Aðili

Landhelgisgæslan

Greinar

Ráðherra um þyrluferðina: „Verðum að ganga á undan með góðu fordæmi“
FréttirCovid-19

Ráð­herra um þyrlu­ferð­ina: „Verð­um að ganga á und­an með góðu for­dæmi“

Áslaug Arna Sig­ur­björns­dótt­ir dóms­mála­ráð­herra seg­ir að boð um þyrlu­ferð hafi kom­ið upp í sam­tali sem hún átti við Georg Lárus­son, for­stjóra Land­helg­is­gæsl­unn­ar, af öðru til­efni. Hún hafi vilj­að mæta í per­sónu á fund um COVID-19 til að und­ir­strika mik­il­vægi til­efn­is­ins.
Áslaug Arna viðurkennir mistök
Fréttir

Áslaug Arna við­ur­kenn­ir mis­tök

Dóms­mála­ráð­herra seg­ir það hafa ver­ið mis­tök að fljúga með þyrlu Land­helg­is­gæsl­unn­ar úr fríi á Suð­ur­landi á fund í Reykja­vík og til baka. Hún hyggst ekki þyggja sams kon­ar boð aft­ur og seg­ir til­efni til að end­ur­skoða verklag.
Þingmaður um þyrluferð ráðherra: „Óboðlegt bruðl með almannafé og öryggistæki almennings“
Fréttir

Þing­mað­ur um þyrlu­ferð ráð­herra: „Óboð­legt bruðl með al­manna­fé og ör­ygg­is­tæki al­menn­ings“

Rósa Björk Brynj­ólfs­dótt­ir, þing­mað­ur VG, seg­ir Áslaugu Örnu Sig­ur­björns­dótt­ur dóms­mála­ráð­herra hafa sýnt dómgreind­ar­brest með því að fljúga með þyrlu Land­helg­is­gæsl­unn­ar úr fríi og til baka. Land­helg­is­gæsl­an seg­ir for­stjóra hafa boð­ið ráð­herra far­ið.
Áslaug Arna flutt með þyrlu Land­helgis­gæslunnar úr fríi og til baka
FréttirCovid-19

Áslaug Arna flutt með þyrlu Land­helg­is­gæsl­unn­ar úr fríi og til baka

Land­helg­is­gæsl­an sótti Áslaugu Örnu Sig­ur­björns­dótt­ur dóms­mála­ráð­herra úr hesta­ferð á Suð­ur­landi á fund í Reykja­vík og flutti hana svo aft­ur til baka. Sjald­gæft er að flog­ið sé með ráð­herra. Dag­inn eft­ir var til­kynnt um hópsmit­ið á Hót­el Rangá og ráð­herra fór í smit­gát. Flug­stjór­inn reynd­ist í innri hring sama hópsmits og er nú í sótt­kví.
Segja kostnað við komu Pence „óverulegan“
Fréttir

Segja kostn­að við komu Pence „óveru­leg­an“

Heim­sókn vara­for­seta Banda­ríkj­anna hafði áhrif á dag­leg störf Land­helg­is­gæsl­unn­ar að sögn upp­lýs­inga­full­trúa.
Flaug með barnakór og prest milli kofa
FréttirÞau standa vaktina um jólin

Flaug með barnakór og prest milli kofa

Sig­urð­ur Ás­geirs­son hef­ur bjarg­að heilli áhöfn frakt­skips á gaml­árs­dag en einnig hjálp­að til við að færa ein­bú­um hið heil­aga orð og jóla­sálma.
Sextíu milljónir í loftrýmisgæslu í andstöðu við stefnu VG
Fréttir

Sex­tíu millj­ón­ir í loft­rým­is­gæslu í and­stöðu við stefnu VG

For­sæt­is­ráð­herra lagði í stjórn­ar­and­stöðu fram þings­álykt­un­ar­til­lögu til að leggja nið­ur loft­rým­is­gæslu NATO. Ít­alski her­inn sinn­ir gæsl­unni fram í októ­ber og hef­ur hún kostað rík­ið yf­ir 62 millj­ón­ir á ár­inu.
Nýjar þyrlur Landhelgisgæslunnar kallaðar „fljúgandi líkkistur“
Fréttir

Nýj­ar þyrl­ur Land­helg­is­gæsl­unn­ar kall­að­ar „fljúg­andi lík­kist­ur“

Eft­ir mann­skæð slys hef­ur þyrl­um, af þeirri teg­und sem Land­helg­is­gæsl­an hef­ur ákveð­ið að kaupa, ver­ið lagt í Nor­egi og Bretlandi. Sama bil­un­in hef­ur vald­ið í það minnsta fjór­um slys­um frá 2009. Tvö slys­anna kost­uðu sam­tals 29 manns líf­ið.
Kvartað yfir lágflugi herþotna nálægt fuglabjörgum
Fréttir

Kvart­að yf­ir lág­flugi her­þotna ná­lægt fugla­björg­um

Dansk­ar her­þot­ur við loft­rým­is­gæslu þóttu fljúga mjög lágt yf­ir Drang­ey. Svið­stjóri hjá Nátt­úru­fræði­stofn­un seg­ir nauð­syn­legt að nátt­úr­unni sé sýnt til­lit. Þot­urn­ar voru yf­ir lág­marks­hæð að sögn Land­helg­is­gæsl­unn­ar.
Landhelgisgæslan siglir til Færeyja til að taka olíu á lægra verði
Fréttir

Land­helg­is­gæsl­an sigl­ir til Fær­eyja til að taka olíu á lægra verði

Að­eins 4% þeirr­ar olíu sem skip Land­helg­is­gæsl­unn­ar hafa tek­ið síð­ustu fjög­ur ár hef­ur ver­ið keypt á Ís­landi. Hag­stæð­ara er að kaupa olíu í Fær­eyj­um og hef­ur ís­lenska rík­ið fyr­ir vik­ið orð­ið af rúm­um 300 millj­ón­um í ol­íu­gjöld.
Birna kvödd í hinsta sinn
FréttirHvarf Birnu Brjánsdóttur

Birna kvödd í hinsta sinn

Birna Brjáns­dótt­ir var bor­in til graf­ar í dag. Jarð­ar­för­in var öll­um op­in og fjöl­sótt, enda snerti and­lát Birnu alla þjóð­ina og er henn­ar minnst sem ljós­ið sem hún var. Hall­grím­ur Helga­son orti ljóð í minn­ingu henn­ar, Hún ein.
Ný ljósmynd sýnir Birnu fyrir hvarfið - lögreglan vill ræða við fólk af myndbandi
FréttirHvarf Birnu Brjánsdóttur

Ný ljós­mynd sýn­ir Birnu fyr­ir hvarf­ið - lög­regl­an vill ræða við fólk af mynd­bandi

Skip­stjóri Pol­ar Nanoq, Ju­li­an Nolsø, seg­ist stefna til Ís­lands. Tal­ið er að um 22 séu í áhöfn tog­ar­ans sem hef­ur oft kom­ið til Ís­lands. Grím­ur Gríms­son rann­sókn­ar­lög­reglu­mað­ur seg­ir lög­reglu vilja ná tali af fólki sem sést á mynd­bandi. Síð­asta ljós­mynd­in sem sýn­ir Birnu fyr­ir hvarf­ið sýn­ir hana kaupa mat á veit­inga­stað við Ing­ólf­s­torg um klukk­an fimm um nótt­ina.