Umhverfis- og auðlindaráðherra telur ekki tímabært að breyta eigi skipan og hlutverki loftslagsráð þrátt fyrir gagnrýni Landverndar og þingmanns.
Fréttir
24192
Terra dreifir enn plastmengaðri moltu í Krýsuvík - Gler og skrúfur í efninu
Nýjir farmar af moltu sem Terra hefur flutt í Krýsuvík reyndust mengaðir af plasti. Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra segir það ekki viðunandi. Hann segir jafnframt að koma þurfi á eftirliti með moltugerð. Stjórnarmaður í Landvernd segir ekkert eðlilegt við það að setja efni sem inniheldur plast, gler og skrúfur út á víðavang.
FréttirHamfarahlýnun
Framkvæmdastýra Landverndar: Draga þarf úr niðurgreiðslum til kjötframleiðslu
Koma verður á kerfi til að draga úr neyslu á kjöti, segir Auður Önnu Magnúsdóttir. Umgengnin við auðlindirnar verður orðinn takmarkandi þáttur í fæðuframleiðslu löngu áður en fólksfjöldinn verður það.
FréttirHamfarahlýnun
Ríkið setur meira fjármagn í stækkun flugvallar heldur en í aðgerðir gegn loftslagsvandanum
Ríkisfyrirtækið Isavia mun líklega trappa niður uppbyggingaráform á Keflavíkurflugvelli í ljósi samdráttar í ferðaþjónustu. Engu að síður er útlit fyrir að miklu meira fé verði varið til stækkunar flugvallarins, til að standa undir aukinni flugumferð til og frá Íslandi, heldur en í loftslagsáætlun stjórnvalda og framkvæmd hennar.
GreiningHamfarahlýnun
Áhrif loftslagsáætlunar háð mikilli óvissu
Engin ríkisstjórn hefur sett sér jafn háleit markmið í loftslagsmálum og ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur. En markmiðin eru fjarlæg og helsta stefnuplaggið, Aðgerðaáætlun í loftslagsmálum 2018–2030, hefur sætt harðri gagnrýni umhverfisverndarsamtaka sem segja stefnumiðin óljós og illmælanleg. Af 34 boðuðum aðgerðum eru 28 of óskýrar og lítt útfærðar til að unnt sé að framreikna væntanlegan ávinning í formi samdráttar í losun gróðurhúsalofttegunda.
FréttirLaxeldi
Umhverfisráðherra skipti um skoðun: Fannst inngrip í úrskurðarnefndir fráleit hugmynd árið 2016
Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra sagði árið 2016 að ríkisstjórninni væri óheimilt samkvæmt alþjóðasamningum að hafa áhrif á úrskurðarnefndir. Lög um laxeldi voru samþykkt á Alþingi í gærkvöldi. Fyrrverandi umhverfisráðherra gagnrýnir Vinstri græn fyrir hræsni.
FréttirLaxeldi
Landvernd snýst gegn umhverfisráðherra í laxeldismáli
Stjórn Landverndar hvetur umhverfisráðherra og sjávarútvegsráðherra til að hætta við lagasetningu vegna laxeldis á Vestfjörðum. Stjórnsýsla í málaflokknum sé veik fyrir. Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra er fyrrverandi framkvæmdastjóri Landverndar.
Fréttir
Undirskriftasöfnun til höfuðs umhverfisráðherra
Drög að breytingum á starfsreglum verkefnastjórnar rammaáætlunar eru til meðferðar í umhverfisráðuneytinu. Nú hefur Landvernd hafið undirskriftasöfnun til að skora á umhverfisráðherra, Sigrúnu Magnúsdóttur, að staðfesta ekki fyrirhugaðar breytingar. Að mati Landverndar fela þær í sér að verulega verður dregið úr faglegu sjálfstæði verkefnastjórnarinnar með þeim afleiðingum að hægt sé að opna á endurupptöku virkjanahugmynda á svæðum sem Alþingi hefur...
FréttirÁlver
Einn eigandi nýs álvers: „Fólkið úti á landi þarf líka að hafa vinnu“
Ingvar Unnsteinn Skúlason, einn af eigendum og aðstandendum nýs álvers sem til stendur að byggja á Norðurlandi vestra, notar að mestu byggðasjónarmið sem rökstuðning fyrir byggingunni. Orka úr Blönduvirkjun á að verða eftir í héraði og styrkja þarf atvinnulífið á svæðinu. Framkvæmdirnar eru harðlega gagnrýndar af Landvernd.
Fréttir
Þetta eru svæðin sem Jón Gunnarsson vill virkja
Ítarlegar upplýsingar um virkjanakostina fimm sem eru til umræðu á Alþingi í dag. Um þúsund manns hafa boðað komu sína á mótmælafund á Austurvelli síðdegis.
Fréttir
„Öræfin eru á alla mælikvarða verðmætari villt en virkjuð“
Stundin birtir ræður sem fluttar voru á hátíð til verndar hálendinu.
Fréttir
Háskólabíó fylltist á hátíð til verndar hálendinu: Salurinn söng fyrir Vigdísi
Háskólabíó fullt út að dyrum og fólk varð frá að hverfa. Fjölmenni frammi í anddyri að fylgjast með hátíðinni á skjám sem þar voru. Andri Snær hóf erindi sitt með afmælissöng fyrir frú Vigdísi Finnbogadóttur.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.