Aðili

Landlæknir

Greinar

Landlæknir segir hættu geta skapast á Landspítala vegna kjaradeilu ljósmæðra
FréttirKjaramál

Land­lækn­ir seg­ir hættu geta skap­ast á Land­spít­ala vegna kjara­deilu ljós­mæðra

Ekki þarf mik­ið út af að bregða til að hætta geti skap­ast á Land­spít­al­an­um, að mati land­lækn­is. Yf­ir­vinnu­bann ljós­mæðra mun gera stöð­una enn erf­ið­ari. Samn­inga­nefnd­ir „standi ekki upp“ fyrr en bú­ið sé að leysa kjara­deil­una.
Sóttvarnalæknir varar við lekandafaraldri
FréttirSmitsjúkdómar

Sótt­varna­lækn­ir var­ar við lek­andafar­aldri

55 greind­ust með lek­anda á fyrstu fimm mán­uð­um árs­ins, fleiri en allt ár­ið 2015. Sótt­varna­lækn­ir var­ar við far­aldri, en er­lend­is hef­ur bor­ið á ónæmi gagn­vart helsta sýkla­lyf­inu.
Ungur maður lést á AA-fundi
Fréttir

Ung­ur mað­ur lést á AA-fundi

Lög­regl­an rann­sak­ar svip­leg dauðs­föll ung­menna á höf­uð­borg­ar­svæð­inu und­an­farn­ar vik­ur og mán­uði. Þeirra á með­al er and­lát ungs manns á AA-fundi í gær. Þau og fleiri eru syrgð á sam­fé­lags­miðl­um.
Leyndardómar þjóðarréttar Íslendinga
Fréttir

Leynd­ar­dóm­ar þjóð­ar­rétt­ar Ís­lend­inga

SS-pyls­an er sögð vera „þjóð­ar­rétt­ur Ís­lend­inga“. En hvað felst í pyls­unni? Kjöt­ið væri grátt ef ekki væri fyr­ir litar­efni. Hún er bú­in til úr af­urð­um þriggja dýra­teg­unda og SS vill ekki sýna ná­kvæmt inni­hald.
Sálfræðingar vara við „grófum fullyrðingum“ Dáleiðsluskólans
Fréttir

Sál­fræð­ing­ar vara við „gróf­um full­yrð­ing­um“ Dá­leiðslu­skól­ans

Sál­fræð­inga­fé­lag Ís­lands kvart­ar til land­lækn­is und­an Dá­leiðslu­skól­an­um vegna full­yrð­inga í keyptri um­fjöll­un í Frétta­blað­inu. Tvö hundruð manns hafa sótt dá­leiðslu­nám­skeið.
Segja frá kynferðislegri áreitni lækna: „Þukl á mínum einkastöðum“
FréttirKonur kvarta undan kynferðislegri áreitni lækna

Segja frá kyn­ferð­is­legri áreitni lækna: „Þukl á mín­um einka­stöð­um“

Kon­ur segja frá kyn­ferð­is­legri áreitni og of­beldi af hálfu lækna. Þær gagn­rýna við­brögð annarra heil­brigð­is­starfs­manna þeg­ar þær reyndu að segja frá.
Ekki deyja úr hreyfingarleysi
Fréttir

Ekki deyja úr hreyf­ing­ar­leysi

Hreyf­ing­ar­leysi er ein helsta ástæða margra stærstu heil­brigð­is­vanda­mála heims. Tæki­fær­in til já­kvæðr­ar og heilsu­efl­andi hreyf­ing­ar eru allt í kring­um okk­ur.