Landlæknir
Aðili
Er mikil andstaða við bólusetningar á Íslandi?

Er mikil andstaða við bólusetningar á Íslandi?

·

Svar: Nei

Vara við brjóstapúðum eftir undarleg veikindi og þjáningu

Vara við brjóstapúðum eftir undarleg veikindi og þjáningu

·

Fjöldi íslenskra kvenna lýsir sams konar líkamlegum einkennum sem komu fram eftir að þær létu græða í sig brjóstapúða. Í viðtali við Stundina segja þrjár þeirra einkennin hafa minnkað verulega eða horfið eftir að brjóstapúðarnir voru fjarlægðir. Lýtalæknir segir umræðuna mikið til ófaglega. Eftirliti með ígræðslum er ábótavant hérlendis.

Þingmenn vilja niðurgreiða sálfræðiþjónustu

Þingmenn vilja niðurgreiða sálfræðiþjónustu

·

21 þingmaður stendur að fyrirhuguðu frumvarpi um að greiða niður sálfræðiþjónustu með sjúkratryggingakerfinu.

Svandís vísar í landlækni sem segir tanngreiningar samræmast siðareglum

Svandís vísar í landlækni sem segir tanngreiningar samræmast siðareglum

·

Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, spurði Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra, hvort hún teldi tanngreiningar á ungum hælisleitendum samræmast siðareglum lækna. Ráðherra vísar í álit landlæknis sem telur rannsóknirnar samræmast siðareglum.

Skortur á umhyggju og áhuga á þeim sem sprauta sig

Skortur á umhyggju og áhuga á þeim sem sprauta sig

·

Verkefnastýra Frú Ragnheiðar segir hærra götuverð á morfínskyldum lyfjum leiða til örvæntingar hjá þeim sem nota þau í æð. Átak til að minnka magn af lyfjunum í umferð hafi gert stöðu viðkvæmasta hópsins verri. Nauðsynlegt sé að koma á fót skaðaminnkandi viðhaldsmeðferð að erlendri fyrirmynd.

42 létust vegna ofneyslu ópíóða síðustu þrjú ár

42 létust vegna ofneyslu ópíóða síðustu þrjú ár

·

Ofneysla lyfseðilsskyldra lyfja hefur valdið fleiri dauðsföllum á Íslandi en ofneysla ólöglegra vímuefna. Voru ópíumskyld lyf ástæða nær helmings andláta. Ofneysla örvandi lyfja dró 18 manns til dauða.

Landlæknir segir hættu geta skapast á Landspítala vegna kjaradeilu ljósmæðra

Landlæknir segir hættu geta skapast á Landspítala vegna kjaradeilu ljósmæðra

·

Ekki þarf mikið út af að bregða til að hætta geti skapast á Landspítalanum, að mati landlæknis. Yfirvinnubann ljósmæðra mun gera stöðuna enn erfiðari. Samninganefndir „standi ekki upp“ fyrr en búið sé að leysa kjaradeiluna.

Sóttvarnalæknir varar við lekandafaraldri

Sóttvarnalæknir varar við lekandafaraldri

·

55 greindust með lekanda á fyrstu fimm mánuðum ársins, fleiri en allt árið 2015. Sóttvarnalæknir varar við faraldri, en erlendis hefur borið á ónæmi gagnvart helsta sýklalyfinu.

Ungur maður lést á AA-fundi

Ungur maður lést á AA-fundi

·

Lögreglan rannsakar svipleg dauðsföll ungmenna á höfuðborgarsvæðinu undanfarnar vikur og mánuði. Þeirra á meðal er andlát ungs manns á AA-fundi í gær. Þau og fleiri eru syrgð á samfélagsmiðlum.

Leyndardómar þjóðarréttar Íslendinga

Leyndardómar þjóðarréttar Íslendinga

·

SS-pylsan er sögð vera „þjóðarréttur Íslendinga“. En hvað felst í pylsunni? Kjötið væri grátt ef ekki væri fyrir litarefni. Hún er búin til úr afurðum þriggja dýrategunda og SS vill ekki sýna nákvæmt innihald.

Sálfræðingar vara við „grófum fullyrðingum“ Dáleiðsluskólans

Sálfræðingar vara við „grófum fullyrðingum“ Dáleiðsluskólans

·

Sálfræðingafélag Íslands kvartar til landlæknis undan Dáleiðsluskólanum vegna fullyrðinga í keyptri umfjöllun í Fréttablaðinu. Tvö hundruð manns hafa sótt dáleiðslunámskeið.

Segja frá kynferðislegri áreitni lækna: „Þukl á mínum einkastöðum“

Segja frá kynferðislegri áreitni lækna: „Þukl á mínum einkastöðum“

·

Konur segja frá kynferðislegri áreitni og ofbeldi af hálfu lækna. Þær gagnrýna viðbrögð annarra heilbrigðisstarfsmanna þegar þær reyndu að segja frá.