfni, óheið­ar­leiki, af­neit­un og valda­blinda

Formað­ur Pírata er harð­orð­ur í garð Hönnu Birnu Kristjáns­dótt­ur: „Hún gerði lít­ið úr mál­inu, sagði Al­þingi ósatt, mis­not­aði rekstr­ar­fé­lag ráðu­neyt­anna til hvít­þvott­ar og hafði í hót­un­um við lög­reglu­stjór­ann sem rann­sak­aði mál­ið“.
Hanna Birna hættir: Vill ekki uppgjör vegna lekamálsins
FréttirLekamálið

Hanna Birna hætt­ir: Vill ekki upp­gjör vegna leka­máls­ins

Læt­ur und­an þrýst­ingi og dreg­ur til baka fram­boð sitt. „...Ekki sjálf­vilj­ug í hörð póli­tísk átök...“
Reyndur íslenskur blaðamaður um virka í athugasemdum: „Svolítið ógnvekjandi“
Fréttir

Reynd­ur ís­lensk­ur blaða­mað­ur um virka í at­huga­semd­um: „Svo­lít­ið ógn­vekj­andi“

Fjöl­miðla­fræð­ing­ur­inn Birg­ir Guð­munds­son kemst að þeirri nið­ur­stöðu í fræði­grein um ís­lenska blaða­menn að þeir sjálfs­rit­skoði sig til að fjalla síð­ur um eig­end­ur fjöl­miðl­anna og að þeir láti stýr­ast af „stemmn­ing­unni“ í sam­fé­lag­inu. Birg­ir full­yrð­ir að blaða­menn hafi lát­ið vera að skrifa um meint­an glæpa­fer­il Tony Omos.