Launamál
Flokkur
Stefán Ólafsson: Vinnuvikan sú næstlengsta í Evrópu

Stefán Ólafsson: Vinnuvikan sú næstlengsta í Evrópu

Nýjar tölur Hagstofunnar um vinnumagn benda ekki til þess að vinnutími Íslendinga hafi verið ofmetinn, segir prófessor í félagsfræði og sérfræðingur hjá Eflingu. Íslendingar hafi lengi varið afar stórum hluta af lífi sínu til vinnu.

Vann dómsmál í kjölfar uppsagnar án launa eftir veikindi

Vann dómsmál í kjölfar uppsagnar án launa eftir veikindi

Réttindabrot á vinnumarkaði

Gabriela Motola var rekin án frekari greiðslna af RGB myndvinnslu, systurfélagi Pegasus kvikmyndagerð. Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi henni í hag og taldi þriggja mánaða starfslokasamning hennar vera lagalega bindandi.

Áralöng afneitun Sigríðar Andersen á kynbundnum launamun

Áralöng afneitun Sigríðar Andersen á kynbundnum launamun

Sigríður Andersen hefur haldið því fram í á annan áratug að mælingar á launamun kynjanna segi ekkert um kynbundið misrétti. Launamunurinn mælist frá 4,5–28% eftir aðferðarfræði en mælingar sýna þróun til hins betra undanfarinn áratug.

ASÍ krefst strangra viðurlaga vegna launaþjófnaðar

ASÍ krefst strangra viðurlaga vegna launaþjófnaðar

Réttindabrot á vinnumarkaði

Alþýðusamband Íslands leggur fram þriggja punkta kröfugerð til stjórnvalda til að vinna gegn félagslegum undirboðum. Eftirlitsfulltrúar stéttarfélaganna segja að það þurfi að herða á lögum og sýna vilja í verki áður en málin versna í yfirvofandi samdrætti ferðamannaiðnaðarins.

Mikil sókn í sjúkrasjóði verkalýðsfélaga

Mikil sókn í sjúkrasjóði verkalýðsfélaga

Greiðslur úr sjúkrasjóðum VR hafa hækkað um 43% miðað við síðasta ár. „Við viljum vita af hverju fólkið okkar er að gefast upp,“ segir formaður VR.

Eyþór og útgerðin fjármagna 284 milljóna tap Moggans

Eyþór og útgerðin fjármagna 284 milljóna tap Moggans

Móðurfélag í eigu aðila í sjávarútvegi og lögmennsku auk Eyþórs Arnalds borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokks fjármagna taprekstur Morgunblaðsins í fyrra. Laun til stjórnenda námu 111 milljónum króna.

Svínað á þúsundum erlendra starfsmanna á Íslandi

Svínað á þúsundum erlendra starfsmanna á Íslandi

Fjöldi útlendinga búa við slæmar aðstæður og fá lægri laun en Íslendingar í sambærilegum störfum. Aðstoðarframkvæmdastjóri ASÍ segir samfélagið hunsa vandamálið.

SA: Vilja semja um annað en beinar launahækkanir

SA: Vilja semja um annað en beinar launahækkanir

Lögð er áhersla á aukið framboð húsnæðis fyrir tekjulága, sveigjanlegri vinnutíma og aukinn veikindarétt. Raungengi krónunnar hafi rýrt samkeppnisstöðu íslensks atvinnulífs.

„Koma fram við okkur eins og við séum eign þeirra“

„Koma fram við okkur eins og við séum eign þeirra“

Réttindabrot á vinnumarkaði

Starfsfólk glæsilegs hótels í Vesturbæ Reykjavíkur er ósátt við framkomu eiganda við lokun hótelsins. Stjórnarformaður JL Holdings segir að það sé ekkert óeðlilegt eða ólöglegt í gangi.

Konur dragast aftur úr í launum eftir fæðingarorlof

Konur dragast aftur úr í launum eftir fæðingarorlof

Athugun VR á launaþróun eftir fæðingarorlof sýnir að 10 ár getur tekið konur að ná aftur sömu launum og kynsystur þeirra eftir orlof. Sama ferli tekur karlmenn 20 mánuði.

Fyrirtæki ekki tilbúin að hefja jafnlaunavottun

Fyrirtæki ekki tilbúin að hefja jafnlaunavottun

Aðeins 11 prósent þeirra 140 fyrirtækja sem verða að innleiða jafnlaunastaðal fyrir áramót hafa klárað ferlið.

SA: 375 þúsund króna lágmarkslaun ekki „í samræmi við raunveruleikann“

SA: 375 þúsund króna lágmarkslaun ekki „í samræmi við raunveruleikann“

Framkvæmdastjóri SA segir að launakostnaður fyrirtækja muni hækka um 200 til 300 milljarða verði kröfur Stéttarfélagsins Framsýnar að veruleika.