Launamál
Flokkur
Mikil sókn í sjúkrasjóði verkalýðsfélaga

Mikil sókn í sjúkrasjóði verkalýðsfélaga

·

Greiðslur úr sjúkrasjóðum VR hafa hækkað um 43% miðað við síðasta ár. „Við viljum vita af hverju fólkið okkar er að gefast upp,“ segir formaður VR.

Eyþór og útgerðin fjármagna 284 milljóna tap Moggans

Eyþór og útgerðin fjármagna 284 milljóna tap Moggans

·

Móðurfélag í eigu aðila í sjávarútvegi og lögmennsku auk Eyþórs Arnalds borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokks fjármagna taprekstur Morgunblaðsins í fyrra. Laun til stjórnenda námu 111 milljónum króna.

Svínað á þúsundum erlendra starfsmanna á Íslandi

Svínað á þúsundum erlendra starfsmanna á Íslandi

·

Fjöldi útlendinga búa við slæmar aðstæður og fá lægri laun en Íslendingar í sambærilegum störfum. Aðstoðarframkvæmdastjóri ASÍ segir samfélagið hunsa vandamálið.

SA: Vilja semja um annað en beinar launahækkanir

SA: Vilja semja um annað en beinar launahækkanir

·

Lögð er áhersla á aukið framboð húsnæðis fyrir tekjulága, sveigjanlegri vinnutíma og aukinn veikindarétt. Raungengi krónunnar hafi rýrt samkeppnisstöðu íslensks atvinnulífs.

„Koma fram við okkur eins og við séum eign þeirra“

„Koma fram við okkur eins og við séum eign þeirra“

·

Starfsfólk glæsilegs hótels í Vesturbæ Reykjavíkur er ósátt við framkomu eiganda við lokun hótelsins. Stjórnarformaður JL Holdings segir að það sé ekkert óeðlilegt eða ólöglegt í gangi.

Konur dragast aftur úr í launum eftir fæðingarorlof

Konur dragast aftur úr í launum eftir fæðingarorlof

·

Athugun VR á launaþróun eftir fæðingarorlof sýnir að 10 ár getur tekið konur að ná aftur sömu launum og kynsystur þeirra eftir orlof. Sama ferli tekur karlmenn 20 mánuði.

Fyrirtæki ekki tilbúin að hefja jafnlaunavottun

Fyrirtæki ekki tilbúin að hefja jafnlaunavottun

·

Aðeins 11 prósent þeirra 140 fyrirtækja sem verða að innleiða jafnlaunastaðal fyrir áramót hafa klárað ferlið.

SA: 375 þúsund króna lágmarkslaun ekki „í samræmi við raunveruleikann“

SA: 375 þúsund króna lágmarkslaun ekki „í samræmi við raunveruleikann“

·

Framkvæmdastjóri SA segir að launakostnaður fyrirtækja muni hækka um 200 til 300 milljarða verði kröfur Stéttarfélagsins Framsýnar að veruleika.

„Ef við lyftum upp gólfinu þá lyftist þakið með“

„Ef við lyftum upp gólfinu þá lyftist þakið með“

·

Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, fagnar kaflaskilum í stéttabaráttunni þar sem byrjað er að hlusta á grasrótina og koma aukinni róttækni í baráttuna um kjör alþýðu. Hann segir að yfirvöld megi búast við átökum í vetur þegar kjarasamningar losna ef þeir halda áfram á núverandi braut.

„Ég upplifði að það væri verið að misbjóða mér“

„Ég upplifði að það væri verið að misbjóða mér“

·

Nýkjörinn formaður Eflingar, Sólveig Anna Jónsdóttir, hefur boðað aukna róttækni í Eflingu til að berjast fyrir kjörum þeirra sem minnst mega sín. Hún segist þekkja af eigin raun að koma heim „dauðþreytt á sál og líkama“ og verða fyrir áfalli við að skoða heimabankann.

Þrælahald fortíðar og þrælahald nútíðar

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Þrælahald fortíðar og þrælahald nútíðar

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir
·

Síðustu íslensku konurnar sem voru tilbúnar að vinna mikið fyrir lítið eru að hverfa af vinnumarkaði. Það er liðin tíð að það sé hægt að reka sjúkrahús á meðvirkni og fórnfýsi kvenna. Það er hins vegar hægt að komast nokkuð langt með því að ráða útlendar konur.

Katrín segir meðaltal hækkana kjararáðs í samræmi við aðra í samfélaginu

Katrín segir meðaltal hækkana kjararáðs í samræmi við aðra í samfélaginu

·

Laun æðstu stjórnenda ríkisins hækkuðu umfram laun dómara samkvæmt ákvörðunum kjararáðs. Með frystingu launa þeirra allra muni meðaltal þeirra verða sambærilegt almennri launaþróun, segir forsætisráðherra.