Aðili

Landvernd

Greinar

Terra dreifir enn plastmengaðri moltu í Krýsuvík - Gler og skrúfur í efninu
Fréttir

Terra dreif­ir enn plast­meng­aðri moltu í Krýsu­vík - Gler og skrúf­ur í efn­inu

Nýj­ir farm­ar af moltu sem Terra hef­ur flutt í Krýsu­vík reynd­ust meng­að­ir af plasti. Guð­mund­ur Ingi Guð­brands­son um­hverf­is­ráð­herra seg­ir það ekki við­un­andi. Hann seg­ir jafn­framt að koma þurfi á eft­ir­liti með moltu­gerð. Stjórn­ar­mað­ur í Land­vernd seg­ir ekk­ert eðli­legt við það að setja efni sem inni­held­ur plast, gler og skrúf­ur út á víða­vang.
Ríkið setur meira fjármagn í stækkun flugvallar heldur en í aðgerðir gegn loftslagsvandanum
FréttirHamfarahlýnun

Rík­ið set­ur meira fjár­magn í stækk­un flug­vall­ar held­ur en í að­gerð­ir gegn lofts­lags­vand­an­um

Rík­is­fyr­ir­tæk­ið Isa­via mun lík­lega trappa nið­ur upp­bygg­ingaráform á Kefla­vík­ur­flug­velli í ljósi sam­drátt­ar í ferða­þjón­ustu. Engu að síð­ur er út­lit fyr­ir að miklu meira fé verði var­ið til stækk­un­ar flug­vall­ar­ins, til að standa und­ir auk­inni flug­um­ferð til og frá Ís­landi, held­ur en í lofts­lags­áætl­un stjórn­valda og fram­kvæmd henn­ar.
Áhrif loftslagsáætlunar háð mikilli óvissu
GreiningHamfarahlýnun

Áhrif lofts­lags­áætl­un­ar háð mik­illi óvissu

Eng­in rík­is­stjórn hef­ur sett sér jafn há­leit markmið í lofts­lags­mál­um og rík­is­stjórn Katrín­ar Jak­obs­dótt­ur. En mark­mið­in eru fjar­læg og helsta stefnuplagg­ið, Að­gerða­áætl­un í lofts­lags­mál­um 2018–2030, hef­ur sætt harðri gagn­rýni um­hverf­is­vernd­ar­sam­taka sem segja stefnumið­in óljós og ill­mæl­an­leg. Af 34 boð­uð­um að­gerð­um eru 28 of óskýr­ar og lítt út­færð­ar til að unnt sé að fram­reikna vænt­an­leg­an ávinn­ing í formi sam­drátt­ar í los­un gróð­ur­húsaloft­teg­unda.
Umhverfisráðherra skipti um skoðun: Fannst inngrip í úrskurðarnefndir fráleit hugmynd árið 2016
FréttirLaxeldi

Um­hverf­is­ráð­herra skipti um skoð­un: Fannst inn­grip í úr­skurð­ar­nefnd­ir frá­leit hug­mynd ár­ið 2016

Guð­mund­ur Ingi Guð­brands­son um­hverf­is­ráð­herra sagði ár­ið 2016 að rík­is­stjórn­inni væri óheim­ilt sam­kvæmt al­þjóða­samn­ing­um að hafa áhrif á úr­skurð­ar­nefnd­ir. Lög um lax­eldi voru sam­þykkt á Al­þingi í gær­kvöldi. Fyrr­ver­andi um­hverf­is­ráð­herra gagn­rýn­ir Vinstri græn fyr­ir hræsni.
Undirskriftasöfnun til höfuðs umhverfisráðherra
Fréttir

Und­ir­skrifta­söfn­un til höf­uðs um­hverf­is­ráð­herra

Drög að breyt­ing­um á starfs­regl­um verk­efna­stjórn­ar ramm­a­áætl­un­ar eru til með­ferð­ar í um­hverf­is­ráðu­neyt­inu. Nú hef­ur Land­vernd haf­ið und­ir­skrifta­söfn­un til að skora á um­hverf­is­ráð­herra, Sigrúnu Magnús­dótt­ur, að stað­festa ekki fyr­ir­hug­að­ar breyt­ing­ar. Að mati Land­vernd­ar fela þær í sér að veru­lega verð­ur dreg­ið úr fag­legu sjálf­stæði verk­efna­stjórn­ar­inn­ar með þeim af­leið­ing­um að hægt sé að opna á end­urupp­töku virkj­ana­hug­mynda á svæð­um sem Al­þingi hef­ur...
Einn eigandi nýs álvers: „Fólkið úti á landi þarf líka að hafa vinnu“
FréttirÁlver

Einn eig­andi nýs ál­vers: „Fólk­ið úti á landi þarf líka að hafa vinnu“

Ingvar Unn­steinn Skúla­son, einn af eig­end­um og að­stand­end­um nýs ál­vers sem til stend­ur að byggja á Norð­ur­landi vestra, not­ar að mestu byggða­sjón­ar­mið sem rök­stuðn­ing fyr­ir bygg­ing­unni. Orka úr Blöndu­virkj­un á að verða eft­ir í hér­aði og styrkja þarf at­vinnu­líf­ið á svæð­inu. Fram­kvæmd­irn­ar eru harð­lega gagn­rýnd­ar af Land­vernd.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu