Aðili

Landsréttur

Greinar

Landsréttur sneri sakfellingu í sýknu í 15 prósentum kynferðisbrotamála
Fréttir

Lands­rétt­ur sneri sak­fell­ingu í sýknu í 15 pró­sent­um kyn­ferð­is­brota­mála

Refs­ing var mild­uð í 26 pró­sent­um þeirra kyn­ferð­is­brota­mála sem Lands­rétt­ur fjall­aði um á ár­un­um 2018 til 2020. Lands­rétt­ur stað­festi dóma hér­aðs­dóms í 45 pró­sent­um til­fella.
Frávísunarkrafa Jóns Baldvins verður tekin aftur fyrir í héraðsdómi
Fréttir

Frá­vís­un­ar­krafa Jóns Bald­vins verð­ur tek­in aft­ur fyr­ir í hér­aðs­dómi

Lands­rétt­ur hef­ur gert ómerka frá­vís­un hér­aðds­dóms Reykja­vík­ur á máli Jóns Bald­vins Hanni­bals­son­ar sem varð­ar kyn­ferð­is­lega áreitni. Flytja þarf frá­vís­un­ar­mál­ið að nýju.
Saga Landsréttarmálsins: Hver ber ábyrgð?
ÚttektSkipun dómara við Landsrétt

Saga Lands­rétt­ar­máls­ins: Hver ber ábyrgð?

Yf­ir­deild MDE átel­ur Sig­ríði And­er­sen, fyrr­ver­andi dóms­mála­ráð­herra, fyr­ir þátt henn­ar í Lands­rétt­ar­mál­inu. Hæstirétt­ur og Al­þingi, þá und­ir meiri­hluta Sjálf­stæð­is­flokks, Við­reisn­ar og Bjartr­ar fram­tíð­ar, fá einnig gagn­rýni. Yf­ir­deild­in seg­ir gjörð­ir Sig­ríð­ar vekja rétt­mæt­ar áhyggj­ur af póli­tískri skip­un dóm­ara.
Íslenska ríkið brotlegt í Landsréttarmálinu með einróma niðurstöðu yfirdeildar MDE
FréttirSkipun dómara við Landsrétt

Ís­lenska rík­ið brot­legt í Lands­rétt­ar­mál­inu með ein­róma nið­ur­stöðu yf­ir­deild­ar MDE

Yf­ir­deild Mann­rétt­inda­dóm­stóls Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að Sig­ríð­ur And­er­sen, þá dóms­mála­ráð­herra, hafi gerst brot­leg við skip­an dóm­ara við Lands­rétt.
Björn Leví: „Áslaug Arna var óvart að dissa Sigríði Andersen“
FréttirSkipun dómara við Landsrétt

Björn Leví: „Áslaug Arna var óvart að dissa Sig­ríði And­er­sen“

Björn Leví Gunn­ars­son seg­ir ný­skip­að­an dóm­ara við Lands­rétt, Ásmund Helga­son, hafa ver­ið met­inn hæf­ast­ann af því að hann hafði áð­ur ólög­lega ver­ið skip­að­ur við Lands­rétt.
Barn talið óhult hjá föður þrátt fyrir sögu um barnaníð
FréttirBarnaverndarmál

Barn tal­ið óhult hjá föð­ur þrátt fyr­ir sögu um barn­aníð

Rann­sókn á meint­um kyn­ferð­is­brot­um föð­ur gegn barni var felld nið­ur án lækn­is­skoð­un­ar og Barna­hússvið­tals, en í kjöl­far­ið komu fram yf­ir­lýs­ing­ar frá kon­um sem segja mann­inn hafa mis­not­að þær í æsku. Dóm­stól­ar telja að „það þjóni hags­mun­um barns­ins að það njóti meiri og sam­felld­ari um­gengni við föð­ur“ og hafa úr­skurð­að um um­gengni án eft­ir­lits.
Óvirkir landsréttardómarar sækja um stöðu landsréttardómara
FréttirSkipun dómara við Landsrétt

Óvirk­ir lands­rétt­ar­dóm­ar­ar sækja um stöðu lands­rétt­ar­dóm­ara

Réttaró­viss­an vegna nið­ur­stöðu Mann­rétt­inda­dóm­stóls Evr­ópu olli því að fjór­ir lands­rétt­ar­dóm­ar­ar hafa ekki kveð­ið upp dóma svo mán­uð­um skipt­ir. Nú hafa tveir þeirra, Ásmund­ur Helga­son og Ragn­heið­ur Braga­dótt­ir sótt um stöðu sem ný­lega losn­aði við Lands­rétt.
Ákvörðun ríkisstjórnarinnar um málskot aftrar því að Hæstiréttur taki afstöðu til afleiðinga dóms MDE að landsrétti
Fréttir

Ákvörð­un rík­is­stjórn­ar­inn­ar um mál­skot aftr­ar því að Hæstirétt­ur taki af­stöðu til af­leið­inga dóms MDE að lands­rétti

„Mun Hæstirétt­ur ekki taka af­stöðu til af­leið­inga dóms­ins að lands­rétti nema hann verði ann­að­hvort end­an­leg­ur eða nið­ur­staða hans lát­in standa órösk­uð við end­ur­skoð­un en alls er óvíst hvenær það gæti orð­ið,“ seg­ir í ákvörð­un Hæsta­rétt­ar þar sem áfrýj­un­ar­beiðni er hafn­að.
Ekki aðhafst vegna aukastarfs dómara
FréttirSkipun dómara við Landsrétt

Ekki að­hafst vegna auka­starfs dóm­ara

„Verk­efni því sem þú vís­ar til lauk áð­ur en Dav­íð Þór Björg­vins­son dóm­ari hóf störf við rétt­inn“, seg­ir í svari frá skrif­stofu­stjóra Lands­rétt­ar. Nefnd um dóm­ara­störf tel­ur hins veg­ar að regl­ur um auka­störf dóm­ara gildi allt frá þeim tíma sem dóm­ari hef­ur ver­ið skip­að­ur í embætti.
Forseti Landsréttar greiddi atkvæði gegn bókun dómstólasýslunnar
FréttirSkipun dómara við Landsrétt

For­seti Lands­rétt­ar greiddi at­kvæði gegn bók­un dóm­stóla­sýsl­unn­ar

„Fjór­ir dóm­ar­ar við rétt­inn geta að óbreyttu ekki tek­ið þátt í dóm­störf­um,“ seg­ir með­al ann­ars í bók­un sem stjórn dóma­stóla­sýsl­unn­ar sam­þykkti í síð­ustu viku. All­ir stjórn­ar­menn greiddu at­kvæði með bók­un­inni nema Hervör Þor­valds­dótt­ir for­seti Lands­rétt­ar.
Dómararnir fjórir fái ekki ný mál
FréttirSkipun dómara við Landsrétt

Dóm­ar­arn­ir fjór­ir fái ekki ný mál

Beð­ið er eft­ir upp­lýs­ing­um frá Lands­rétti um hvenær dóms­stig­ið tek­ur aft­ur til starfa.
Þórdís Kolbrún verður dómsmálaráðherra
FréttirSkipun dómara við Landsrétt

Þór­dís Kol­brún verð­ur dóms­mála­ráð­herra

Þór­dís Kol­brún Reyk­fjörð Gylfa­dótt­ir mun sinna bæði dóms­mála­ráðu­neyt­inu og ferða­mála-, iðn­að­ar- og ný­sköp­un­ar­ráðu­neyt­inu. Bjarni Bene­dikts­son seg­ir ekki úti­lok­að að Sig­ríð­ur And­er­sen snúi aft­ur í ráðu­neyt­ið seinna á kjör­tíma­bil­inu.