Aðili

Lagardére travel services

Greinar

Stærsta veitingafyrirtækið í Leifsstöð notar vinnuafl frá starfsmannaleigu
FréttirIsavia

Stærsta veit­inga­fyr­ir­tæk­ið í Leifs­stöð not­ar vinnu­afl frá starfs­manna­leigu

Rík­is­fyr­ir­tæk­ið Isa­via bann­ar verk­tök­um að nota starfs­manna­leig­ur í Leifs­stöð en fyr­ir­tæki með þjón­ustu­samn­inga við Isa­via mega það. Um þriðj­ung­ur starfs­fólks Lag­ar­dére Tra­vel Retail í Leifs­stöð yf­ir sum­ar­tím­ann kem­ur frá starfs­manna­leigu.
Í gullstöð Leifs Eiríkssonar á Miðnesheiði
FréttirÚtboð í Leifsstöð

Í gull­stöð Leifs Ei­ríks­son­ar á Mið­nes­heiði

Harð­ar deil­ur hafa stað­ið um út­boð­ið á versl­un­ar­hús­næði í Leifs­stöð ár­ið 2014 og eru tvö mál enn í kerf­inu og eða fyr­ir dóm­stól­um. Fyr­ir­tæk­in í Leifs­stöð eru flest gull­nám­ur fyr­ir eig­end­ur sína og má til dæm­is nefna Lag­ar­dére Tra­vel Retail sem nær ein­ok­ar sölu á mat­vöru í Leifs­stöð og 66° Norð­ur. Stund­in birt­ir hér út­tekt á versl­un­ar­rým­inu í Leifs­stöð sem sýn­ir um­svif, tekj­ur, veltu og hagn­að hvers fyr­ir­tæk­is þar sem þess­ar upp­lýs­ing­ar eru að­gengi­leg­ar.
Deilan um útboð Isavia: 230 milljóna gróði af verslun 66° Norður í Leifsstöð
FréttirÚtboð í Leifsstöð

Deil­an um út­boð Isa­via: 230 millj­óna gróði af versl­un 66° Norð­ur í Leifs­stöð

Tvö mál vegna út­boðs­ins um­deilda á versl­un­ar­rým­inu í Leifs­stöð ár­ið 2014 eru enn­þá fyr­ir dóm­stól­um. Drífa ehf., Icewe­ar, rek­ur sitt mál fyr­ir dóm­stól­um og Kaffitár reyn­ir að fá upp­lýs­ing­ar um út­boð­ið eft­ir op­in­ber­um leið­um. Á með­an græða fyr­ir­tæk­in, sem Drífa og Kaffitár áttu í sam­keppni við, á tá á fingri í Leifs­stöð ár eft­ir ár.
Isavia þarf að afhenda Aðalheiði yfirstrikaðar upplýsingar: „Svo mér endist ævin til að reka þetta mál“
Fréttir

Isa­via þarf að af­henda Að­al­heiði yf­ir­strik­að­ar upp­lýs­ing­ar: „Svo mér end­ist æv­in til að reka þetta mál“

Átt­undi úr­skurð­ur­inn í máli Kaffitárs gegn Isa­via er fall­inn og þarf rík­is­fyr­ir­tæk­ið að af­henda gögn um út­boð­ið á versl­un­ar­rými í Leifs­stöð sem fram fór ár­ið 2014.
Fyrirtæki aðstoðarkaupfélagsstjóra KS borgar út 100 milljónir vegna matarsölu í Leifsstöð
FréttirÚtboð í Leifsstöð

Fyr­ir­tæki að­stoð­ar­kaup­fé­lags­stjóra KS borg­ar út 100 millj­ón­ir vegna mat­ar­sölu í Leifs­stöð

Lag­ar­dére Tra­vel Retail ehf. hef­ur greitt tæp­lega 130 millj­óna króna arð til hlut­hafa sinna á tveim­ur fyrstu rekstr­ar­ár­um sín­um. Kaup­fé­lags­stjóri hjá KS, Sig­ur­jón Rún­ar Rafns­son, var með­al stjórn­enda fé­lags­ins, sem fékk versl­un­ar­rými í Leifs­stöð í um­deildu út­boði ár­ið 2014. Ný­ir hlut­haf­ar í Lag­ar­dére Tra­vel Retail vilja ekk­ert segja um við­skipti sín. Aðaheið­ur Héð­ins­dótt­ir í Kaffitári stend­ur í ströngu við að leita rétt­ar síns gegn rík­is­fyr­ir­tæk­inu Isa­via út af út­boð­inu.
Isavia þarf að afhenda Kaffitári gögn um útboðið í Leifsstöð
FréttirIsavia

Isa­via þarf að af­henda Kaffitári gögn um út­boð­ið í Leifs­stöð

Kaffitár vinn­ur áfanga­sig­ur gegn Isa­via. Úr­skurð­ar­nefnd um upp­lýs­inga­mál kveð­ur upp úr­skurð. Fær með­al ann­ars gögn um Lag­ar­dére services retail ehf. sem rek­ur fimm veit­inga­staði og versl­an­ir í Leifs­stöð og hækk­aði ný­lega hluta­fé sitt um 150 millj­ón­ir króna.